Fréttir

Forseti Íslands tekur við fyrsta K-lykli 2022 !

  • 13.05.2022

Forseti Íslands tekur við fyrsta K-lykli 2022 !

Í dag kl 15:00 fór fram athöfn að Bessastöðum að viðstöddum blaðamönnum og sjónvarpstökumönnum, þar sem Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson veitti fyrsta k-lykli viðtöku en þetta er upphaf landssöfnunar Kiwanishreyfingarinnar “ Lykill að lífi ¨sem er til styrktar geðverndarmálum í landinu. Þetta er í 16 skiptið sem söfnunin fer fram og verður aðalsöfnunarhelgi okkar 20. til 22. maí.
Nú mun umfjöllun fara á fullt en 

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið. 

  • 06.05.2022

Hekla styrkir Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið. 

Styrktarnefnd og forseti Heklu heimsóttu á miðvikudaginn 4. maí  Íþróttasamband fatlaðra og Ljósið, endurhæfingamiðstöð krabbameinssjúkra.  Hekla hefur í fjöldamörk ár styrkt báða þessa aðila með fjárframlögum.  Hafa þessi félagasamtök stundum verið  aðalstyrkþegar í framhaldi af Lambaréttadegi klúbbsins en í önnur skipti hafa þeir verið að fá minni framlög en þó

Mosfell heiðrar Sigurð Skarphéðinsson !

  • 06.05.2022

Mosfell heiðrar Sigurð Skarphéðinsson !

Kiwanisklúbburinn Mosfell heiðraði Sigurð Skarphéðinsson Hixon-orðu á fundi klúbbsins þann 5. maí s.l. og gerðu hann að heiðursfélaga Mosfells, Sigurður hefur verið öflugur Kiwanisfélagi til margra ára.

Ósfélagar afhenda gjafir til leikskóla !

  • 05.05.2022

Ósfélagar afhenda gjafir til leikskóla !

Í dag afhentu félagar frá Ós brunabíl og hús til Leikskólans Sjónarhóls á Höfn en leikskólinn er Aukennisverkefni hjá Ós. Nefna má að fyrsta verkefni klúbbsins var að gefa þangað kastala. Maríanna Jónsdóttir leikskólastjóri tók formlega við leiktækjunum og viðstödd voru ýmsir leikskólastarfsmenn og börn á leikskólanum. Vildu börnin helst fara að leika sér en festa þarf leiktækin vel niður áður og mun verkstjóri áhaldhúss og menn hans að gera það. Verður það eflaust strax í næstu viku. Leiktækin eru að andvirði 3,5 milljón og ætlar Ós í tilefni 35 ára afmælis að gefa stórt til samfélagsins. Ýmislegt annað hafa Ósfélagar verið að gefa þar má nefa 500.000 kr til Kiwanis Children Fund barnahjálparsjóð Kiwanis í sérstaka Úkraínusöfnun á vegum þeirra. Þakka má þeim fjölmörgu sem

Umdæmisstjóri á 40 ára afmæli Tórshavn !

  • 02.05.2022

Umdæmisstjóri á 40 ára afmæli Tórshavn !

Kiwanis Tórshavn átti 40 ára afmæli og var okkur, mér og konu minni, Perlu Maríu ásamt Árna Haraldi úr Kötlu ásamt sinni konu, Sigrúnu Elfu á afmælishátíðina.
Við fengum frábærar móttökur frá félugum okkar í Færeyjum og vorum í skýjunum með þessa ferð sem stóð í þrjá daga.
Hátíðin sjálf var vegleg með veislumat og drykk. Kórsöng og strengjasveit skipuð ungum stúlkum spilaði þannig að það kallaði á gæsahúð hjá okkur.
Að sjálfsögðu var svo sungið og 

Eldri fréttir