Fréttir

Saga Skjálfanda í 50 ár !

  • 25.03.2024

Saga Skjálfanda í 50 ár !

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára
   Á haustdögum 1973 komu nokkrir menn saman að tilstuðlan Stefáns Benediktssonar Húsavík og Hilmars Daníelssonar frá Kiwanisklúbbnum Hrólfi Dalvík til að kann þann möguleika á að stofna Kiwnaiklúbb á Húsavík.  Eftir kynningu á því hvað Kiwanis er, var ákveðið að reyna þetta og afla fleiri félaga sem gekk nokkuð vel. Þegar búið var að ná til 14 félaga var boðað til fyrsta formlegs undirbúnings fundar að stofnun Kiwanisklúbbs sem haldinn var í Félagsheimili Húsavíkur þann 5. nóv. 1973.  Dagskrá fundarins var eftirfarandi.
1.     Nafn á klúbbinn.
2.     Fundardagar – tími og staður.
3.     Árgjald.
4.     Stjórnarkosning og önnur mál.
 
   Stefán Ben stjórnaði þessum fundi og Þórður Ásgeirsson ritaði fundargerð.  
 
   Margar hugmyndir komu fram um nafn á klúbbinn og voru þær

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

  • 13.03.2024

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi og léttar veitingar í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins, settur verður hátíðar afmælisfundur þar sem 

Kynningarfundur á Höfn 7 mars 2024 !

  • 09.03.2024

Kynningarfundur á Höfn 7 mars 2024 !

Kristjón Elvar Elvarsson  forseti hjá Ós setti fund og ræddi hvernig Ós kemur að þessum fundi. Fól svo Stefán Brandi fundarstjórn en Guðmundur Björgvinsson formaður Einstakra barna var næstur og fór yfir starf samtakanna stofnun þeirra og stöðu í dag og hvað landsöfnun Kiwanis munu gera fyrir samtökin. Ekki laust að sumir fundargesta hafi klökknað þegar hann sagði frá, þar á meðal persónulegri reynslu. 

Eiður Ævarsson formaður Markaðs og kynningarnefndar fór yfir

Hekla 60 ára

  • 07.03.2024

Hekla 60 ára

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur verið að halda upp á afmæli sitt um þessar mundir.  Klúbburinn var stofnaður 14 janúar 1964 og á afmælisdaginn, sunnudaginn 14. Janúar síðastliðinn hélt Forseti Íslands móttöku fyrir Heklufélaga og umdæmisstjórnarmenn að Bessastöðum.  Var það hátíðleg og notalega  stund, þó svo að nýhafið eldgos í útjaðri Grindavíkur setti óneitanlega svip sinn á samkomuna.
Hátíðahöldum var svo framhaldið 1. mars síðastliðinn, þegar

Kveðja frá heimsforseta !

  • 20.01.2024

Kveðja frá heimsforseta !

Kæru félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu
Mig langar að senda ykkur mínar bestu afmæliskveðjur í tilefni 60 ára afmælis klúbbs ykkar. Þetta er tími til að hugsa til baka um þau tækifæri sem þið hafið skapað fyrir börnin og samfélag ykkar. Langlífi klúbbs ykkar er merki um þjónustu ykkar við Kiwanis hugsjónina og þjónustulund ykkar sem kemu fram í skipulagningu og framkvæmd þeirrar hugsjónar. Kiwanis snýst um félaga sína og vinskap þeirra við að vinna saman að þjónustverkefnum. Félagar í Kiwanis eru 

Eldri fréttir