Fundarskrá

Fundarskrá

Fundarskrá umdæmisstjórnar starfsárið 2023-2024

Dag- og staðsetningar umdæmisstjórnarfunda

District Board Meetings

 

Staðsetning: Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík


 1. Sunnudagur 17. september 2023  kl. 11:00  í húsi Keilis að Iðavöllum í Reykjanesbæ 

2.  Laugardaginn 21. október 2023  kl. 10:30  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

3.  Laugardaginn 17. febrúar 2024  kl. 10:30.  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

4.  Laugardagur 20  apríl  2024 kl. 10:30.  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

5.  Föstudagur 13 september 2024 Tórshavn í Færeyjum

 

 

RAUTT ER ÓUPPFÆRT VANTAR UPPLÝSINGAR !

 

 

 

Svæðisráðsfundir. 

 

 

 

Freyjusvæði:                              

19. Nóvember 2022 að Bíldshöfða 12 Reykjavík

22. Apríl 2023 (Stefnt að því að halda fundinn á Ísafirði)

 

Færeyjasvæði:   

5.nóvember 2022
11. febrúar 2023
8. apríl 2023
9.september 2023      

 

 

Sögusvæði-Söguøkið:

29 nóv 2022 í Reykjavík á Bíldshöfða 12

19 nóv 2022 á Kirkjubæjarklaustri

14 jan 2023 á Suðurlandi (nánar auglýst síðar)

04 mars Höfn í Hornafirði

22 apríl 2023 Teams-fundur

 

Óðinssvæði-Óðinsøkið:              

19. Nóveber 2022 í Mývatnssveit

25. febrúar 2023 á Siglufirði

 

 

Ægissvæði-Ægisøkið:    

21.nóvember 2022 hjá Eldey í Kópavogi

17. apríl 2023 hjá Sólborg í Hafnarfirði

11. september hjá Hraunborgu í Hafnarfirði (Stjórnarskipti)

            

 

 

 

 

Þing

Heimsþing KI 2023
Minneapolis, Minnesota. 21 - 24 júní 2023

 

56 Evrópuþing KI-EF 2023

Amsterdam 18 -21 maí 2023

 

Umdæmisþing KIF 2022

Reykjanesbær  15 - 17 september 2023

 

Umdæmisþing KIF 2023

Umdæmisþing haldið í Færeyjum

 
 

SKILGREINING Á KIWANIS.

(Kiwanis defining statement)

Kiwanis er alþjóðasamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

(Samþykkt á umdæmisþingi í Garðabæ 2005)

 

Kjörorð Umdæmisstjórnar 2022-2023

District Board Motto

Samtal - samvinna
Sterkara Kiwanis - frá orðum til athafna.

 

Markmið Umdæmisins 2022-2023

District Goals

Raunfjölgun eftir Covid

Efla innra starf

Efla upplýsingastreymi

Auka styrki í þágu barna


Aðalstöðvar Kiwanis International
í Indianapolis, U.S.A.
Póstáritun:
Kiwanis International
3636 Woodview Trace
Indianapolis, Indiana
IN 46268-3196
U.S.A.

Sími 001 317 875 8755
Heimasíða:
http://www.kiwanisone.org
Netfang: kiwanis@kiwanis.org

Þjónustusetur Kiwanishreyfingarinnar í Evrópu
Kiwanis International Regional Service Centre – Europe
Heimilisfang: Leiekaai 25 D
B-9000 Gent, Belgium.
Sími 00 32 9 216 7777
Heimasíða:
www.kiwanis.eu

Netfang:
info@kiwanis-rsc.be
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Umdæmisþingfréttir !

Formleg þingsetning 53.umdæmisþings fór fram með hátíðarblæ í Keflavíkurkirkju föstudagskvöldið 15 september kl 20:30 þetta var hefðbu..
Blog Message

Þinghaldi fram haldið !

Að loknu matarhéi þar sem borin var fram aspassúpa og brauð með smjöri og pesto hófst aðalfundur Tryggingasjóðs, og þar var mæting með a..
Blog Message

53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!

Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einar..
Blog Message

Elliði styrkir Einstök börn !

Elliða félagar fóru laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi l..
Blog Message

Dagskrá 53 umdæmisþings !

53. Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar haldið 15. – 16. september 2023 í Hljómahöll í Reykjanesbæ Dagskrá : Föstu..
Meira...