Jólatréssala í Færeyjum

Jólatréssala í Færeyjum

  • 21.12.2009

Það er búið að vera mikið að gera hjá vinum okkar í Færeyjum og jólatréssalan í fullum gangi hjá þeim, eins og meðfylgjandi myndir sýna, en nálgast má myndirnar hér neðar á síðunni eða inni á myndasíðu.