Fréttir

Stofnfélagi fallinn frá

  • 06.12.2022

Stofnfélagi fallinn frá

Fallinn er nú frá einn af stofnfélögum í Kiwanisklúbbnum Heklu og þar með Kiwanis á Íslandi, Þorgeir Skaftfell, sem fæddur var 21.10.1937 og andaðist 24. Nóvember síðastliðinn.  
Kveðja frá Kiwanisklúbbnum Heklu. 
Kvatt hefur okkur Þorgeir Skaftfell 85 ára gamall Kiwanisfélagi, Þorgeir gekk í Kiwanisklúbbinn Heklu 11. febrúar 1964 og er einn af stofnendum klúbbsins. Hefur því starfað í honum í 58 ár. Í janúar 2019 á 55 ára afmæli klúbbsins var hann sæmdur æðstu viðurkenningu klúbbsins,

Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !

  • 02.12.2022

Umdæmisstjóri í móttöku hjá JCI !

JC hreyfingin á Íslandi bauð til móttöku miðvikudaginn 16 nóvember, og var tilefnið að heimsforseti JC var staddur hér á landi en hann er íslenskur.
Jóhönnu Maríu Enarsdóttur Umdæmisstjóra var boðið til móttökunnar en JC Ísland og Kiwanis áttu í samstarfi fyrir nokkrum árum.  Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur er heimsforsesti JC en 

Bókakynningar hjá Heklu

  • 29.11.2022

Bókakynningar hjá Heklu

Á alennum fundi í Kiwanisklúbbnum Heklu, sem haldin var 23 nóvember sl fékk klúbburinn í heimsókn rithöfundana Sigmund Erni Rúnarsson og Þorkel Guðmundsson, sem kyntu bækur þær sem þeir eru að gefa út nú fyrir jólin.  
Þorkell er höfundur bókarinnar “Pabbabrandarar”, en hann samdi einn brandara á dag yfir eins árs tímabil og eru þessir 365 brandarar nú komnir út á bók, sem hann las úr fyrir fundargesti.  
Sigmundur Ernir er að gefa út bókina “Spítalastelpan”, sem 

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar

  • 14.11.2022

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar

50 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar er um leið og svæðisfundur er í Óðinssvæði 19. nóvember og eru allir Kiwanisfélagar og makar velkomnir.
Matseðill um kvöldið er: Silungur- lamb og súkkulaðikaka. Þeir sem vilja annað að borða þurfa að láta vita á myvatn@fosshotel.is sem allra fyrst. 
Ekki er komin nákvæm tímasetning á kvöldmatnum en látið verður vita á svæðisfundi Óðinssvæðis. Erum ekki einu gestir hótelsins en því 

Umdæmisstjórnarfundur 12 nóvember 2022

  • 13.11.2022

Umdæmisstjórnarfundur 12 nóvember 2022

Umdæmisstjóri Jóhanna María Einarsdóttirsetti fund kl 10.30 og var byrjað á skýrslum umdæmisstjórnar og hóf Jóhanna María  mál sitt á sinni skýrslu, og styklaði á stóru um starfið og það sem verið væri að gera, efla fræðslu og kynningarefni. Meðalaldur okkar er 66 ár og er því þörf á því að stofna nýja klúbba með yngra fólki. Leitað er að nýjum formanna K-dagsnefndar og fara út í breytingu á formi sölunar og fleira til að poppa þetta upp. Umdæmistritari fór síðan næst yfir sína skýrslu og sagði Inga að mestur tími hafi farið í að uppfæra félagatalið og er það nauðsynlegt að ritarar haldi félagatali klúbba réttu. 715 er félagatala í hreyfingunni í dag og er því nausynlegt að fjölga um 2 til 4 í hverjum klúbbi, Inga hvetur alla félaga til að nota Kiwanisnetföngin. Benedikt umdæmisféhirði tók næst til máls og fór yfir sitt starf og sagðist ekki hafa fengið prókúrur enþá og því hafi verið rólegt hjá féhirðir. Björn kjörumdæmisstjóri flutti síðan sína skýrslu sagði hann m.a að það sé gaman að sjá starfið fara af stað og ekki síður nú í þessu embætti sem hann er að 

Eldri fréttir