Konur í Kiwanis

Konur í Kiwanis

 

Konur í Kiwanis

Vissir þú að Kiwanis er líka fyrir konur?
Viltu láta gott af þér leiða?
Viltu hjálpa börnum í heimabyggð og heimsbyggð ?
Viltu kynnast nýju fólki og eignast góða vini ?
Viltu starfa í góðum, gefandi og þroskandi félagasskap ?
Kannski gæti Kiwanis verið eitthvað fyrir þig ?
Hvernig væri að skella sér á fund og skoða málið ?
Ýmsar upplýsingar um Kiwanis er að finna á síðunni okkar kiwanis.is

 

Á Íslandi eru starfandi fjórir klúbbar fyrir konur, og einn blandaður

Í Færeyjum eru starfandi einn klúbbur fyrir konur og einn blandaður

Sólborg í Hafnarfirði,Helluhrauni 22 solborgformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Varða í Reykjanesbæ, Iðuvöllum 3C vardaformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Dyngja Reykjavík. dyngjaformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)

Freyja á Sauðárkróki freyjaformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Rósan Færeyjar rosanformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Eysturoy Færeyjar eysturoyformula@kiwanis.is  (Blandaður klúbbur)
Básar Ísafirði  basarformula@kiwanis.is  (Blandaður klúbbur)


Hvernig gerist ég félagi


Kiwanisklúbbar eru alltaf tilbúnir að taka á móti nýjum félögum, ef þú þekkir einhvern Kiwanisfélaga láttu hann þá vita að þú hafir áhuga á að kynna þér Kiwanis.  En þú aftur á móti þekkir engan sem er í Kiwanis er það ekkert vandamál.  Sendu okkar bara tölvupóst eða hringdu og við aðstoðum þig.  Það eru engar skuldbindingar á að gerast Kiwanisfélagi en ef þú tekur ákvörðun þá eignast þú marga góða vini, auk þess að fá tækifæri á að láta gott af þér leiða í ýmsum verkefnum sem tengjast börnum í þinni heimabyggð og víða um heim
Hérna eru  þrjár leiðir til þess að komast í samband við Kiwanisklúbb


1.    Finndu klúbb á heimasíðu kiwanis.is sem er í þinni heimabyggð.  Kiwanisklúbburinn Sólborg er í  Hafnarfirði , Varða er í Reykjanesbæ , Dyngja í Reykjavík og Freyja á      Sauðárkróki

2.       Ef þú þarft aðstoð við að komast í samband við Kiwanisklúbb þá skaltu senda tölvupóst á einhverja af eftirtöldum konum.
 

     

Kristín Magnúsdóttir Sólborgu :  solborg@kiwanis.is

Rósa Steingrímsdóttir Dyngju: rosa@rd.is

Anna Kristín Kristinsdóttir Dyngju: annak@midstod.is

Vigdís Ellertsdóttir Vörðu: viddey@simnet.is

Guðrún S. Gísladóttir Vörðu: sigga@isfoss.com

Sigríður Káradóttir Freyju:  sigga@atlanticleather.is

Tengiliður við Eysturoy: eysturoyformula@kiwanis.is

Tengiliður við Rósan: rosanformula@kiwanis.is

Tengiliður við Bása: basarformula@kiwanis.is
 

 

3.     Ef þú notar Facebook þá skaltu leita að „Konur í Kiwanis“ og þar getur þú skráð þig í hópinn og fengið sendar til þín upplýsingar og fylgst með því hvað er að gerast hjá konum í Kiwanis, skoðað myndir og tekið þátt í spjalli. 

 

 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi o..
Blog Message

Kynningarfundur á Höfn 7 mars 2024 !

Kristjón Elvar Elvarsson forseti hjá Ós setti fund og ræddi hvernig Ós kemur að þessum fundi. Fól svo Stefán Brandi fundarstjórn en Guðmun..
Blog Message

Hekla 60 ára

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur verið að halda upp á afmæli sitt um þessar mundir. Klúbburinn var stofnaður 14 janúar 1964 og á afmælisdagin..
Blog Message

Kveðja frá heimsforseta !

Kæru félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu Mig langar að senda ykkur mínar bestu afmæliskveðjur í tilefni 60 ára afmælis klúbbs ykkar. Þetta er..
Blog Message

60 ára afmælið Kiwanis á Íslandi. 

Það var prúðbúinn hópur frá Kiwanisklúbbnum Heklu og fulltrúum umdæmisstjórnar ásamt mökum sem komu saman á Bessastöðum í gær 14. Ja..
Meira...