Fréttir

Lokafundur HÖFÐA fyrir sumarfrí.

  • 07.05.2023

Lokafundur HÖFÐA fyrir sumarfrí.

Lokafundur ásamt Aðalfundi Kiwanisklúbbsins Höfða fyrir sumarfrí voru haldnir í lok apríl, nánar tiltekið, fimmtudaginn 27. apríl s.l.  Fundirnir voru haldnir í Kiwanissalnum að Bíldshöfða með þokkalegri mætingu. Fundinn vitjaði svæðisstjóri Freyjusvæðis Steinn Lundholm.  Í fyrstu var settur 553 fundur klúbbsins með hefðbundnum hætti og eftir lestur fundagerðar var borin fram frábær matur og síðan góðar kaffi veitingar og meðlæti í boði afmælis félaga okkar Jóns Kjartans Sigurfinnssonar og var síðan fundi frestað.  Í framhaldi af matarhlé var Aðalfundur settur, sem fram fór með

Kiwanishreyfingin styrkir Bergið !

  • 04.05.2023

Kiwanishreyfingin styrkir Bergið !

Í dag komu fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar saman hjá Berginu sem er staðsett við Suðurgötu 10 hér í Reykjavík og var tilefnið að veita styrk að upphæð 4 milljónum króna sem er hluti afrakstur af söfnuninni Lykill að lífi sem fór fram á síðasta ári. Það var Hjalti Úrsus Árnason formaður K-dagsnefndar sem afhenti styrkinn og þakkaði hann m.a Forseta Íslands, Heilbrigðisráðherra, og landsmönnum öllum fyrir þáttökuna og stuðning við söfnunina. Það var síðan Sigurþóra Bergsdóttir sem veitti  styrknum viðtöku og þakkaði Kiwanishreyfingunni fyrir frábæran stuðning sem kæmi sér vel í því starfi sem

Vormót Aspar og Elliða !

  • 02.05.2023

Vormót Aspar og Elliða !

Laugardaginn 29.apríl fór fram Vormót Aspar og Elliða sem Elliði hefur styrkt með verðlaunagripum hátt í 40 ár og mættum við nokkrir félagar úr stjórn og styrktar nefnd Elliða til að afhenda verðlaun á mótinu.  Var mikil keppnisandi og gleði ríkjandi hjá keppendum og var þetta skemmtileg stund sem við

Frá markaðs og kynningarnefnd
 ! 5 Nýir félagar í Hof

  • 27.04.2023

Frá markaðs og kynningarnefnd
 ! 5 Nýir félagar í Hof

Þann 15 mars síðastliðinn var markaðs og kynningarnefnd með kynningarfund hjá Hof í Garði og var sá fundur vel sóttur. Afrakstur fundarins var sá að 7 karlmenn og ein kona sóttu fundinn til að kynna sér Kiwanis og má segja að það sé vel gert. Á þeim fundi voru undirritaður og umdæmisstjóri, og tókum við að okkur að kynna Kiwanis hreyfinguna fyrir þeim er sóttu fundinn. Fyrir fundinn hafði kynningar og markaðsnefnd kynnt fyrir Hofsmönnum bækling sem nefndin var að hanna.  Í framhaldi af því létu Hofsmenn gera

Heklubingó á Hrafnistu

  • 03.04.2023

Heklubingó á Hrafnistu

Kiwanisklúbburinn Hekla stóð fyrir árlegu páskabingói á Hrafnistu í Laugarási mánudaginn 27. Mars sl.  Spilaðar var í um hálfa aðra klukkustund og í vinninga voru páskaegg, konfekt , matarpokar og vínflöskur.  Hekla þakkar styrktaraaðilum, sem voru Góa og heilverslunin Innes, sem studdu vel við bakið á okkur í þessu eins og mörg undanfarin ár.  
Eins og sjá má á 

Eldri fréttir