Skjöldur Fjallabyggð

Skjöldur Fjallabyggð

Stofndagur 31 mars 1971
Tala stofnfélaga 20
Fullgildingardagur 31 mars 1971
Vígsludagur 10 júlí 1971, tala félaga 25
Móðurklúbbur - Kaldbakur Akureyri
Alþj´óðatengsl-Kiwanis International Europe
EO 112 K 07994

Stjórn Skjaldar 2022-2023

Forseti: Ómar Hauksson
Vara forseti
Konráð Karl Baldvinsson
Ritari:
Ólafur Baldursson
Féhirðir: Konráð Karl Baldvinsson
Kjörforseti: Guðmundur Skarphéðinsson
Fyrrverandi forseti: Konráð Karl Baldvinsson

Meðstjórnendur: Sigurður Hafliðason
                            Sveinn Aðalbjörnsson

 

Umdæmisstjóri: Jóhanna María Einarsdóttir Kiwanisklúbburinn Varða, Keflavík

Svæðisstjóri: Kristinn Örn Jónsson Kiwanisklúbburinn Kaldbakur, Akureyri

Kjörsvæðisstjóri: Sigfús Jóhannesson Kiwanisklúbburinn Grímur, Grímsey

Fyrrv. svæðisstjóri: Helgi Pálsson Kiwanisklúbburinn Kaldbakur, Akureyri

Fundartími starfsárið 2022-2023

Allir fundir verða í Kiwanishúsinu nema stjórn ákveði annan og verður það tilkynnt sérstaklega.

Vinsamlegast munið að boða forföll tímalega.

Fundir hefjast stundvíslega kl. 19:30 og skal að öllu jöfnu lokið kl. 21:00

13. okt. Almennur fundur
27. okt. Stjórnarskiptafundur
10. nóv.
Félagsmálafundur
24. nóv. Almennur fundur
19. nóv. Svæðisráðsfundur Óðissvæðis
9. des.    Jólafundur
26. des.
 Jólaball, Rauðka.
28. des.
 Íþróttamaður ársins.
6. jan.
   Þrettándabrenna
20. jan.
 Þorrafundur (bóndadagur)
2. feb.
   Félagsmálafundur
16. feb.  Almennur fundur
25. feb.  Svæðisráðsfundur Óðissvæðis
16. mar. Almennur fundur
30. mar.
Félagsmálafundur
29. apr.  Síldarkvöld-Bátahúsinu,
5. maí.
  Aðalfundur

Stjórnarfundir á þriðjudögum (í fundarviku) kl. 17:00

Góð mæting á fundi er forsenda öflugs Kiwanisstarfs!

Á öllum stjórnarfundum meiga allir félagar mæta.


 

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Fræðsla Embættismanna í Færeyjum !

Fræðsla verðandi embættismanna í Færeyjum fór fram þann 6. apríl síðastliðinn í Kiwanishúsinu í Tórshavn. Tókst vel til en fræðslan..
Blog Message

30 ára afmæli Sólborgar !

Kæru Kiwanisfélagar Í tilefni 30 ára afmælis boðar Kiwanisklúbburinn Sólborg til afmælisfundar 4. maí nk. kl. 16.00-18.00 og er fundurinn h..
Blog Message

Apríl, frá Umdæmisstjóra

Apríl er mikilvægur mánuður í Kiwanisstarfinu, vorið er á næsta leyti og það glittir í sumarfrí en fyrst þurfum við að halda einbeiting..
Blog Message

Saga Skjálfanda í 50 ár !

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára Á haustdögum 1973 komu nokkrir menn saman að tilstuðlan Stefáns Benediktssonar Húsavík og Hilmars Dan..
Blog Message

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi o..
Meira...