Fréttir

Safnið við sjóinn

  • 08.10.2008

Safnið við sjóinn Ágætu Kiwanismenn
Okkur langar til að kynna fyrir ykkur Safnið við sjóinn sem er í einstöku umhverfi, safn sem byggir á helstu atvinnugrein okkar í gegnum aldirnar. Á safninu er góð aðstaða fyrir klúbbfundi, móttökur, veislur og einnig tilvalið fyrir ferðir/óvissuferðir.

Nýjir rekstraraðilar

  • 02.10.2008

Nýjir rekstraraðilar

Kiwanishúsið Engjateigi 11.Nýjir rekstraraðilar-Nýtt símanúmer
Frá síðustu mánaðarmótum hafa nýjir menn tekið við rekstri veitingaaðstöðunnar íKiwanishúsinu í Reykjavík. Þeir heita Ragnar Kristinsson og Þórður Norðfjörð Jóhannesson

Veiðiferð í Eistlandi

  • 30.09.2008

Veiðiferð í Eistlandi Hér að neða má lesa boð um veiðiferð frá félögum okkar og vinum í Keila í Eistlandi. Tilvalið fyrir áhugasama veiðimenn.

Skýrsla umdæmisstjóra

  • 28.09.2008

Skýrsla umdæmisstjóra

Á síðasta Umdæmisstjórnarfundi starfsársins 2007-2008 sem haldinn var í húsi Eldeyjarmanna í Kópavogi föstudaginn 19 september flutti Gylfi Ingvarsson okkur skýrslu sem má

Gjöf til Leikskóla

  • 27.09.2008

Gjöf til Leikskóla  Í gærkvöldi var Ársuppgjörsfundur hjá Kiwanisklúbbnum Helgafelli, sem jafnframt er síðasti fundur starfsársins. Á þennann fund mættu fulltrúar frá Leikskólanum Sóla hér í bæ til að veita viðtöku gjöf frá Helgafelli.

Golfmót Ægissvæðis

  • 24.09.2008

Golfmót Ægissvæðis Gólfmót Ægissvæðis verður haldið næstkomandi laugardag
27. september á gólfvellinum í Grindarvík kl 9,30 studvíslega.
uppl. hjá Jóni G. s. 896-5535 --Gísli s. 555-2020/  861-2628

Þakkarorð

  • 23.09.2008

Þakkarorð Fyrir hönd fráfarandi umdæmisstjórnar Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar vill Gylfi Ingvarsson fráfarandi umdæmisstjórri koma eftirfarandi þakkarbréti á framfæri  til Kiwanisfólks á Íslandi og í Færeyjum.

Stjórnarskipti

  • 22.09.2008

Stjórnarskipti Laugardaginn 20. september  síðastliðinn fóru fram stjórnarskipti í umdæminu.  Að þessu sinni fóru þau fram í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi.  Húsið opnaði kl: 19:00 og var tekið á móti fólki með fordrykk.

Kiwanisráðstefna 2008

  • 22.09.2008

Kiwanisráðstefna 2008 Síðastliðinn laugardag var haldinn Kiwanisráðstefna og fræðsa í Kiwanishúsi Eldeyjar við Smiðjuveg í
Kópavogi. Ráðstefnan hófst kl 11.00 með setningu Umdæmisstjóra Gylfa Ingvarssonar og síðan flutti
Matthías G.Pétursson umdæmisstjóri 2008 -2009 ávarp.

Umdæmisstjórnarfundur

  • 22.09.2008

Umdæmisstjórnarfundur Sl Laugardag kl 9,00 var haldinn síðasti umdæmisstjórnarfundur starfsársins 2007-2008 undir forystu
Gylfa Ingvarssonar umdæmisstjóra. Fundurinn var haldinn í Kiwanishúsi Eldeyjar við Smiðjuveg í Kópavogi

Fyrsti umdæmisstjórnarfundur Matthíasar

  • 22.09.2008

Fyrsti umdæmisstjórnarfundur Matthíasar Síðastliðið föstudagskvöld var haldinn fyrsti umdæmisstjórnarfundur starfsársinns 2008-2009 undir forystu
Matthíasar G Péturssonar. Fundurinn var haldinn kl 20.00 í Kiwanishúsi Setbergsmanna í Garðabæ.

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur 40 ára

  • 19.09.2008

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur 40 ára Um þessar mundir eru 40 ár síðan Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri var stofnaður . Af því tilefni ætla Kaldbaksfélagar að blása til afmælisfagnaðar laugardaginn 4. október n.k.

Höfðafréttir

  • 19.09.2008

Höfðafréttir Nokkuð er um liðið frá síðasta Höfðapistli. En við höfum fráleitt setið auðum höndum þennan tíma. Fyrst ber að telja að hin árlega vorferð okkar með mökum og börnum var farin fyrsta laugardaginn í júní. Kvöldinu áður hafði Siggi stormur í sjónvarpinu, hvatt börnin til að vera í pollagöllum sínum þennan daginn. Reyndist hann sannspár því hvasst var og töluverð rigning. Til stóð að fara í sjóstangaveiði og gönguferðir en fallið var frá þeim hugmyndum sökum veðurs.

Söfnun áheita í maraþonhlaupi Glitnis

  • 19.09.2008

Söfnun áheita í maraþonhlaupi Glitnis Í framhaldi af frétt um maraþonhlaups Glittnis vil ég koma á framfæri að hægt er að gera samning um áheit og með því að klikka neðst þá má sjá þennann samning.

Frétt frá Umdæmisritara þinggerð o.fl

  • 19.09.2008

Frétt frá Umdæmisritara þinggerð o.fl Hér kemur þinggerðin frá 38. umdæmisþingi, sem var vel heppnað og skemmtilegt.  Vona ég að þinggerðin gefi nokkuð góða grein fyrir þinginu.

Kiwanisfólk frá Evrópu á ferðalagi

  • 19.09.2008

Kiwanisfólk frá Evrópu á ferðalagi Nokkuð hefur verið um að Kiwanisfólk frá Evrópu hafa verið hér á ferðalagi og hefur verið greint frá heimsókn Kiwanisfólks frá Eistlandi í lok júlí en hópinn skipuðu Kiwansmenn frá karlaklúbb, kvennaklúbb og ungliðaklúbb og var fundað með þeim í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi og var ánægjulegt að fá upplýsingar um þeirra störf og var þeim einnig gerð grein fyrir störfum í umdæmi okkar, í framhaldi er hugsanlegt samstarf og voru menn sammála um að koma á samskiptum.

Kiwanisfélagi hleypur maraþon

  • 24.08.2008

Kiwanisfélagi hleypur maraþon Kiwanishryfinginn átti sinn fulltrúa í Reykjavíkurmaraþoninu sem hlaupið var þann 23 ágúst s.l. en það var Brynjólfur Gíslason félagi í Kiwanisklúbbnum Höfða í Reykjavík

Fv umdæmisstjórar Evrópu í heimsókn.

  • 22.08.2008

Fv umdæmisstjórar Evrópu í heimsókn.

Um þessar mundir eru í heimsókn fv umdæmisstjórar í Evrópu eða þeir sem gegndu embætti starfsárið 2005 - 2006. Það er Guðmundur Baldursson og kona hans Kim sem sjá um hópinn í þessari heimsókn, en þessi hópur hittist árlega, og á næst að hittast í Þýskalandi.

Svæðisráðsfundur Ægissvæðis

  • 19.08.2008

Svæðisráðsfundur  Ægissvæðis Svæðisráðsfundur  Ægissvæðis verður haldin í Hafnarfirði
laugardaginn 13, september. kl. 9,00.í umsjón Eldborgar
Viðurkenningar svæðisins verða veitar.
Stjórnarskipti.

Andlát

  • 07.08.2008

Andlát

Miðvikudag 6.ágúst, andaðist Páll H. Pálsson, félagi í Kiwanisklúbbnum Kötlu,
Páll var einn af sporgöngumönnum Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi og einn stofnenda Kötlu og fyrsti forseti klúbbsins, en hann var stofnuð 1966.