Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavísir

 

Á 16 Umdæmisþingi Kiwanis í ágúst 1986 kom fram að klúbbarnir í Ægissvæði væru að vinna að undirbúningi útgáfu Eiturlyfjavísis, en vísirinn var ætlaður til upplýsinga fyrir foreldra og fleiri um einkenni og hættur notkun eiturlyfja.

 

Eiturlyfjavísirinn var sniðinn eftir noskri úgáfu, sem umdæmið Norden gaf út og hlaut mjög góðar undirtektir, einnig hefur verið gefinn út samskonar vísir í Bandaríkjunum.

 

Ákveðið var þann 16 ágúst 1987 að gefa þennann vísi út í Ægissvæði og jafnframt var lagt til að allir klúbbar á Íslandi myndi sameinast um að gefa þennann Eiturlyfjavíslir út. Framkvæmdin var alfarið í höndum nefndar á vegum Ægissvæðis, og einnig var ákveðið að fá eintök frá Bandaríkjunum til dreifingar á Keflavíkurflugvelli. Tillagan um að allir klúbbar á landinu sameinist um útgáfu Eiturlyfjafíslir var samþykkt samhljóða.

 

Þetta verkefni er sígilt og því vert að taka það upp aftur og aftur til að sporna við þessari vá sem fíkniefni eru.

Nýjustu færslur

Blog Message

Frá Denver.

Gunnsteinn Björnsson verðandi Evrópuforseti og eiginkona hans Sigríður Káradóttir ásamt Birni B. Kristinssyni umdæmisstjóra og Berglindi Ste..
Blog Message

Þingboð !

27. maí 2024 Ágætu forsetar og kiwanisfélagar Með bréfi þessu boðar umdæmisstjórn 2023-2024 formlega til umdæmisþings sem haldið ..
Blog Message

Dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 sept 2024

Hér kemur dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 september 2024 KLIKKIÐ Á MYNDINA HÉR AÐ NEÐAN
Blog Message

57. Evrópuþing haldið dagana 18. til 20. maí 2024 í Lúxemborg

Nýliðið Evrópuþing er minnisstætt fyrir þá Íslendinga sem voru viðstaddir þar sem ný stjórn Kiwanis International Europe var samþykkt. G..
Blog Message

FRÆÐSLA EMBÆTTISMANNA.

Kæru Kiwanisfélagar. Eins og áður hefur verið greint frá verður ekki fræðsla á þinginu Í Færeyjum svo ákveðið hefur verið að hafa f..
Meira...