Helgafell Vestmannaeyjum

Helgafell Vestmannaeyjum

Stjórn Helgafells 2022 - 2023

Forseti: Tómas Sveinsson 
Fráfarandi forseti: Haraldur Bergvinsson 
Kjörforseti Kristleifur Guðmundsson
Fjármálastjóri: Hafsteinn Gunnarsson 
Ritari: Jón Óskar Þórhallsson

Gjaldkeri: Lúðvík Jóhannesson 
Erlendur ritari: Þorsteinn Finnbogason 

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS

Starfsárið 2022-2023

Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum.

Október:

13. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur.
Umsjón: Friðfinnur Finnbogason, Friðrik Helgi Ragnarsson, Gísli Magnússon, Heiðar Egilsson, Guðmundur Jóhannsson.

27. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Guðmundur Óli Sveinsson, Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Hannes Kristinn Eiríksson.

Nóvember:

10. fimmtudagur kl. 19:30 Saltfisks- og Jólabjórssmakkfundur.
Umsjón: Hjálmar Viðarsson, Hákon U. Seljan Jóhannsson, Hólmgeir Austfjörð, Huginn Helgason, Ingi Tómas Björnsson.

24. fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu Umsjón: Sælgætisnefnd.

25 nóv til - 2 des. Sala jólasælgætis (gefin vika í verkefnið)

29. þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða Umsjón: Skreytinganefnd

Desember:

8. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars Umsjón: Skreytinganefnd.

10. laugardagur Jólafundur Umsjón: Stjórnin

24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið.

Janúar:

5. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Jóhann Ólafur Guðmundsson, Jónatan Guðni Jónsson, Kári Þorleifsson, Kristján Georgsson, Kristgeir Orri Grétarsson.

19. fimmtudagur kl 19:30 FundurUmsjón: Ólafur Elísson, Ólafur Friðriksson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Óskarsson, Ólafur Vignir Magnússon.

Febrúar:

2. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Óttar Gunnlaugsson, Páll Guðjón Ágústsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Ríkharður J. Stefánsson, Sigmar Pálmason.

4. laugardagur kl.20:00 Þorrablót Umsjón: Þorrablótsnefnd.

16. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur.
Umsjón: Sigurður Sveinsson, Sigurður Þór Sveinsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson, Sigurjón Örn Lárusson, Stefán Birgisson.

Mars:

3. föstudagur kl. 19:30 Óvissufundur Umsón: Stjórnin.

16. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Stefán Sævar Guðjónsson, Svavar Sigmundsson, Valtýr Auðbergsson, Valur Már Valmundarson, Valur Smári Heimisson.

30. Fimmtudagur kl. 19:30 Sælkerafundur.
Kokkar: Ríkharður J Stefánsson, Stefán Sævar Guðjónsson, Agnar Magnússon, Valtýr Auðbergsson og Birkir Hlynsson.
Umsjón: Þór Engilbertsson, Ármann H Jensson, Arnór Páll Valdimarsson, Birgir Guðjónsson, Birgir sveinsson.

Apríl:

13. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Birkir Hlynsson, Daníel Geir Moritz, Egill Egilsson, Einar Friðþjófsson, Einar Birgir Einarsson.

27. Fimmtudagur kl.19:30 Aðaflundur
Umsjón: Friðfinnur, Finnbogason, Friðrik Helgi Ragnarsson, Gísli Magnússon, Grímur Þór Gíslason, Guðmundur Jóhannsson.

Maí:

Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann. Umsjón: Hjálmanefnd

September:

7. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Guðmundur Óli Sveinsson, Guðmundur Þ.B Ólafsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Hannes Kristinn Eiríksson.

15 til 17 sept Umdæmisþing í Reykjanesbæ

21. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón: Hjálmar Viðarsson, Hákon U Seljan Jóhannsson, Hólmgeir Austfjörð, Huginn Helgason, Ingi Tómas Björnsson.

Október:

6. föstudagur kl. 19:30 Stjórnarskiptafundur. Árshátíð. Umsjón: Fráfarandi og verðandi stjórn.

Nýjustu færslur

Blog Message

Frá Denver.

Gunnsteinn Björnsson verðandi Evrópuforseti og eiginkona hans Sigríður Káradóttir ásamt Birni B. Kristinssyni umdæmisstjóra og Berglindi Ste..
Blog Message

Þingboð !

27. maí 2024 Ágætu forsetar og kiwanisfélagar Með bréfi þessu boðar umdæmisstjórn 2023-2024 formlega til umdæmisþings sem haldið ..
Blog Message

Dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 sept 2024

Hér kemur dagskrá umdæmisþings í Færeyjum 13 til 15 september 2024 KLIKKIÐ Á MYNDINA HÉR AÐ NEÐAN
Blog Message

57. Evrópuþing haldið dagana 18. til 20. maí 2024 í Lúxemborg

Nýliðið Evrópuþing er minnisstætt fyrir þá Íslendinga sem voru viðstaddir þar sem ný stjórn Kiwanis International Europe var samþykkt. G..
Blog Message

FRÆÐSLA EMBÆTTISMANNA.

Kæru Kiwanisfélagar. Eins og áður hefur verið greint frá verður ekki fræðsla á þinginu Í Færeyjum svo ákveðið hefur verið að hafa f..
Meira...