Svæðisráðsfundur Ægissvæðis

Svæðisráðsfundur Ægissvæðis

  • 19.08.2008

Svæðisráðsfundur  Ægissvæðis verður haldin í Hafnarfirði
laugardaginn 13, september. kl. 9,00.í umsjón Eldborgar
Viðurkenningar svæðisins verða veitar.
Stjórnarskipti.
Séra Þóhallur Heimisson heldur erindi sem hann nefnir:
"10 leiðir til að lifa lífinu lifandi,,
Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur.
kveðja.
Gísli G. Gunnarsson  Svæðisstjóri Ægissvæðis