Gjöld

Gjöld

 

Gjöld fyrir starfsárið 2022 – 2023

 

  1. Með samþykkt fjárhagsáætlunar Kiwanisumdæmisins  á umdæmisþingi 9. september sl. eru gjöld til íslenska umdæmisins kr. 14.300.- fyrir hvern félaga og vegna Kiwanisfrétta kr. 800.-.
  2. Erlendu gjöldin: Kiwanisumdæmið mun innheimta erlendu gjöldin til KI og KI-E sem er  ca.  kr. 8.400 pr félaga.  Gjalddagi erlendra gjalda er 1. desember 2022 og eindagi 3. janúar 2023. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2022.
  3. Þinggjöld eru ákveðin af fjárhagsnefnd sem ákveður þau eftir tillögu frá þingnefnd.  Munu þau ekki liggja fyrir fyrr en vorið 2023.  Þinggjöld á síðasta starfsári voru kr. 6.000.-
  4. Þinggjöld eru á gjalddaga tveimur mánuðum fyrir setningu umdæmisþings 2023 eða 15. júli 2023.  Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 31. desember 2022.
  5. Innheimta:  Greiðsluseðlar eru sendir til allra klúbba fyrir  gjöldum og krafa stofnast í heimabanka.

 

Upplýsingar

Allar upplýsingar veitir umdæmisféhirðir 2022-2023 Benedikt Kristjánsson í síma 899-1804 eða netfangið umdaemisfehirdir@kiwanis.is

Ábendingar

Mikilvægt er að vanda til verka við gerð fjárhagsáætlunar.  Færið bókhaldið relulega, ekki ætla að gera það tveimur vikum áður en á að leggja fram ársreikning.  Fáið aðstoð við að færa bókhaldið ef þið eruð óvön,  góð regla er að það sé féhirðir og bókari í klúbbi.  Ekki er heimilt að blanda saman félagasjóði og styrktarsjóði.

 

 

 

 

 

 


Gjöld fyrir starfsárið 2019-2020

  1. Umdæmisgjöld: kr.12.900- pr. félaga 60% eru á gjalddaga
    1. nóvember 2019 og eindagi 1.desember 2019. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2019.

  2. 40% umdæmisgjalda eru á gjalddaga 1. apríl 2020og eindagi er 1. maí 2020. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 31. mars 2020.

  3. Kiwanisfréttir: kr. 750 pr. félaga eru á gjalddaga 1. nóvember 2019 og eindagi 1. desember 2019. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2019.

  4. Erlendu gjöldin: Kiwanisumdæmið rukkar erlendu gjöldin til KI og KI-EF. Gjöld til KI eru EUR 46,72 pr. félaga. Gjöld til KI-EF eru EUR 8,35 pr. félaga.

  5. Gjöld til KI v. nýrra félaga tímabilið 2019-20 eru EUR 37,74 Gjalddagi erlendra gjalda er 1. desember 2019 og eindagi 3. janúar 2020.

  6. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2019.

  7. Þinggjöld eru ákveðin af fjárhagsnefnd sem ákveður þau eftir tillögu frá þingnefnd. Munu þau ekki liggja fyrir fyrr en um vorið 2020. Til hliðsjónar mætti hafa þinggjöldin vegna umdæmisþings 2019 sem eru kr. 4.500 pr. félaga.

  8. Þinggjöld eru á gjalddaga tveimur mánuðum fyrir setningu umdæmisþings 2020, eða 20. júlí 2020. Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 31. desember 2019.

  9. Innheimta: Greiðsluseðlar eru sendir til allra klúbba fyrir öllum gjöldum og krafa stofnast í heimabanka.

 

Upplýsingar

Allar upplýsingar veitir umdæmisféhirðir 2019 2020 Svavar Svavarsson í síma 868 7039 eða netfangið

umdaemisfehirdir@kiwanis.is

Ábendingar

Mikilvægt að vanda til verka við gerð fjárhagsáætlunar.
Færið bókhaldið reglulega, ekki ætla að gera það tveimur vikum áður en á að leggja fram ársreikning. Fáið aðstoð við að færa bókhaldið ef þið eruð óvön, góð regla að það sé féhirðir og bókari í klúbbi. Ekki er heimilt að blanda saman félagssjóði og styrktarsjóði. 

 
 

 

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Umdæmisþingfréttir !

Formleg þingsetning 53.umdæmisþings fór fram með hátíðarblæ í Keflavíkurkirkju föstudagskvöldið 15 september kl 20:30 þetta var hefðbu..
Blog Message

Þinghaldi fram haldið !

Að loknu matarhéi þar sem borin var fram aspassúpa og brauð með smjöri og pesto hófst aðalfundur Tryggingasjóðs, og þar var mæting með a..
Blog Message

53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!

Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einar..
Blog Message

Elliði styrkir Einstök börn !

Elliða félagar fóru laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi l..
Blog Message

Dagskrá 53 umdæmisþings !

53. Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar haldið 15. – 16. september 2023 í Hljómahöll í Reykjanesbæ Dagskrá : Föstu..
Meira...