Fréttir

Aðalfundur Mosfells

  • 14.05.2009

Aðalfundur Mosfells Aðalfundur Mosfells var haldinn  13. maí s.l. Auk venjulegra fundarstarfa var opnuð heimasíða klúbbsins og heiðraðir tveir félagar.
Erlendur Fjeldsted hefur haft veg og vanda að gerð heimasíðunnar í samvinnu við Tómas Sveinsson intenetstjóra Umdæmisins og er síðan vistuð í nýja umsýlsukerfinu SmartWebber hjá Smart Media.

Hjálmaafhending

  • 14.05.2009

Hjálmaafhending Þá hefur fyrsta afhending hjálma farið fram eð viðstöddum embættismönnum hreyfingarinnar, lögreglu o.fl en það voru sjöára börn í Norðlingaskóla sem fengu afhenta fyrstu hjálmana í ár.

Hjálmasending

  • 13.05.2009

Hjálmasending Flytjandi er búinn að taka á móti hjálmum til klúbba úti á landi sem búnir eru að senda inn tölur. Fyrsta afhending er hjá Eimskipum og myndin af Emskipshúsinu er til glöggvunar fyrir þá sem vilja vera með okkur fimmtudaginn 17 maí kl 11.00

Hjálmanefnd

  • 12.05.2009

Hjálmanefnd Það sem er að frétta af hjálmaverkefni í dag er að gámurinn er kominn til okkar og allir hjálmar sem Flytjandi sér um að flytja fyrir okkur fer í bílinn á miðvikudaginn. En hjálmar á Reykjavíkursvæðinu verða afhentir úr gámnum sem er staddur vestan við Flytjanda ( sami staður og við höfum veið á )

Frá þingnefnd

  • 12.05.2009

Frá þingnefnd Hér kemur tilkynning frá þingnefnd en nú eru málin að skýrast með þingið og búið að ákveða þinggjöldin, gistingu, galaball o.fl

39. Umdæmisþing

  • 07.05.2009

39. Umdæmisþing Nú hefur ver ákveðið að 39 umdæmisþingið  verður haldið í Kiwanishúsinu við Engjateig dagana 11 - 13 september. Þessar hræringar eru dæmi um hvernig kreppan bítur á öllum sviðum og allir verða að spara eins og hægt er.

Dansleikur fyrir fatlaða.

  • 03.05.2009

Dansleikur fyrir fatlaða. Samstarfsverkefni Kiwanisklúbba í Hafnarfirði,
Garðabæ og Kópavogi 2009
Dansleikur fyrir fatlaða einstaklinga
verður haldinn í Kirkjuhvoli safnaðarheimili
Vídalínskirkju
í Garðabæ sunnudaginn 10. maí
hefst kl. 17:00 og lýkur 19:00

Kiwanishjálmarnir

  • 29.04.2009

Kiwanishjálmarnir

Kiwanishjálmarnir koma til landsins í viku 19.Þegar búið er að tollafgreiða og taka til pantanir út á land verður fyrsta afhending hjálma til nemenda í Norðlingaskóla 14 maí kl 11.Strax eftir afhendingu í Norðlingaskóla verður afhent til klúbba á Reykjavíkursvæðinu. Staðsetning á gám verður auglýst síðar.

Félagafjölgun hjá Jörfa

  • 23.04.2009

Félagafjölgun hjá Jörfa Stjórnarkjörsfundur  Jörfa og konukvöld var haldinn í veitingahúsinu Fjörunni Strandgötu 55 í Hafnarfirði miðvikudaginn 22.apríl.   Á dagskrá til viðbótar við stjórnarkjörið var m.a. inntaka tveggja nýrra félaga þeirra Ingólfs Helgasonar og Gunnars Kvaran einnig var kynning á Sinawik sem Ásta Guðjónsdóttir sá um.

Umdæmisstjórnarfundur

  • 19.04.2009

Umdæmisstjórnarfundur Í gær var haldinn umdæmisstjórnarfundur í Kiwanishúsinu við Engjateig. Meðal þess sem fram kom var að aðeins hefur fjölgað í umdæminu og er það
vel, en raunfjölgun er um 15 félagar, Hjálmaafhending verður 14 maí en þetta hefur dregist vegna ástandsins í þjóðfélaginu og voru menn
hvattir til að koma tilkynningum í fjölmiðla þess efnis þannig að foreldrar fyrstu bekkinga fari ekki að kaupa hjálma á börnin.

Síldarfundur Skjaldar

  • 05.04.2009

Síldarfundur Skjaldar Kæru Kiwanisfélagar,
Kiwanisklúbburinn Skjöldur  heldur sinn árlega Síldarfund laugardaginn 2. Maí  í Bátahúsi Síldarminjafns Íslands Siglufirði.  Boðið verður upp á fjölbreytta síldarrétti og meðlæti.  Það verður létt stemning með lifandi tónlist og gamanmáli í einstöku umhverfi Bátahússins. 

Kötlu klukkan

  • 05.04.2009

Kötlu klukkan Klukkan á lækjartorgi, sú sem stendur fyrir framan dómshúsið er hluti miðbæjarins eins og rennusteinarnir, pósthúsið, gamla Hressó og Apotekið. Rennusteinarnir og klukkan standa enn fyrir sínu þó hitt allt annað hafi skipt um hlutverk í miðbænum.

Kötlufrétt

  • 04.04.2009

Kötlufrétt Eins og vitað er hefur Kiwansiklúbburinn Katla gefið í ára raðir Barnaspítalanum dúkkur fyrir sjúklinga sína. Þessi frétt barst okkur um daginn.

Fræðsluráðstefna

  • 01.04.2009

Fræðsluráðstefna Um helgina var hadin fræðsluráðstefna og forsetafræðsla í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi. Matthías G Pétursson umdæmisstjóri
setti ráðstefnuna kl 9.30 og að setningu lokinni fór Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri 2009-2010 yfir markmið sín og kjörorð sem er
Efling, kraftur, áræði - Ábyrgðin er okkar.

Nýir bangsar á slökkvistöðina.

  • 27.03.2009

Nýir bangsar á slökkvistöðina. Bangsabirðir Slökkistöðvarinnar í Reykjavík hafa nú verið endurnýjaðar og er því enginn skortur af böngsum á þeim bænum. Það var Kiwanisklúbburinn KATLA sem kom færandi hendi með bangsafjölda til sjúkrafluttingsmanna, en þeir eru ekki ætlaðir til starfsmanna.

Kúrekaball

  • 27.03.2009

Kúrekaball

Kiwanisklúbburinn Sólborg heldur kúrekaball þann 28.mars i Skarfinum við Skarfagarða 8 við Viðeyjarferjuna.Húsið opnar kl.19:00
Vegna forfalla er eithvað til af miðum svo það er um að gera að skella sér á ballið.
Borðhald hefst kl.20:00
Boðið verður upp á
Íslenskt lambalæri og Kalkún
Kaffi og konfekt á eftir.

Kynningarfundur

  • 21.03.2009

Kynningarfundur

Ertu í leit að skemmtilegum félagsskap? Hvað veist þú um Kiwanis?
• 
Vissir þú að Kiwanis er bæði fyrir konur og karla?
• 
Vissir þú að Kiwanis styrkir góð málefni,
sem snúa að börnum,  geðsjúkum og ýmsum þeim sem minna mega sín?
• 
Nú er loksins komið að því sem margir hafa beðið eftir.

Kynningarfundur um Kiwanishreyfinguna og það sem hún stendur fyrir
verður haldinn í: Valaskjálf, mánudaginn 23. mars kl. 20:00
       

Skjöldur styrkir 10.bekk

  • 11.03.2009

Skjöldur styrkir 10.bekk Kiwanisklúbburinn Skjöldur afhenti í dag 10. bekk grunnskóla Siglufjarðar styrk að upphæð 50.000,- kr í ferðasjóð bekkjarins.  Af þessu tilefni var 10. bekk boðið til pizzuveislu í Kiwanishúsinu. 

Dansleikur og fjör

  • 11.03.2009

Dansleikur og fjör

Dansleikur og fjör í Kiwanishúsinu við Engjateig

Vertarnir bjóða Kiwanisfólki til gleði.
Laugardagur 14.03.2009

Fordrykkur
Kalt – aftökuborð
Kaffi og konfekt

Dansleikur frá kl.22:00
Hljómsveitin Hafrót
Gestir. Ragnar Bjarnason, (með hangandi hendi)
Og Þorgeir Ástvaldsson með sprell og spé
Verð: 3.500 kr.

Húsið opnað 19:00; Allir velkomnir

Síldarkvöld Skjaldar og Svæðisráðsfundur

  • 08.03.2009

Síldarkvöld Skjaldar og Svæðisráðsfundur

Vegna fyrirhugaðra Alþingiskosninga þann 25. apríl nk. hefur verið ákveðið að fresta Síldarkvöldi Kiwanisklúbbsins Skjaldar og svæðisráðsfundi Grettissvæðis Siglufirði, til laugardagsins 2. maí.