Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavísir

 

Á 16 Umdæmisþingi Kiwanis í ágúst 1986 kom fram að klúbbarnir í Ægissvæði væru að vinna að undirbúningi útgáfu Eiturlyfjavísis, en vísirinn var ætlaður til upplýsinga fyrir foreldra og fleiri um einkenni og hættur notkun eiturlyfja.

 

Eiturlyfjavísirinn var sniðinn eftir noskri úgáfu, sem umdæmið Norden gaf út og hlaut mjög góðar undirtektir, einnig hefur verið gefinn út samskonar vísir í Bandaríkjunum.

 

Ákveðið var þann 16 ágúst 1987 að gefa þennann vísi út í Ægissvæði og jafnframt var lagt til að allir klúbbar á Íslandi myndi sameinast um að gefa þennann Eiturlyfjavíslir út. Framkvæmdin var alfarið í höndum nefndar á vegum Ægissvæðis, og einnig var ákveðið að fá eintök frá Bandaríkjunum til dreifingar á Keflavíkurflugvelli. Tillagan um að allir klúbbar á landinu sameinist um útgáfu Eiturlyfjafíslir var samþykkt samhljóða.

 

Þetta verkefni er sígilt og því vert að taka það upp aftur og aftur til að sporna við þessari vá sem fíkniefni eru.

Nýjustu færslur

Blog Message

Lokafundur HÖFÐA fyrir sumarfrí.

Lokafundur ásamt Aðalfundi Kiwanisklúbbsins Höfða fyrir sumarfrí voru haldnir í lok apríl, nánar tiltekið, fimmtudaginn 27. apríl s.l. Fun..
Blog Message

Kiwanishreyfingin styrkir Bergið !

Í dag komu fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar saman hjá Berginu sem er staðsett við Suðurgötu 10 hér í Reykjavík og var tilefnið að veita st..
Blog Message

Vormót Aspar og Elliða !

Laugardaginn 29.apríl fór fram Vormót Aspar og Elliða sem Elliði hefur styrkt með verðlaunagripum hátt í 40 ár og mættum við nokkrir féla..
Blog Message

Frá markaðs og kynningarnefnd
 ! 5 Nýir félagar í Hof

Þann 15 mars síðastliðinn var markaðs og kynningarnefnd með kynningarfund hjá Hof í Garði og var sá fundur vel sóttur. Afrakstur fundarins ..
Blog Message

Heklubingó á Hrafnistu

Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 27. Mars sl. Spilaðar var í um hálfa aðra kluk..
Meira...