Andlát

Andlát

  • 07.08.2008

Miðvikudag 6.ágúst, andaðist Páll H. Pálsson, félagi í Kiwanisklúbbnum Kötlu,
Páll var einn af sporgöngumönnum Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi og einn stofnenda Kötlu og fyrsti forseti klúbbsins, en hann var stofnuð 1966.

     

   Páll var fæddur 24.nóvember 1920, og hefði því orðið 88 ára á þessu ári.
   Eftillifandi kona Páls er Bryndís Guðmundsdóttir.
  
   Páll H. Pálsson varð Kiwanisfélagi í Heklu 1964,
   Stofnandi og fyrsti forseti Kötlu 1966,
   Svæðisstjóri Íslands 1969,
   Annar varaforseti KI-EF 1969-1970, 
   Fyrsti varaforseti KI-EF 1970-1971, 
   Forseti KI-EF 1971-1972, 
   World secretariat  1971-1972, 
   Fráfarandi forseti KI-EF 1972-1973,