Fréttir

Hinn árlegi síldarfundur Skjaldar.

 • 16.04.2008

Hinn árlegi síldarfundur Skjaldar.

Ágætu Kiwanisfélagar.

Við Kiwanisfélagar á Siglufirði viljum vekja athygli á okkar árlega síldarfundi sem haldinn verður í Síldarminjasafninu á Siglufirði laugardaginn 26. apríl 2008, og hefst kl. 19.30.Húsið opnar kl. 19.00

Skráning á 41. Evrópuþingið í Linz

 • 15.04.2008

Skráning á 41. Evrópuþingið í Linz

Skráning á 41. Evrópuþingið í Linz, Austurríki 6. – 8. júni 2008
þarf að fara fram í síðasta lagi 30. apríl nk.
Ágætu Kiwanisfélagar!

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á þingið á meðfylgjandi eyðublöðum og senda á sitthvorn staðinn ef það hefur ekki nú þegar verið gert. 

Helgafell gefur fíkniefnahund.

 • 14.04.2008

Helgafell gefur fíkniefnahund.

Á fundi Helgafells fimmtudaginn 10 apríl voru gestir okkar Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Karl Gauti Hjaltason, Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn og Heiðar Hinriksson lögreglumaður.
Tilefnið var að afhenda að gjöf fíkniefnahundinn Lunu sem klúbburinn hefur fest kaup á.

Tölvunámskeið á vegum Ægissvæðis og Miðstöðvar símenntunar Hafnarfirði.

 • 05.04.2008

Tölvunámskeið á vegum Ægissvæðis og Miðstöðvar símenntunar Hafnarfirði. Núna í apríl og byrjun maí verður boðið upp á Tölvunámskeið á vegum Ægissvæðis og Miðstöðvar símenntunar í Hafnarfirði.

Fréttatilkynning

 • 02.04.2008

Fréttatilkynning Svæðisráðsfundur Þórssvæðis var var haldinn laugardaginn 29. mars í Þórshöfn í Færeyjum og mættu þar 27 Kiwanisfélagar frá Íslandi ásamt 7 mökum alls 34 og í tenglsum við fundinn var fóru  Kiwanisfélagar frá Íslandi og Færeyjum auk 8 kvennfélagskonum frá Ísafirði samtals 50 til Skálavíkur í Sandey sunnudaginn
30.mars.

Kiwanisfréttir Þingblaðið

 • 29.03.2008

Kiwanisfréttir Þingblaðið Ágætu embættismenn þá styttist í útgáfu Kiwanisfrétta og verður næsta blað mjög veglegt að vanda enda þingblaðið.
En hér að neðan er orðsending til ykkar frá ritstjóra Kiwanisfrétta Hildisif Björgvinsdóttir, og væntanlega taka menn vel við sér í greinaskrifum og skili inn góðu efni í blaðið okkar.

Kúrekaball Sólborgar

 • 28.03.2008

Kúrekaball Sólborgar LOKSINS! LOKSINS!
Nú rifjum við upp gamla stemmingu af vellinum
Og höldum kúrekaball með öllu tilheyrandi.

Árangursrík tjáning.

 • 26.03.2008

Árangursrík tjáning. Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdarstjóri Dale Carnegie,
heldur erindi á svæðisráðfundi Ægissvæðis laugardaginn 29. mars.
Í Kiwanishúsinu í Hafnarfirði. Erindi hefst um kl. 10.00
Allt kiwanisfólk er að sjálfsögðu velkomið.

Helgafell gefur umferðarljós

 • 25.03.2008

Helgafell gefur umferðarljós Í morgun voru ný umferðar ljós tekin í notkun á gatnamótum Heiðarvegar og Bessastígs í Vestmannaeyjum. Ljós þessi eru gjöf frá Kiwanisklúbbnum Helgafelli undir kjörorðinu Börnin fyrst og fremst.

Sólborg gefur Landspítala

 • 24.03.2008

Sólborg gefur Landspítala Kiwanisklúbburinn Sólborg Hafnarfirði færði á dögunum Landspítala Háskólasjúkrahúsi, eða nánar tilgetið deild B-6 að gjöf mælitæki sem mælir hita, blóðþrýstings, púsl og súrefnismettun í blóði.

Svæðisráðsfundur Ægissvæðis

 • 16.03.2008

Svæðisráðsfundur Ægissvæðis Svæðisráðsfundur Ægissvæðis  haldinn
í Kiwanishúsinu í  Hafnarfirði, laugardaginn
29. mars. 2008 í umsjón Sólborg

Svæðisráðsfundur Eddusvæðis

 • 14.03.2008

Svæðisráðsfundur Eddusvæðis FUNDARBOÐ
2. Svæðisráðsfundur Eddusvæðis verður haldinn, laugardaginn 29. mars 2008
í matsal   BM Vallá. Borgarbraut 74. í Borgarnesi  og hefst kl.10.00.
Til fundar eru boðaðir forsetar, ritarar og kjörforsetar.  Aðrir félagar eru velkomnir.

Spjallvefur

 • 12.03.2008

Spjallvefur Þá er komið hér inn á vefinn okkar umræðuvefur til notkunar fyrir Kiwanismenn og konur. Þetta hefur oft komið til tals að setja upp svona vef og nú er það orðið að veruleika, og vonast ég eftir því að þetta verði notað því svona vefur er gott tæki til að koma sínum hugmyndum og skoðunum á framfæri.

Fréttir frá Höfða.

 • 07.03.2008

Fréttir frá Höfða. Núverandi stjórn Höfða hefur fylgt fast EFTIR því markmiði sínu að gera fundi skemmtilega og fræðandi. Eins og fram kom í síðasta pistli höfum við Höfðafélagar tekið upp þá nýbreytni að heimsækja nokkra félaga okkar á vinnustöðum þeirra til að kynna okkur störf þeirra og þeirra fyrirtækja sem þeir starfa hjá.

Fréttir frá Mosfelli.

 • 06.03.2008

Fréttir frá Mosfelli. Á fundi hjá Kiwanisklúbbnum Mosfelli þ. 23. janúar sl. afhenti Óskar Guðjónsson erlendur ritari Umdæmisins klúbbnum "Fjölgunarbikarinn" svonefnda,  fyrir mestu fjölgun í klúbb í fyrra þ.e. 2006-2007. Mosfellingum fjölgaði þá  um 5 félaga  eða tæp 30%.

Félaga fjölgun hjá Hraunborg í Hafnarfirði.

 • 04.03.2008

Félaga fjölgun hjá Hraunborg í Hafnarfirði. Á síðasta fundi Hraunborgar gengu 7 nýir félagar til liðs við
klúbbinn. Þetta eru ánæjuleg tíðindi ,ekki síst þar sem nýliðarnir
eru að mestu menn um þrítugt,

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

 • 03.03.2008

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði Svæðisráðsfundur Grettissvæðis var haldinn föstudaginn 22. feb sl.í Kiwanishúsinu á Sauðárkróki og hófst hann kl. 20:00. Félagar í Drangey buðu upp á hangikjöt með tilh. meðlæti.

Þriðji ættliður

 • 23.02.2008

Þriðji ættliður Það hefur verið mikill kraftur í Helgafelli það sem af er starfsári og hefur þetta vakið áhuga ungra manna á Kiwanisstarfinu og hafa ungir menn verið að sækja um kúbbaðild hjá okkur upp á síðkastið.

Fundur Evrópustjórnar

 • 17.02.2008

Fundur Evrópustjórnar Fundur Evrópustjórnar var haldinn í Gent þann 9 febrúar s.l . Gylfi Ingvarsson Umdæmisstjóri sat þennann fund,

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

 • 15.02.2008

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

Fundarboð

Annar fundur svæðisráðs Grettissvæðis á þessu starfsári  sem frestað var 8. febrúar sl. verður haldinn föstudaginn 22. febrúar 2008 kl. 20.00 
í Kiwanishúsinu á Sauðárkróki

Mest lesið