Fréttir

Fréttabréf Kiwanisklúbbsins Heklu.

  • 09.01.2021

Fréttabréf Kiwanisklúbbsins Heklu.

Ágæta Kiwanisfólk, þetta starfsár byrjaði vel og við Heklufélagar náðum í september að hafa tvo fundi, skýrsluskilafund og stjórnarskiptafund. Það var ákveðið að hafa sömu stjórn 2020-2021. 
Ýmislegt höfum við reynt að gera í þessu ástandi. Í ágúst gáfum við Hrafnistu við Laugarás æfingarhjól (THERA- Trainer Tigo 558 Handa- og fótahjól, rafmagns). Verðmæti kr. 840.000,
Ekki gátum við afhent hjólið formlega, söluaðilinn sendi það til þeirra og fór það strax í notkun og verður formleg afhending síðar.
Hinn árlegi Lambaréttadagur hjá okkur Heklufélugum er alltaf í október en við þurftum að hætta við hann. Undirbúningur gekk vel og búum við að því næst þegar við höldum hann, í október 2021. 
Það var ákveðið að boða ekki til hefðbundinna funda í þessu ástandi. Menn ræddu

Stoltir Dyngjufélagar kveðja árið 2020.

  • 06.01.2021

Stoltir Dyngjufélagar kveðja árið 2020.

Kiwanisklúbbnum Dyngju barst í desember formleg viðurkenning vegna samkeppni Kiwanis International, um besta auðkennisverkefni hreyfingarinnar fyrir starfsárið 2019-2020.
Alls sendu 367 klúbbar, á heimsvísu, inn tilnefningar. Þessum klúbbum var skipt í tvo flokka eftir félagafjölda.
Kiwanisklúbburinn Dyngja náði þeim ánægjulega

Dyngjur styrkja Vinasetrið !

  • 13.12.2020

Dyngjur styrkja Vinasetrið !

Dyngjur afhentu núna í desember jólagjafir til Vinasetursins. Guðrún Arinbjarnardóttir, framkvæmdarstjóri Vinasetursins tók á móti gjöfunum sem voru, m.a. vandaður skjávarpi, eldhúsáhöld, matargjafir og fleira sem við höfðum útbúið eða fengið gefins frá góðviljuðum fyrirtækjum. Starfsfólkið var ekki undanskilið heldur fékk það einnig jólagjafir frá okkur. Rósa Sólveig, forseti, Þórhildur, formaður styrktarnefndar og

Keilir styrkir Fjölskylduhjálp og Velferðarsjóð !

  • 11.12.2020

Keilir styrkir Fjölskylduhjálp og Velferðarsjóð !

Undanfarin ár hefur Kiwanisklúbburinn Keilir afhent styrki til Fjölskylduhjálpar og Velferðarsjóðs í upphafi jólatrésölu.

Árið í ár er engin undantekning á þeirri venju, formaður styrktarnefndar Ingólfur Ingibergsson og Reynir Friðriksson forseti klúbbsins heilsuðu í þetta skiptið upp á Þórunni Þórisdóttur hjá Velferðarsjóði og Önnu Valdísi Jónsdóttur hjá Fjölskylduhjálpinni til að afhenda styrki upp á kr. 500.000,- og 10 stk jólatré á hvorn

Fréttabréf Hraunborgar !

  • 10.12.2020

Fréttabréf Hraunborgar !

Út er komið 24 tbl af fréttabréfi Hraunborgar en ábyrgðarmaður og framkvæmdaraðili af þessu fréttabréfi er Gylfi Ingvarsson og hefur kappinn stýrt þessu af miklum myndarskap í gegnum tíðina, en þess ber að geta að Kiwanisklúbburinn Hraunborg varð 35 ára þann 29 nóvember s.l

Eldri fréttir