Safnið við sjóinn

Safnið við sjóinn

  • 08.10.2008

Ágætu Kiwanismenn
Okkur langar til að kynna fyrir ykkur Safnið við sjóinn sem er í einstöku umhverfi, safn sem byggir á helstu atvinnugrein okkar í gegnum aldirnar. Á safninu er góð aðstaða fyrir klúbbfundi, móttökur, veislur og einnig tilvalið fyrir ferðir/óvissuferðir.

Sjávarútsýnissalur og bryggjusalur - tilvalið fyrir móttökur
Bryggjusalur, ekta bryggjustemning  - fyrir smærri fundi og jafnvel bryggjuball.
Fundarsalur/sýningarsalur - tilvalinn fyrir súpuhádegisfundi og smærri samkomur í listrænu umhverfi.
Varðskipið Óðinn, stærsti safngripur landsins - borðsalur eða forsetasvíta fyrir litla fundi og þyrluskýli og þyrlupallur fyrir stærri móttökur.
Verið velkomin að koma og skoða aðstæður.
Nánari upplýsingar hjá strafsfólki og í síma: 517 9400
Heimasíða safnsins: www.sjominjasafn.is


Með bestu kveðju, starfsfólk Víkurinnar-Sjóminjasafnsins í Reykjavík ses
Grandagarði 8, 101 Reykjavík