Fréttir

Starfið hafið hjá Höfða

  • 08.10.2021

Starfið hafið hjá Höfða

Eins og getið er í Félaga-fréttum HÖFÐIngja þá fóru stjórnarskipti okkar fram þann, 18. september s.l.  Mættir voru 16 félagar og gestir voru 15, alls 33 félagar og gestir. Nánar er greint frá stjórnarskiptum í fréttapésa.
 
Fyrsti fundur Höfða á nýbyrjuðu starfsári var haldinn í Kiwanissalnum að Bíldshöfða þann, 7.október s.l.  Fundurinn (524#) hófst á Félagsmálafundi kl.19:00 sem kjörforseti klúbbsins 

Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.

  • 07.10.2021

Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.

Stjórnarskiptafundur Vörðu  var haldinn í gær miðvikudag,  Eiður Ævarsson svæðisstjóri sá um stjórnarskiptin og naut aðstoðar Ingólfs Ingibergssonar svæðisritara.  Það kom fram í ræðu forseta að 14 fundir hefði verið haldnir á starfsárinu þar af nokkrir rafrænt.  Forseti veitti félögum sem voru með 100% mætingu smá þakklætisvott.  Vel gert á Covid tímum 

Kökusala Dyngju !

  • 01.10.2021

Kökusala Dyngju !

Kiwanisklúbburinn Dyngja er með kökusölu í Mjóddinni í dag, til fjáröflunar fyrir hin góðu samfélagsverkefni sem klúbburinn vinnur að af miklum dugnað. Gott væri ef Kiwanisfélagar á svæðinu létu sjá sig og eins vera dugleg að láta aðra vit eins og fjölskyldumeðlimi, vinnufélaga og fleiri, það væri mikið ánægjulegt fyrir Dyngjukonur.

Heklufélagar með stjórnarskiptafund !

  • 27.09.2021

Heklufélagar með stjórnarskiptafund !

Fimmtudaginn 23. september sl. voru Heklufélagar með fund þar sem þeir sameinuðu skýrsluskil og stjórnarskipti ásamt því að taka inn nýja félaga.
Fundurinn var haldinn í sal Drúída í Mjódd og var þetta matarfundur og eiginkonum boðið.
First lásu formenn nefnda skýrslur sínar  síðan afhenti Konný Hjaltadóttir forseta Sighvati Halldórssyni fjölgunarbikarinn og viðurkenningu um 

51. þingfundur 18 september 2021

  • 21.09.2021

51. þingfundur 18 september 2021

Petur Olivar setti fund kl 11:00 og byrjaði á því að biðja fundarmenn að rísa úr sætum og minnast látinna félaga, að því loknu lét hann fundarstjórn í hendur Gunnsteins Björnssonar. Gunnsteinn hóf fundinn með því að fara yfir hefðbundin atriði og kynna kjörnefnd sem Óskar Guðjónsson, Haukur Sveinbjörnsson og Helgi Pálsson skipuðu og í kjörbréfanefnd voru eftirfarandi aðilar, Dröfn Sveinsdóttir, Eiður Ævarsson og Guðni Guðmundsson. Næsta var komið að skýrslu umdæmisstjóra og stiklaði Petur Olivar á stóru yfir sína skýrslu og starfsár, sem var litað af Covid og lítið hægt að ferðast til Íslands í heimsóknir o.fl.
Umdæmisritari Emelía Dóra kom næst með 

Eldri fréttir