Umdæmisstjórnarfundur

Umdæmisstjórnarfundur

  • 22.09.2008

Sl Laugardag kl 9,00 var haldinn síðasti umdæmisstjórnarfundur starfsársins 2007-2008 undir forystu
Gylfa Ingvarssonar umdæmisstjóra. Fundurinn var haldinn í Kiwanishúsi Eldeyjar við Smiðjuveg í Kópavogi

Fundurinn var í styttra lagi vegna fyrirhugaðrar fræðsluráðstefnu sem hófst kl 11.00 . En fundurinn hófst með kynningur á myndbandi við Kiwanislagið og að því loknu hófust venjuleg fundarstörf, en í lok fundar fengu þrír
nefndarformenn viðurkenningu sem veita átti um kvöldið en þessir nefndarformenn yrðu fjarveradni um kvöldið
en þetta voru þeir  Berhard Jóhannesson formaður K-dagsnefndar, Tómas Sveinsson formaður Internetnefndar og
Ingimar Hólm formaður Þingnefndar

Fleiri myndir undir myndasafni