Saga

Saga

 

Svæðisstjóri Sögusvæðis K3903
Lieutentant Governor
Saga-Division 3

Jón Áki Bjarnason

Netfang: sogusvaedi@kiwanis.is

Kiwanisklúbburinn Ós 

                  
      

 

Kjörsvæðisstjóri:  Gústaf Ingvi Tryggvasson
Svæðisritari: Stefán Brandur Jónsson
Fráfarandi Svæðisstjóri: Erlendur Örn Fjelsted Mosfell

Tengiliður v/ Hjálmaverkefnis:  Halldór Sigurðssön Ölver

 

Svæðisráðsfundir 2022 - 2023

 

 

29.10.2022 Reykjavík Bíldshöfða

19.11.2022 Kirkjubæjarklaustur - villibráðar hlaðborð um kvöldið hjá þeim sem gista. 

                   Ósfélagar stefna á hafa almennan fund og gista.

14.01.2023  Suðurland nánari fundarstaður síðar

04.03.2023 Höfn / Groddaveisla hjá Ós um kvöldið. Endilega fjölmenna sem flestir. Nánari upplýsingar síðar.

22.04.2023 Teams-fundur

 

Setjið fundina inn í dagatalið hjá ykkur 🙂 

 

 

 Klúbbar í Sögusvæði

Röð Klúbba til að bjóða fram Svæðisstjóra

Helgafell
Búrfell
Mosfell

Ós
Ölver

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Nýbyrjað ár hafið í starfi Höfða.

Ég vil byrja á að óska öllu Kiwanisfólki árs og friðar og von um að árið 2023 færi okkur öllu gleði og gæfu! Engin breyting varð á hj..
Blog Message

Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !

JC hreyfingin á Íslandi bauð til móttöku miðvikudaginn 16 nóvember, og var tilefnið að heimsforseti JC var staddur hér á landi en hann er ..
Blog Message

Bókakynningar hjá Heklu

Á alennum fundi í Kiwanisklúbbnum Heklu, sem haldin var 23 nóvember sl fékk klúbburinn í heimsókn rithöfundana Sigmund Erni Rúnarsson og Þo..
Blog Message

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar er um leið og svæðisfundur er í Óðinssvæði 19. nóvember og eru allir Kiwanisfélagar og maka..
Meira...