Fréttir

Kiwanishreyfingin styrkir Píetasamtökin !

  • 15.09.2022

Kiwanishreyfingin styrkir Píetasamtökin !

Geðverndarmál hafa verið Kiwanisfólki hjartfólgin og hefur hreyfingin verið með landssöfnunina ¨Lykill að lífi¨ á þriggja ára fresti til styrktar geðverndarmálum á Íslandi og var söfnunin í ár í 16 skiptið. Kiwanisfólk vinnur þetta allt í sjálfboðavinnu þannig að söfnunarfé skilar sér best til styrktarverkefna eins og K-lykilinn er, og með dyggum stuðningi landsmanna og fyritækja hefur árangur verið mikill og hefur hreyfingin safnað um 300 miljónum króna til geðverndarmála og einnig verið frumkvöðull að því að opna umræðu í þjóðfélaginu um þennann viðkvæma málaflokk. Söfnunin í ár fór fram daganna 10. til 30. maí og gekk með ágætum og þökkum við

52 Umdæmisþing haldið á Selfossi !

  • 12.09.2022

52 Umdæmisþing haldið á Selfossi !

Nú dagana 9 til 11 september var haldið umdæmisþing okkar á Selfossi og var þingið allt hið glæsilegasta og öll framkcæmt til mikils sóma hjá Búrfellsmönnum og öllum þeim sem komu að þessu þingi. Formleg dagskrá hófst á föstudagsmorgni með afhendingu þinggagna og miðasölu á þá viðburði sem í boði voru, og síðan var klúkkutíma umdæmisstjórnarfundur. Fræðsla forseta fór fram frá tíu til tólf í umsjón Eyþórs formanns fræðslunefndar og var vel látið að fræðslunni. Eftir matarhlé var aðalfundur Tryggingasjóðs og frá14-16 voru mál og vinnustofur umg stefnumótun og hvernig eigi að koma Kiwanis á framfæri og flutti Andrés Jónsson almannatengill fyrirlestur þess efnis við góðar undirtektir.
Það er góð hefð hjá okur að 

Forseti Íslands tekur við fyrsta K-lykli 2022 !

  • 13.05.2022

Forseti Íslands tekur við fyrsta K-lykli 2022 !

Í dag kl 15:00 fór fram athöfn að Bessastöðum að viðstöddum blaðamönnum og sjónvarpstökumönnum, þar sem Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson veitti fyrsta k-lykli viðtöku en þetta er upphaf landssöfnunar Kiwanishreyfingarinnar “ Lykill að lífi ¨sem er til styrktar geðverndarmálum í landinu. Þetta er í 16 skiptið sem söfnunin fer fram og verður aðalsöfnunarhelgi okkar 20. til 22. maí.
Nú mun umfjöllun fara á fullt en 

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið. 

  • 06.05.2022

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið. 

Styrktarnefnd og forseti Heklu heimsóttu á miðvikudaginn 4. maí  Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið, endurhæfingamiðstöð krabbameinssjúkra.  Hekla hefur í fjöldamörk ár styrkt báða þessa aðila með fjárframlögum.  Hafa þessi félagasamtök stundum verið  aðalstyrkþegar í framhaldi af Lambaréttadegi klúbbsins en í önnur skipti hafa þeir verið að fá minni framlög en þó

Mosfell heiðrar Sigurð Skarphéðinsson !

  • 06.05.2022

Mosfell heiðrar Sigurð Skarphéðinsson !

Kiwanisklúbburinn Mosfell heiðraði Sigurð Skarphéðinsson Hixon-orðu á fundi klúbbsins þann 5. maí s.l. og gerðu hann að heiðursfélaga Mosfells, Sigurður hefur verið öflugur Kiwanisfélagi til margra ára.

Eldri fréttir