Fréttir

Andlát

 • 08.11.2007

Andlát

Ólafur J.Einarsson fyrrverandi umdæmisstjóri lést  á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 2.nóv. sl.
Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. nóv. Kl. 13.

Svæðisráðsfundur í Eddusvæði.

 • 06.11.2007

Svæðisráðsfundur í Eddusvæði. FUNDARBOÐ
1. Svæðisráðsfundur Eddusvæðis verður haldinn, þann 17. nóvember 2007 í Kiwanishúsinu Engjateigi 11 Reykjavík og hefst kl.10.00
Til fundar eru boðaðir forsetar, ritarar og kjörforsetar.  Aðrir félagar eru velkomnir.

Evrópustjórnarfundur

 • 01.11.2007

Evrópustjórnarfundur Umdæmisstjóri Gylfi Ingvarsson sat fund Evrópustjórnar s.l laugardag 27 otóber. Þetta var annar Evrópustjórnarfundur og haldinn í Gent í Belgíu.

Kiwanisklúbburinn Ós 20 ára

 • 30.10.2007

Kiwanisklúbburinn Ós 20 ára Stjórnarskipti og afmælishátíð Ós. Að því tilefni verður haldin hátíðarskemmtun á Hótel Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 17 nóvember n.k, við bjóðum öllum sem vilja, að koma og samfagna með okkur. Undirbúningur er að sjálfsögðu hafinn af fullum krafti og erum við búnir að panta hótelið og er komin dagskrá og verð.

Tilkynning frá Grettissvæði

 • 23.10.2007

Tilkynning frá Grettissvæði

Ágætu félagar í Grettissvæði. Svæðisráðsfundi sem átti að vera laugardaginn 27 október verður frestað til laugardagsins 10 nóvember kl 13.00 í Hlégarði Mosfellsbæ.

Sigurður Skarphéðinsson
Svæðisstjóri Grettissvæðis.

Greinar í Kiwanisfréttir

 • 22.10.2007

Greinar í Kiwanisfréttir

Ágætu Kiwanisfélagar við viljum minna á að skilafrestur á greinum og öðru efni í næsta tölublað Kiwanisfrétta rennur út 12 nóvember n.k. Nú er um að gera og taka upp pennann og vera dugleg að senda Hildisif greinar og annað efni svo blaðið verði veglegt eins og ávalt.

Helgafell opnar nýja heimasíðu

 • 19.10.2007

Helgafell opnar nýja heimasíðu Af tilefni að 40 ára afmæli Kiwanisklúbbsins Helgafells í Vestmannaeyjum var opnuð ný heimasíða fyrir klúbbinn.

Stjórnarskipti í Helgafelli

 • 09.10.2007

Stjórnarskipti í Helgafelli Síðastliðinn laugardag voru stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, og þar sem klúbburinn er 40 ára um þessar mundir var ákveðið að hafa stjórnarskiptin uppi á nýja hrauni vi minnisvarðann að fyrsta Kiwanisklúbbhúsi í Evrópu.

Stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Höfða.

 • 05.10.2007

Stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Höfða. Samhliða aðalfundi í Kiwanisklúbbnum Höfða laugardaginn 29. september s.l. að Hótel Búðum á Snæfellsnesi fóru fram hátíðleg stjórnarskipti á lokahófi um kvöldið. 19 félagar auk umdæmisstjóra sátu aðalfund klúbbsins, en við þessi tímamót heiðraði okkur Gylfi Ingvarsson umdæmisstjóri Kiwanis ásamt sinni frú, Nínu Sonju Karlsdóttur.Meðan félagar hlýddu á skýrslur stjórnar og nefnda klúbbsins samofið með léttleika gamanmála, héldu eiginkonur út í súldina á vit sagna og ævintýra Snæfellsness undir leiðsögn frá staðkunnum leiðsögumanni.

Sala á K-lyklinum hafin

 • 04.10.2007

Sala á K-lyklinum hafin Þá er sala á K-lyklinum í landssöfnunni „Lykill að lífi" farin í gang og hófst hún með þvi að Umdæmisstjóri Gylfi Ingvarsson afhenti heilbrigðisráðherra Guðlaugi Þór Þórðarsyni fyrsta lykilinn

Afmæli og stjórnarskipti í Helgafelli

 • 30.09.2007

Afmæli og stjórnarskipti í Helgafelli Um næsu helgi eða laugardaginn 6 október fara fram stjórnarskipti í Helgafelli en klúbburinn er 40 ára um þessar mundir og verður haldið upp á afmælið með veglegri dagskrá.

37 Umdæmisþingi lokið

 • 19.09.2007

37 Umdæmisþingi lokið 37 Umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar  lauk með fjölmennu lokahófi í Súlnasal  Hótel Sögu á laugardagskvöldið.

Þingfundur

 • 15.09.2007

Þingfundur Þingfundi var haldið áfram í morgun og hófst dagskráiin kl 9.00 með flutningi skýrslna umdæmisstjóra og annara stjórnarmanna.

37 umdæmisþing sett

 • 15.09.2007

37 umdæmisþing sett Á föstudagskvöldið 14 september var 37 umdæmisþing sett í Dómkirkjunni.

Fræðslur

 • 14.09.2007

Fræðslur

Í morgun kl 10.00 hófust fræðslur á þessu 37 umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland Færeyjar.

Umdæmisstjórnarfundur

 • 14.09.2007

Umdæmisstjórnarfundur Dagskráin á Hótel Sögu hófst í morgun á umdæmisstjónarfundi kl 9.00

Samnigur vegna K-dagsins

 • 14.09.2007

Samnigur vegna K-dagsins Búið er að gera samanig um fjárvörsluaðila að Landsöfnun á K-degi  og eru það Sparisjóðirnir á Íslandi

Sólborg opnar nýja heimasíðu

 • 13.09.2007

Sólborg opnar nýja heimasíðu Kiwanisklúbburinn Sólborg í Hafnarfirði hefur opnað nýja og endubætt heimasíðu klúbbsins.

Nýr klúbbur í Úkraínu

 • 13.09.2007

Nýr klúbbur í Úkraínu  

Greetings from Ukraine

I am the president new Kiwanis club in Ukraine Lora Pavlenko.We shall have presentation in October, 13th It is the first Kiwanis in Ukraine.

We prepared for opening club almost year. At opening club we shall be glad to invite the members of Kiwanis from other countries

Helgafell afhendir tölvur

 • 11.08.2007

Helgafell afhendir tölvur Kiwanisklúbburinn Helgafell afhenti fyrir skömmu tvær tölvur ásamt fylgihlutum að gjöf til leikskóla bæjarins. Tölvurnar eru ætlaðar til notkunar við sérkennslu á leikskólunum Sóla og Kirkjugerði.