Fréttir

Fréttabréf Sólborgar

  • 29.10.2009

Fréttabréf Sólborgar

Að venju mun Kiwanisklúbburinn Sólborg gefa út fréttablað á þessu starfsári og nú er út komið það fyrsta.

Villibráðardagur

  • 28.10.2009

Villibráðardagur

Hin stórkoslega villibráðarhátíð Hraunborgar verður að þessu sinni haldinn  laugardaginn 7. nóvember.
Hátíðin hefst  kl. 12,30 á hádegi í veislusal Haukahússins að Ásvöllum
Nokkuð stöðug dagskrá er til kl. 17,00-18,00.

Stjórnarskipti í Færeyjum

  • 27.10.2009

Stjórnarskipti í Færeyjum

Við héldum 6 kiwanisfélagar til stjórnarskipta í Færeyjum föstudaginn 23. okt. þessir félagar eru Frímann Lúðvíksson, Birgir Hjaltason, Árni Þorvaldsson allir úr Kiwanisklúbbnum Geysi. Með okkur voru einnig Gunnlaugur Gunnlaugsson úr Básum á Ísafirði og Geir Guðmundsson kjörumdæmisstjóri, ásamt mér auðvitað Jóni Eiríkssyni svæðisstjóra Þórssvæðis einnig úr Geysi í Mosó.  

Umdæmisstjóri og kvennanefnd funda í Reykjanesbæ

  • 22.10.2009

Umdæmisstjóri og kvennanefnd funda í Reykjanesbæ

Í gærkveldi funduðu umdæmisstjóri og Kvennanefnd umdæmisins með áhugasömum konum úr Keflavík um hugsanlega stofnun kvennaklúbbs þar í bæ. Þetta var góður og skilvirkur fundur, Kvennanefnd kynnti hreyfinguna, markmið hennar og helstu verkefni og mikið var spurt og spallað og málið skoðað frá ýmsum hliðum.

Vetrarstarf hafið

  • 22.10.2009

Vetrarstarf hafið Nú er vetrarstarfið hafið og mættu Drangeyjar- félagar til fundar í kvöld.  Fundurinn var boðaður með stuttum fyrirvara þar sem

KIE- flash

  • 21.10.2009

KIE- flash

Þá er komið út 1 fréttablað Evrópustjórnar Kiwanis og í bréfinu er meðal annars grein frá okkar umdæmisstjóra Óskari Guðjónssyni.

Andlát

  • 19.10.2009

Andlát

Tryggvi Jónasson félagi okkar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli lést þann 17 október s.l eftir erfið veikindi. Tryggvi gekk til liðs við Kiwanishreyfinguna 1967 og var einn af stofnfélögum Helgafells og sat sem erlendur ritari í fyrstu stjórn klúbbsins á árunum 1967 – 1968.

Innbjóðning

  • 18.10.2009

Innbjóðning

Kæru Kiwanisfelagar.Vælkomin til Tórshavn
Stýrisskiftið í Føroyum, verður í Kiwanishølunu í Tórshavn 24. okt.2009

Skrá:
Kl.1700    Nýggju Kiwanishølini verða víst fram
Kl.1730    Stýrisskifti í Rósan, Eysturoy og Tórshavn
Kl.1900    Stýrisskiftisveitsla í Kiwanishølunum
 

Sviðaveisla Jörfa

  • 14.10.2009

Sviðaveisla Jörfa

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 .
Húsið opnar kl. 11:30


Matseðill:
Ekta svið að hætti Jörfa,
heit og köld með viðeigandi meðlæti.

3 Fréttabréf Hraunborgar

  • 14.10.2009

3 Fréttabréf Hraunborgar

Út er komið 3 fréttablað Kiwanisklúbbsins Hraunborgar og skal sérstaklega biðja Kiwanisfélaga að kíkja á Villibráðadaginn landsfræga.

Kreppan og Kiwanis

  • 12.10.2009

Kreppan og Kiwanis

Í meðfylgjandi ágústhefti KI magazine er að finna grein um kreppuna og áhrif hennar á Kiwanisstarfið meðal annars hjá okkur á Íslandi.

Kiwanis- sumarbúðir í Eistlandi

  • 12.10.2009

Kiwanis- sumarbúðir í Eistlandi

Góðir Kiwanisfélagar
Á umdæmisþingi nefndi ég möguleika á ungmennasamskiptum við Kiwanisfélaga í Eistlandi. Möguleikinn er nú staðreynd. Umdæminu býðst að senda allt að 10 ungmenni auk tveggja fararstjóra í sérstakar Kiwanissumarbúðir í Eistlandi dagana 4- 11. júlí 2010. Að sumarbúðunum standa Kiwanisklúbbarnir í Keila í Eistlandi, en klúbbarnir eru sérstakir vinaklúbbar Kiwanisklúbbsins Eldeyjar í Kópavogi.

Geðvernd 30 ára

  • 12.10.2009

Geðvernd 30 ára

 Á alþjóðlega Geðverndardeginum 10 október heimsótti ég Geðhjálp í opnu húsi  sem formaður
K- dagsnefndar og flutti félaginu kveðju Kiwanishreyfingarininnar í tilefni 30 ára afmælis Geðhjálpar

Stjórnarskiptafundur Geysis

  • 07.10.2009

Stjórnarskiptafundur Geysis

Stjórnarskiptafundur Geysis var haldinn 2. október og var þetta góður og fjörlegur fundur. Stjórnarskiptin voru framkvæmd af félaga okkar Jóni Eiríkssyni svæðisstjóra Þórssvæðis og honum til aðstoðar var kjörsvæðisstjóri Ingólfur Friðgeirsson úr Heklu.

Sviðaveisla Jörfa

  • 06.10.2009

Sviðaveisla Jörfa

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 . Húsið opnar kl. 11:30 Komið og fagnið vetri á þjóðlegan hátt og bjóðið makanum til veislu.



 

Stjórnarskipti Kiwanisklúbbnum Súlum í Ólafsfirði.

  • 06.10.2009

 Stjórnarskipti Kiwanisklúbbnum Súlum í Ólafsfirði.

Stjórnarskipti voru í Kiwanisklúbbnum Súlum í Höllinni hér í bæ Sunnudaginn þann 4.Október kl 20.
Svæðisstjóri Óðinssvæðis Sigfús Jóhannesson úr Grími Grímsey og Bjarna Magnússon ásamt með fríðu föruneyti með Kjörsvæðastjóra úr Emblum og tveimur Emblufélögum sem mættu á þennan stjórnarskiptar fund okkar.

Framkvæmdastjóraskipti hjá KI

  • 05.10.2009

Framkvæmdastjóraskipti hjá KI

Rob Parker framkvæmdastjóri KI til 3ja ára hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 16 október. Stan Soderström tekur við því tímabundið. Meðfylgjandi er bréf frá Rob vegna þessa máls.

Frá umdæmisstjóra

  • 02.10.2009

Frá umdæmisstjóra

Góðir Kiwanisfélagar
1. október er sérstakur dagur fyrir Kiwanis! Þetta er dagurinn sem nýir embættismenn taka formlega til starfa og leiða okkur inn í nýtt ár þjónustu og starfsgleði.  En áður en til þess kemur kveðjum við umdæmisstjóra vorn Matthías G Pétursson sem fór fyrir okkur síðasta ár af krafti og áhuga. Frábært hjá þér Matti.

Lundinn veittur í áttunda sinn

  • 28.09.2009

Lundinn veittur í  áttunda   sinn

Samhliða Lundakvöldi Kiwanisklúbbsins Keilis  var ákveðið að árlega yrði veittur gripur til einstaklings sem að mati nefndar hefur látið gott af sér leiða og/eða unnið óeigingjarnt starf í þágu bæjarbúa og/eða bæjarfélagsins Reykjanesbæjar.

Á rás fyrir Grensás

  • 28.09.2009

Á rás fyrir Grensás

Föstudaginn 25 september fór fram söfnun sem hét Á rás fyrir Grensás. Við í Kötlu gerðum þá samþykkt í vor að ef slík söfnun færi á stað þá hefðu forseti og formaður styrktarnefndar