Fundarskrá

Fundarskrá

Fundarskrá umdæmisstjórnar starfsárið 2021-2022

Dag- og staðsetningar umdæmisstjórnarfunda

District Board Meetings

 

Staðsetning: Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík


 1. Laugardaginn 20. nóvember 2021  kl. 10:30  (Fundur færður til 27 nóv kl 10:30)

2.  Laugardaginn 19. febrúar 2022  kl. 10:30 

3.  Laugardaginn 23. apríl 2022  kl. 10:30

4.  Föstudaginn 09 - 11  Sept 2022 Selfoss

 

 

 

 

 

 

Svæðisráðsfundir. 

 

 

 

Freyjusvæði:                              

13. nóvember  2021   Bíldshöfða 12 Reykjavík 

02. apríl         2022    Bíldshöfða 12 Reykjavík 

 

Færeyjasvæði:         

 

30. oktober  2021        Tórshavn

05. februar 2022          Eysturoy

09. april 2022              Rósan

27. august 2022         Tórshavn

 

 

Sögusvæði-Söguøkið:

13. nóvember 2021     Ölver Þorlákshöfn

12. febrúar      2022    Mosfell Mosfellsbæ

16. apríl          2022    Helgafell Vestmannaeyjum

 

Óðinssvæði-Óðinsøkið:              

13. Nóvember 2021 Askja Vopnafirði

02. Apríl 2021 Akureyri / Mývatn

 

 

Ægissvæði-Ægisøkið:                

29. nóvember  2021      Varða Reykjanesbæ      

21. mars 2022             Setberg Garðabæ

05 september 2022     Hraunborg Hafnarfjörður

 

 

 

Þing

Heimsþing KI 2022
Indianapolis, Indiana USA. 08 - 11 júní 2022

 

Evrópuþing KI-EF 2022

Vínarborg 26 - 29 maí 2022

 

Umdæmisþing KIF 2022

Selfoss 09 - 11 september 2022

 

Umdæmisþing KIF 2023

Umdæmisþing haldið í Reykjanesbæ

 
 

Skilgreining á Kiwanis

(Kiwanis defining statement)

Kiwanis er alþjóðasamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

(Samþykkt á umdæmisþingi í Garðabæ 2005)

 

Kjörorð Umdæmisstjórnar 2020-2021

District Board Motto

Sameinuð stöndum við til styrktar börnum.

 

Markmið Umdæmisins 2021-2022

District Goals

Vinna saman að fjölgun með sameiginlegur átaki.

Færum hreyfinguna til starfa í þágu barna.

Verum opin fyrir nýjum tækifærum.

Samstaða og samhugur er góð leið til árangurs.


Aðalstöðvar Kiwanis International
í Indianapolis, U.S.A.
Póstáritun:
Kiwanis International
3636 Woodview Trace
Indianapolis, Indiana
IN 46268-3196
U.S.A.

Sími 001 317 875 8755
Heimasíða: http://www.kiwanisone.org
Netfang: kiwanis@kiwanis.org

Þjónustusetur Kiwanishreyfingarinnar í Evrópu
Kiwanis International Regional Service Centre – Europe
Heimilisfang: Leiekaai 25 D
B-9000 Gent, Belgium.
Sími 00 32 9 216 7777
Heimasíða: www.kiwanis.eu

Netfang:
info@kiwanis-rsc.be
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Auðkennisverkefnasamkeppni Kiwanis International 2022

Kiwanis International hefur undanfarin 5 ár staðið fyrir þessari samkeppni. Hvert umdæmi tilnefnir verkefni eins klúbbs í sínu umdæmi sem..
Blog Message

Gleðilegt nýtt ár !

Kiwanisumdæmið Ísland - Færeyjar óskar öllum gleðilegs nýs árs og takk fyrir þau gömlu góðu !
Blog Message

Kiwaniklúbburinn Helgafell gefur fíkniefnahund !

Kiwanisklúbburinn Helgafell samþykkti í október s.l að veita Lögregluembættin í Vestmannaeyjum styrk að fjárhæð 1.315.394- til kaupa ..
Blog Message

Umdæmisstjórnarfundur 28 nóvember 2021

Sunnudaginn s.l 28 nóvember var haldinn umdæmisstjórnarfundur en þessi fundur var á dagskrá laugardaginn 20 nóveber en varð að fresa honum ve..
Meira...