Fundarskrá

Fundarskrá

Fundarskrá umdæmisstjórnar starfsárið 2021-2022

Dag- og staðsetningar umdæmisstjórnarfunda

District Board Meetings

 

Staðsetning: Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík


 1. Laugardaginn 20. nóvember 2021  kl. 10:30

2.  Laugardaginn 19. febrúar 2022  kl. 10:30 

3.  Laugardaginn 23. apríl 2022  kl. 10:30

4.  Föstudaginn 09 - 11  Sept 2022 Selfoss

 

 

 

 

 

 

Svæðisráðsfundir. 

 

 

 

Freyjusvæði:                              

13. nóvember  2021   Bíldshöfða 12 Reykjavík 

02. apríl         2022    Bíldshöfða 12 Reykjavík 

 

Færeyjasvæði:         

 

30. oktober  2021        Tórshavn

05. februar 2022          Eysturoy

09. april 2022              Rósan

27. august 2022         Tórshavn

 

 

Sögusvæði-Söguøkið:

13. nóvember 2021     Ölver Þorlákshöfn

12. febrúar      2022    Mosfell Mosfellsbæ

16. apríl          2022    Helgafell Vestmannaeyjum

 

Óðinssvæði-Óðinsøkið:              

13. Nóvember 2021 Askja Vopnafirði

02. Apríl 2021 Akureyri / Mývatn

 

 

Ægissvæði-Ægisøkið:                

29. nóvember  2021      Varða Reykjanesbæ      

21. mars 2022             Setberg Garðabæ

05 september 2022     Hraunborg Hafnarfjörður

 

 

 

Þing

Heimsþing KI 2022
Indianapolis, Indiana USA. 08 - 11 júní 2022

 

Evrópuþing KI-EF 2022

Vínarborg 26 - 29 maí 2022

 

Umdæmisþing KIF 2022

Selfoss 09 - 11 september 2022

 

Umdæmisþing KIF 2023

Umdæmisþing haldið í Reykjanesbæ

 
 

Skilgreining á Kiwanis

(Kiwanis defining statement)

Kiwanis er alþjóðasamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

(Samþykkt á umdæmisþingi í Garðabæ 2005)

 

Kjörorð Umdæmisstjórnar 2020-2021

District Board Motto

Sameinuð stöndum við til styrktar börnum.

 

Markmið Umdæmisins 2021-2022

District Goals

Vinna saman að fjölgun með sameiginlegur átaki.

Færum hreyfinguna til starfa í þágu barna.

Verum opin fyrir nýjum tækifærum.

Samstaða og samhugur er góð leið til árangurs.


Aðalstöðvar Kiwanis International
í Indianapolis, U.S.A.
Póstáritun:
Kiwanis International
3636 Woodview Trace
Indianapolis, Indiana
IN 46268-3196
U.S.A.

Sími 001 317 875 8755
Heimasíða: http://www.kiwanisone.org
Netfang: kiwanis@kiwanis.org

Þjónustusetur Kiwanishreyfingarinnar í Evrópu
Kiwanis International Regional Service Centre – Europe
Heimilisfang: Leiekaai 25 D
B-9000 Gent, Belgium.
Sími 00 32 9 216 7777
Heimasíða: www.kiwanis.eu

Netfang:
info@kiwanis-rsc.be
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Starfið hafið hjá Höfða

Eins og getið er í Félaga-fréttum HÖFÐIngja þá fóru stjórnarskipti okkar fram þann, 18. september s.l. Mættir voru 16 félagar og gestir ..
Blog Message

Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.

Stjórnarskiptafundur Vörðu var haldinn í gær miðvikudag, Eiður Ævarsson svæðisstjóri sá um stjórnarskiptin og naut aðstoðar Ingólfs ..
Blog Message

Kökusala Dyngju !

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 15.0px 'Helvetica Neue'; color: #181817; -webkit-text-stroke: #181817; background-color: #ffffff} span.s1..
Blog Message

Heklufélagar með stjórnarskiptafund !

Fimmtudaginn 23. september sl. voru Heklufélagar með fund þar sem þeir sameinuðu skýrsluskil og stjórnarskipti ásamt því að taka inn nýja ..
Blog Message

51. þingfundur 18 september 2021

Petur Olivar setti fund kl 11:00 og byrjaði á því að biðja fundarmenn að rísa úr sætum og minnast látinna félaga, að því loknu lét han..
Meira...