Formleg þingsetning 53.umdæmisþings fór fram með hátíðarblæ í Keflavíkurkirkju föstudagskvöldið 15 september kl 20:30 þetta var hefðbundinn setning þar sem Jón Ragnar formaður þingnefndar var við stjórnvölin og skilaði hlutverki sínu af miklum sóma. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar var í stóru hlutverki við setningu og léku til að byrja með Almar Örn, trompet og Mariia Ichenko (kennari við TR), píanó. Trumpeter´s Lullaby eftir Leroy Anderso. Jóhanna María Einarsdóttir umdæmisstjóri setti þingið formlega með bjölluslætti og bauð alla velkomna til þings og síðan tók bæjarstjórinn Kjartan Már Kjartansson til máls og síðan var komið aftur að tónlist frá ungmennum í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og þar léku Sofía Valle Lebumfacil, píanó. Lag úr kvikmyndinni Amélie Poulain eftir Yann Tiersen. Lag 2. Jón Ingi Garðarsson, blokkflauta og Sigrún Gróa Magnúsdóttir (kennari við
Að loknu matarhéi þar sem borin var fram aspassúpa og brauð með smjöri og pesto hófst aðalfundur Tryggingasjóðs, og þar var mæting með afbrigðum góð og komu margir góðir punktar fram þar fyrir stjórn að vinna úr. Hver fulltrúi klúbbs fékk í hendurnar möppu með reikningum og öllum upplýsingum sem vert er að kynna í klúbbunum og hvetja þá sem ekki eru félagar í sjóðnum að ganga í þennann frábæra sjóð sem er besta líftrygging sem völ er á.
Stjórn var endurkjörin með lófataki. Að þessum aðalfundi loknum var tekið til við málstofur eins og oftast er á þingi til að fá fram hugmyndir frá okkar frábæra Kiwanisfólki til að vinna
Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einarsdóttir umdæmisstjóri setti fundinn og kynnti fyrsta lið sem var stutt samantekt og sagði Jóhann t.d frá ferðum sínum á þing erlendis og það sem væri í gangi í dag í hreyfingunni. Því næst bauð hún erlendum gestum að ávarpa fundinn en það var Bert West heimsforseti sem reið á vaðið og kynnti sig í stuttu máli og sagðist vera á
Elliða félagar fóru laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi leikfanga frá Barnasmiðjunni Krumma en ekki hafa verið til leikföng fyrir börnin fram til þessa og kom þessi styrkur því að góðum notum.
Vel var tekið á móti
53. Umdæmisþing
Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar
haldið 15. – 16. september 2023
í Hljómahöll í Reykjanesbæ
Dagskrá :
Föstudagur 15. September :
09.00 – 16.00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09.00 – 10.00 Umdæmisstjórnarfundur
10.00 – 12.00 Fræðsla forseta
10.00 – 12.00 Fræðsla ritara
12.00 – 13.00 Matathlé
13.00 – 14.00 Aðalfundur Tryggingasjóðs
14.00 – ?? Mál-og vinnustofur
a. Stefnumótun
b. K-dagur – framtíð K-dags.
c. Samfélagsmiðlar