Kúrekaball

Kúrekaball

  • 27.03.2009

Kiwanisklúbburinn Sólborg heldur kúrekaball þann 28.mars i Skarfinum við Skarfagarða 8 við Viðeyjarferjuna.Húsið opnar kl.19:00
Vegna forfalla er eithvað til af miðum svo það er um að gera að skella sér á ballið.
Borðhald hefst kl.20:00
Boðið verður upp á
Íslenskt lambalæri og Kalkún
Kaffi og konfekt á eftir.

Hljómsveitin Guffi og félagar heldur svo uppi fjörinu til kl. 2:00
Allir Kiwanisfélagar og vinir eru velkomnir á þetta dúndur ball.
Nú er bara að taka fram kúrekahattinn, kúrekaskóna og köflóttu skyrturnar og skella sér á sveitaball ársins.
Miðaverði er stillt í hóf eða aðeins 4.500,-
Miðapantanir óskast gerðar fyrir 23.mars

Allar nánari upplýsingar og miðapantanir eru hjá

Ágústu sími:898-7040 avaldimars@gmail.com
Ástu sími:893-2178 asta88@btnet.is
Dröfn sími: 699-6550
Ingu sími:695-0180
Sigrúni sími: 848-3818

Kúrekaball  klikka hér

Þáttökulisti klikka hér