Fréttir

Auðkennisverkefnasamkeppni Kiwanis International 2022

  • 06.01.2022

Auðkennisverkefnasamkeppni Kiwanis International 2022

Kiwanis International hefur undanfarin 5 ár staðið fyrir þessari samkeppni. Hvert umdæmi tilnefnir verkefni eins klúbbs í sínu umdæmi sem uppfyllir skilyrði til að geta talist „auðkennisverkefni“. 
Undanfarin þrjú ár hefur Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar tekið þátt og til stendur að gera það einnig 

Gleðilegt nýtt ár !

  • 31.12.2021

Gleðilegt nýtt ár !

Kiwanisumdæmið Ísland - Færeyjar óskar öllum gleðilegs nýs árs og takk fyrir þau gömlu góðu !

Jólakveðja

  • 23.12.2021

Jólakveðja

Kiwaniklúbburinn Helgafell gefur fíkniefnahund !

  • 14.12.2021

Kiwaniklúbburinn Helgafell gefur fíkniefnahund !

Kiwanisklúbburinn Helgafell samþykkti í  október  s.l að veita Lögregluembættin í Vestmannaeyjum styrk að fjárhæð  1.315.394-  til kaupa á fíkniefna-leitarhundi sem hlotið hefur nafnið Móa, þetta er fjórði hundurinn sem klúbburinn gefur til embættisins og erum við stoltir af því að geta gert samfélaginu gagn og gefið til baka þar sem styrkurinn er veittur af söfnunarfé og þá aðallega með sölu jólasælgætis til bæjarbúa. Í fjárhæðinni er allur kostnaður við hundinn, eins og að fá hann til landsins og þjálfunarkostnaður, bólusetningar og

Umdæmisstjórnarfundur 28 nóvember 2021

  • 30.11.2021

Umdæmisstjórnarfundur 28 nóvember 2021

Sunnudaginn s.l 28 nóvember var haldinn umdæmisstjórnarfundur en þessi fundur var á dagskrá laugardaginn 20 nóveber en varð að fresa honum vegna Evrópustjórnarfundar sem Pétur Jökull umdæmisstjóri þurfti að sækja til Belgíu. Pétur Jökull umdæmisstjóri setti fundinn upp úr 10.30 en smá byrjunarörðuleikar urðu með tengingu þar sem nokkur hluti stjórnarmanna var á Temas fjarfundarkerfinu. Umdæmisstjóri bað fundarmenn um að kynna sig og hóf síðan fund á yfirferð um sína skýrslu og í kjölfarið komu umdæmisritari og umdæmisféhirðir en Jóhanna María Einarsdóttir kjörumdæmisstjóri fór yfir þá skýrslu í fjarveru Svavars sem jú var á Teams. Að því loknu flutti Jóhanna sína skýrslur og 

Eldri fréttir