Sumarhátíð Ægissvæðis

Sumarhátíð Ægissvæðis

  • 25.06.2008

Sumarhátíð Ægissvæðis verður haldin að Hellishólum í Fljótshlíð dagana 11 til 13 júlí. Boðið verður upp á magnaða dagskrá t.d  Barnadagskrá, kvöldvaka, varðeldur og dansleikur. 

Félagarnir Gunnar og Haukur í hljómsveitinni HÆTTIR leika á kvöldvöku.
Þarna eru í boði tjaldstæði, hjólhýsastæði og sumarhús og ölla aðstaða á staðnum.
upplýsingar á  www.hellisholar.is

Vinsamlegast tilkynnið þáttöku

rafvangur@simnet.is
Guðjón  s.896-5171  /  555-0061
eða
kvardi@kvardi.is
Gísli s.555-2020  /  861-2628