Fréttir

Jólatréssala Keilis

 • 13.12.2009

Jólatréssala Keilis

Jólatréssala Kiwanisklúbssins Keilis Keflavík hófst 12. desember.
Í ár eru Keilismenn í samstarfi við Húsasmiðjuna og erum við staðsettir í
timbursölunni að Fitjum. Allir velkomnir.

Skjálfandi stefnir á 20 félaga.

 • 09.12.2009

Skjálfandi stefnir á 20 félaga.

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi á Húsavík bætti við sig 19 félaganum sl.föstudagskvöld. Nýi félaginn
 heitir Guðmundur Halldórsson, en meðmælendur hans voru Benedikt Kristjánsson og Hallgrímur Sigurðsson.Umdæmisstjóri varð þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að taka hinn nýja félaga inn í Kiwanissamfélagið, og ekki síður að næla meðmælendalyklum í meðmælendur.

Höfði styrkir.

 • 07.12.2009

Höfði styrkir.

Kiwanisklúbburinn Höfði var einn af styrktaraðilum sem styrkti íslenskar stúlkur, sem eru bundnar við hjólastól eftir alvarleg slys, eru nú staddar í Bandaríkjunum þar sem þær æfa skíði. Stúlkurnar, sem eru 19 ára og kynntust í endurhæfingu  á Grensásdeildinni, hafa stofnað bloggsíðu þar sem þær fjalla um skíðaævintýri sín í Colorado.

Þjónustu og viðskiptaskrá

 • 18.11.2009

Þjónustu og viðskiptaskrá Um síðustu helgi dreyfðu nokkrir félagar úr Kiwanisklúbbnum Drangey nýrri þjónustu og viðskiptaskrá fyrir Húnavantssýslur.

Lífi blásið í Kiwanishreyfinguna.

 • 15.11.2009

Lífi blásið í Kiwanishreyfinguna.

Fimmtudaginn 12. október sótti umdæmisstjóri Kiwanisklúbbinn Sólborg heim. Tilefnið var fyrst og fremst að samgleðjast Sólborgarkonum með tvo nýja félaga sem teknir voru inn í klúbbinn þetta kvöld. Áður hafi fjölgað um einn í klúbbnum og fleiri eru í biðstöðu. Glæsilegt.

Frá Umdæmisstjóra

 • 15.11.2009

Frá Umdæmisstjóra

Liðin Kiwanisfundavika verður örugglega eftirminnileg í huga umdæmisstjóra. Á mánudag var það stuttur hádegisverðarfundur með verðandi (voanandi)Kiwansifélaga. Þriðjudagskvöld var svo lagt undir fund með 4 svæðisstjórum á höfðuborgarsvæðinu, þar sem farið var yfir skipulag og efnistök á fyrirhuguðum svæðisráðsfundum.

Svæðisráðsfundur Þórssvæðis

 • 12.11.2009

Svæðisráðsfundur Þórssvæðis

Svæðisráðsfundur Þórssvæðis verður haldinn þann 14.nóvember 2009.
Kiwanishúsinu Engjateig 11 og fundur hefst kl 10:00. Fundurinn verður
í litla salnum.

Fundarboð Eddusvæði

 • 10.11.2009

Fundarboð Eddusvæði

1.Svæðisráðsfundur Eddusvæðis verður haldinn þann 14.nóvember 2009. Kiwanishúsinu Engjateig 11 og fundur hefst kl 10:00.

Til fundar eru boðaðir Forsetar, Ritarar og Kjörforsetar.
Aðrir félagar velkomnir.

Fréttabréf Hraunborgar

 • 10.11.2009

Fréttabréf Hraunborgar

Út er komið 4 fréttabréf Kiwanisklúbbsins Hraunborgar í Hafnarfirði þar sem farið er yfir það nýjasta í starfi klúbbsins, m.a hina glæsilegu Villibráðarhátíð sem haldin var laugardaginn 7 nóvember.

Frá Ferðanefnd

 • 09.11.2009

Frá Ferðanefnd

Nú er Ferðanefnd klár með ferðatilhögun fyrir ferðina til Sikileyjar á Evrópuþingið sem haldið verður 4 - 5 júní 2010. Þetta verður að vanda frábær ferð hjá þeim félögum Bödda og Diðrik sem vilja koma eftirfarandi á framfæri.

Sviðaveisla

 • 08.11.2009

Sviðaveisla Sviðaveisla var haldin á fundi Drangeyjar á miðvikudaginn var. 4. nóvember sl.  Mjög góð mæting var á fundinum og voru svið og lappir snædd af bestu lyst, enda vel elduð hjá formanni.

Kiwanismenn gleðja slösuð og veik börn

 • 05.11.2009

Kiwanismenn gleðja slösuð og veik börn

Kiwanisklúbburinn Katla í Reykjavík færði SHS í gær eitt hundrað bangsa og önnur tuskudýr til þess að gleðja þau fjölmörgu börn sem sjúkraflutningamenn SHS flytja vegna veikinda og slysa. Marteinn Geirsson deildarstjóri segir gjafir eins og þessar gleðja slösuð og veik börn mikið við erfiðar aðstæður.


 

Fréttabréf Sólborgar

 • 29.10.2009

Fréttabréf Sólborgar

Að venju mun Kiwanisklúbburinn Sólborg gefa út fréttablað á þessu starfsári og nú er út komið það fyrsta.

Villibráðardagur

 • 28.10.2009

Villibráðardagur

Hin stórkoslega villibráðarhátíð Hraunborgar verður að þessu sinni haldinn  laugardaginn 7. nóvember.
Hátíðin hefst  kl. 12,30 á hádegi í veislusal Haukahússins að Ásvöllum
Nokkuð stöðug dagskrá er til kl. 17,00-18,00.

Stjórnarskipti í Færeyjum

 • 27.10.2009

Stjórnarskipti í Færeyjum

Við héldum 6 kiwanisfélagar til stjórnarskipta í Færeyjum föstudaginn 23. okt. þessir félagar eru Frímann Lúðvíksson, Birgir Hjaltason, Árni Þorvaldsson allir úr Kiwanisklúbbnum Geysi. Með okkur voru einnig Gunnlaugur Gunnlaugsson úr Básum á Ísafirði og Geir Guðmundsson kjörumdæmisstjóri, ásamt mér auðvitað Jóni Eiríkssyni svæðisstjóra Þórssvæðis einnig úr Geysi í Mosó.  

Umdæmisstjóri og kvennanefnd funda í Reykjanesbæ

 • 22.10.2009

Umdæmisstjóri og kvennanefnd funda í Reykjanesbæ

Í gærkveldi funduðu umdæmisstjóri og Kvennanefnd umdæmisins með áhugasömum konum úr Keflavík um hugsanlega stofnun kvennaklúbbs þar í bæ. Þetta var góður og skilvirkur fundur, Kvennanefnd kynnti hreyfinguna, markmið hennar og helstu verkefni og mikið var spurt og spallað og málið skoðað frá ýmsum hliðum.

Vetrarstarf hafið

 • 22.10.2009

Vetrarstarf hafið Nú er vetrarstarfið hafið og mættu Drangeyjar- félagar til fundar í kvöld.  Fundurinn var boðaður með stuttum fyrirvara þar sem

KIE- flash

 • 21.10.2009

KIE- flash

Þá er komið út 1 fréttablað Evrópustjórnar Kiwanis og í bréfinu er meðal annars grein frá okkar umdæmisstjóra Óskari Guðjónssyni.

Andlát

 • 19.10.2009

Andlát

Tryggvi Jónasson félagi okkar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli lést þann 17 október s.l eftir erfið veikindi. Tryggvi gekk til liðs við Kiwanishreyfinguna 1967 og var einn af stofnfélögum Helgafells og sat sem erlendur ritari í fyrstu stjórn klúbbsins á árunum 1967 – 1968.

Innbjóðning

 • 18.10.2009

Innbjóðning

Kæru Kiwanisfelagar.Vælkomin til Tórshavn
Stýrisskiftið í Føroyum, verður í Kiwanishølunu í Tórshavn 24. okt.2009

Skrá:
Kl.1700    Nýggju Kiwanishølini verða víst fram
Kl.1730    Stýrisskifti í Rósan, Eysturoy og Tórshavn
Kl.1900    Stýrisskiftisveitsla í Kiwanishølunum