Fundarskrá

Fundarskrá

Fundarskrá umdæmisstjórnar starfsárið 2023-2024

Dag- og staðsetningar umdæmisstjórnarfunda

District Board Meetings

 

Staðsetning: Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík


 1. Sunnudagur 17. september 2023  kl. 11:00  í húsi Keilis að Iðavöllum í Reykjanesbæ 

2.  Laugardaginn 28. október 2023  kl. 10:30  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

3.  Laugardaginn 17. febrúar 2024  kl. 10:30.  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

4.  Laugardagur 20  apríl  2024 kl. 10:30.  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

5.  Föstudagur 13 september 2024 Tórshavn í Færeyjum

 

 

 

Svæðisráðsfundir. 

 

 

 

Freyjusvæði:   -K3901                        

24.02.2024.  að Bíldshöfða 12 Reykjavík
27.04.2024   að Bíldshöfða 12 Reykjavík

 

Færeyjasvæði:   -K3902

01.10.2023. Rósan
14.01.2024. Tórshavn
??.04.2024. Eysturoy

 


Sögusvæði-Söguøkið: -K3903

18.11.2023. Teams
17.02.2024. Teams
04.05.2024. Staðsetning óákveðin

 

Óðinssvæði-Óðinsøkið:   -K3904           

18.11.2023. Kaldbakur
24.02.2024. Teams
27.04.2024. Grímur

 

 

Ægissvæði-Ægisøkið:  -K3905  

30.10.2023. Varða
19.02.2024. Hof
25.04.2024. Eldborg
30.09.2024. Eldey

            

 

 

 

 

Þing

Heimsþing KI 2024
Denver, Colorado, USA, 3. -6. júlí 2024


57 Evrópuþing KI-EF 2023

Lúxemborg 18 - 20 maí 2024

 

Umdæmisþing KIF 2024

54. umdæmisþing Ísland-Føroyar Tórshavn, Færeyjum, 13. –15. september 2024 -,

 

Umdæmisþing Norden 2024

Norden, Drammen 20.09 – 22.09.2024.

 
 

SKILGREINING Á KIWANIS.

(Kiwanis defining statement)

Kiwanis er alþjóðasamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

(Samþykkt á umdæmisþingi í Garðabæ 2005)

 

Kjörorð Umdæmisstjórnar 2023-2024

District Board Motto

Fyrir klúbbinn og Kiwanis.

 

Markmið Umdæmisins 2023-2024

Að félagar verði fleiri í lok starfsárs en i upphafi, raunfjölgun.

 


Aðalstöðvar Kiwanis International
í Indianapolis, U.S.A.
Póstáritun:
Kiwanis International
3636 Woodview Trace
Indianapolis, Indiana
IN 46268-3196
U.S.A.

Sími 001 317 875 8755
Heimasíða: http://www.kiwanisone.org
Netfang: kiwanis@kiwanis.orgÞjónustusetur Kiwanishreyfingarinnar í Evrópu
Kiwanis International Regional Service Centre – Europe

Heimilisfang: Leiekaai 25 D
B-9000 Gent, Belgium.
Sími 00 32 9 216 7777
Heimasíða: www.kiwanis.eu

Netfang:
info@kiwanis-rsc.be

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Apríl, frá Umdæmisstjóra

Apríl er mikilvægur mánuður í Kiwanisstarfinu, vorið er á næsta leyti og það glittir í sumarfrí en fyrst þurfum við að halda einbeiting..
Blog Message

Saga Skjálfanda í 50 ár !

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára Á haustdögum 1973 komu nokkrir menn saman að tilstuðlan Stefáns Benediktssonar Húsavík og Hilmars Dan..
Blog Message

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi o..
Blog Message

Kynningarfundur á Höfn 7 mars 2024 !

Kristjón Elvar Elvarsson forseti hjá Ós setti fund og ræddi hvernig Ós kemur að þessum fundi. Fól svo Stefán Brandi fundarstjórn en Guðmun..
Blog Message

Hekla 60 ára

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur verið að halda upp á afmæli sitt um þessar mundir. Klúbburinn var stofnaður 14 janúar 1964 og á afmælisdagin..
Meira...