Helgafell Vestmannaeyjum

Helgafell Vestmannaeyjum

Stjórn Helgafells 2022 - 2023

Forseti: Tómas Sveinsson 
Fráfarandi forseti: Haraldur Bergvinsson 
Kjörforseti Kristleifur Guðmundsson
Fjármálastjóri: Hafsteinn Gunnarsson 
Ritari: Jón Óskar Þórhallsson

Gjaldkeri: Lúðvík Jóhannesson 
Erlendur ritari: Þorsteinn Finnbogason 

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS

Starfsárið 2022-2023

Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum.

Október:

13. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur.
Umsjón: Friðfinnur Finnbogason, Friðrik Helgi Ragnarsson, Gísli Magnússon, Heiðar Egilsson, Guðmundur Jóhannsson.

27. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Guðmundur Óli Sveinsson, Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Hannes Kristinn Eiríksson.

Nóvember:

10. fimmtudagur kl. 19:30 Saltfisks- og Jólabjórssmakkfundur.
Umsjón: Hjálmar Viðarsson, Hákon U. Seljan Jóhannsson, Hólmgeir Austfjörð, Huginn Helgason, Ingi Tómas Björnsson.

24. fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu Umsjón: Sælgætisnefnd.

25 nóv til - 2 des. Sala jólasælgætis (gefin vika í verkefnið)

29. þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða Umsjón: Skreytinganefnd

Desember:

8. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars Umsjón: Skreytinganefnd.

10. laugardagur Jólafundur Umsjón: Stjórnin

24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið.

Janúar:

5. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Jóhann Ólafur Guðmundsson, Jónatan Guðni Jónsson, Kári Þorleifsson, Kristján Georgsson, Kristgeir Orri Grétarsson.

19. fimmtudagur kl 19:30 FundurUmsjón: Ólafur Elísson, Ólafur Friðriksson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Óskarsson, Ólafur Vignir Magnússon.

Febrúar:

2. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Óttar Gunnlaugsson, Páll Guðjón Ágústsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Ríkharður J. Stefánsson, Sigmar Pálmason.

4. laugardagur kl.20:00 Þorrablót Umsjón: Þorrablótsnefnd.

16. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur.
Umsjón: Sigurður Sveinsson, Sigurður Þór Sveinsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson, Sigurjón Örn Lárusson, Stefán Birgisson.

Mars:

3. föstudagur kl. 19:30 Óvissufundur Umsón: Stjórnin.

16. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Stefán Sævar Guðjónsson, Svavar Sigmundsson, Valtýr Auðbergsson, Valur Már Valmundarson, Valur Smári Heimisson.

30. Fimmtudagur kl. 19:30 Sælkerafundur.
Kokkar: Ríkharður J Stefánsson, Stefán Sævar Guðjónsson, Agnar Magnússon, Valtýr Auðbergsson og Birkir Hlynsson.
Umsjón: Þór Engilbertsson, Ármann H Jensson, Arnór Páll Valdimarsson, Birgir Guðjónsson, Birgir sveinsson.

Apríl:

13. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Birkir Hlynsson, Daníel Geir Moritz, Egill Egilsson, Einar Friðþjófsson, Einar Birgir Einarsson.

27. Fimmtudagur kl.19:30 Aðaflundur
Umsjón: Friðfinnur, Finnbogason, Friðrik Helgi Ragnarsson, Gísli Magnússon, Grímur Þór Gíslason, Guðmundur Jóhannsson.

Maí:

Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann. Umsjón: Hjálmanefnd

September:

7. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Guðmundur Óli Sveinsson, Guðmundur Þ.B Ólafsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Hannes Kristinn Eiríksson.

15 til 17 sept Umdæmisþing í Reykjanesbæ

21. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón: Hjálmar Viðarsson, Hákon U Seljan Jóhannsson, Hólmgeir Austfjörð, Huginn Helgason, Ingi Tómas Björnsson.

Október:

6. föstudagur kl. 19:30 Stjórnarskiptafundur. Árshátíð. Umsjón: Fráfarandi og verðandi stjórn.

Nýjustu færslur

Blog Message

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi o..
Blog Message

Kynningarfundur á Höfn 7 mars 2024 !

Kristjón Elvar Elvarsson forseti hjá Ós setti fund og ræddi hvernig Ós kemur að þessum fundi. Fól svo Stefán Brandi fundarstjórn en Guðmun..
Blog Message

Hekla 60 ára

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur verið að halda upp á afmæli sitt um þessar mundir. Klúbburinn var stofnaður 14 janúar 1964 og á afmælisdagin..
Blog Message

Kveðja frá heimsforseta !

Kæru félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu Mig langar að senda ykkur mínar bestu afmæliskveðjur í tilefni 60 ára afmælis klúbbs ykkar. Þetta er..
Blog Message

60 ára afmælið Kiwanis á Íslandi. 

Það var prúðbúinn hópur frá Kiwanisklúbbnum Heklu og fulltrúum umdæmisstjórnar ásamt mökum sem komu saman á Bessastöðum í gær 14. Ja..
Meira...