Eldra heimsverkefni (IDD)

Eldra heimsverkefni (IDD)

Joð verkefnið

"Joðskortur og vanvirkur skjaldkirtill er þekkt vandamál í þróunarlöndum sem liggja fjarri sjó og afskekktum fjallahéruðum. Mikið er af joði í fiski og hefur joðskortur því ekki hrjáð okkur Íslendinga fram að þessu, en nýleg rannsókn Manneldisráðs sýnir að fiskneysla Íslendinga hefur minnkað um 50% á 12 árum. Ungt fólk hérlendis borðar orðið svo lítið af fiski að hætta er á joðskorti hjá yngri aldurshópum, einkum ungum stúlkum, sem borða að jafnaði aðeins 15 g af fiski á dag og fá því aðeins um 2/3 af því joði sem þær þurfa á að halda. Þar sem joðskortur getur haft áhrif á andlegan og líkamlegan þroska  Heimild: heilsa.is "

Nýjustu færslur

Blog Message

Lokafundur HÖFÐA fyrir sumarfrí.

Lokafundur ásamt Aðalfundi Kiwanisklúbbsins Höfða fyrir sumarfrí voru haldnir í lok apríl, nánar tiltekið, fimmtudaginn 27. apríl s.l. Fun..
Blog Message

Kiwanishreyfingin styrkir Bergið !

Í dag komu fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar saman hjá Berginu sem er staðsett við Suðurgötu 10 hér í Reykjavík og var tilefnið að veita st..
Blog Message

Vormót Aspar og Elliða !

Laugardaginn 29.apríl fór fram Vormót Aspar og Elliða sem Elliði hefur styrkt með verðlaunagripum hátt í 40 ár og mættum við nokkrir féla..
Blog Message

Frá markaðs og kynningarnefnd
 ! 5 Nýir félagar í Hof

Þann 15 mars síðastliðinn var markaðs og kynningarnefnd með kynningarfund hjá Hof í Garði og var sá fundur vel sóttur. Afrakstur fundarins ..
Blog Message

Heklubingó á Hrafnistu

Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 27. Mars sl. Spilaðar var í um hálfa aðra kluk..
Meira...