Fv umdæmisstjórar Evrópu í heimsókn.

Fv umdæmisstjórar Evrópu í heimsókn.

  • 22.08.2008

Um þessar mundir eru í heimsókn fv umdæmisstjórar í Evrópu eða þeir sem gegndu embætti starfsárið 2005 - 2006. Það er Guðmundur Baldursson og kona hans Kim sem sjá um hópinn í þessari heimsókn, en þessi hópur hittist árlega, og á næst að hittast í Þýskalandi.

Hópurinn kemur til með að stoppa í 8 daga og eru þau búinn að fara á Þingvöll og Gullfoss og Geysi og í morgun var flogið frá Bakka til Vestmannaeyja þar sem Helgafellsfélagar tóku á móti hópnum og má sjá nánar og myndir frá þessari heimsókn á www.kiwanis.is/helgafell