Landsmót Kiwanis í golfi var haldið á golfvelli Þorlákshafnar í lok júní s.l keppt var eftir punktakerfi og bæði einstaklingskeppni og sveitakeppni.
Kiwanisfélagar í Færeyjum vinna nú hörðum höndum við byggingu Kiwansihússins í Þórshöfn, Rósurnar hafa verið að mála og Thorshavn félagar hafa verið að leggja frárennslið og má sjá fleiri myndir með því að klikka hér.