Fugeldasala Kiwanisklúbbsins Höfða

Fugeldasala Kiwanisklúbbsins Höfða

  • 28.12.2009

Hin árlega flugeldasala Kiwanisklúbbsins Höfða fer fram að Gylfaflöt 5 í Grafarvogi beint á móti Gufunesbænum ITR: Næg Bílastæði
Eins og áður eru okkar verð mjög hagstæð og vöruúrvalið frábært.
Um leið og við þökkum landsmönnum kærlega fyrir viðskiptin og stuðninginn á liðnum árum, viljum við minna á  að öllum ágóða af flugeldasölu okkar er varið til líknarmála. Hjálpið okkur að styðja þá sem minna mega sín.
 
Kjörorð okkar er "Börnin fyrst og fremst".
 
Við höfum opið frá 10.00 til 22.00 dagana 28/12 til 30/12 og til kl. 15.00 á gamlársdag.
 
20 % afsláttur gegn framvísun miðans sem má nálgast með því að klikka hér