Fréttir

Síldarkvöld Skjaldar og Svæðisráðsfundur

 • 08.03.2009

Síldarkvöld Skjaldar og Svæðisráðsfundur

Vegna fyrirhugaðra Alþingiskosninga þann 25. apríl nk. hefur verið ákveðið að fresta Síldarkvöldi Kiwanisklúbbsins Skjaldar og svæðisráðsfundi Grettissvæðis Siglufirði, til laugardagsins 2. maí.

Helgafell gefur hljóðkerfi.

 • 06.03.2009

Helgafell gefur hljóðkerfi. 19. Febrúar síðastliðin Gáfu félagar úr  Kiwaniklúbbnum Helgafell í Vestmannaeyjum,
Hljóðkerfi eina stofu í grunnskóla Vestmannaeyja.
Styrkurinn er tilkomin vegna Bergþóru Sigurðardóttir sem er átta ára eyjapæja sem fæddist með

Kjör íþróttamanns ársins í Siglufirði 2008

 • 26.02.2009

Kjör íþróttamanns ársins í Siglufirði 2008 Fimmtudaginn 19. febrúar stóð Kiwanisklúbburinn Skjöldur fyrir vali íþróttamanns ársins í Siglufirði fyrir árið 2008 í hófi á Allanum. Valinn var íþróttamaður fyrir hverja íþróttagrein í tveimur aldursflokkum 13-16 ára og 17 ára og eldri.

Helgafell gefur sjúkrarúm

 • 20.02.2009

Helgafell gefur sjúkrarúm Þann 13 febrúar s.l afhentu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli Stefáni Valtýssyni sérútbúið rafknúið sjúkrarúm til eignar.  Valtýr faðir Stefáns kvað þetta vera mikla byltingu fyrir drengin. Það var síðan Kristleifur Guðmundsson forseti Helgafells sem afhenti rúmið ásamt gjafabréfi, og vonum við Helgafellsfélagar að rúmið og eiginleikar þess megi koma að góðum notum í framtíðinni.

Fjölgun í klúbbnum

 • 20.02.2009

Fjölgun í klúbbnum Loksins, loksins er farið að fjölga á ný í  klúbbnum .  Í haust  bættist okkur liðsauki  er félagi, sem  lengi var í Drangey Ingimar Hólm fluttist hingað á Akranes og  gekk í okkar raðir.  

Flugeldasala Þyrils

 • 20.02.2009

Flugeldasala Þyrils Flugeldasala um áramótin er  framundan og undirbúningurinn löngu hafinn með kaupum á vörunni.    Innkaupsverðið tiltölulega hagstætt í ár miðað við aðstæður.   Klúbburinn hefur á að skipta harðsnúnu liði á þessu sviði með áratuga reynslu að baki.   Síðustu ár hefur flugeldasalan verið í  ágætu samstarfi við Knattsprynufélag ÍA, sem hefur skilað báðum aðilum  góðum ávinningi.   Þetta er eina fjáröflun  í styrktarsjóð

KIEF flash febrúar

 • 19.02.2009

KIEF flash febrúar Nýtt KIEFlash er komið inn á vefinn en þetta er fréttabréf fyrir febrúarmánuð. Þarna er talað um þingið og sömuleiðis er búið að opna á vefskráningu, og er vilju fyrir að allt sér klárt fyrir 15 apríl.

Konudagsblóm Jörfa uppseld

 • 18.02.2009

Konudagsblóm Jörfa uppseld Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu, en sú staða er kominn upp að þau eru uppseld. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins en allur ágóði fer í styrktarsjóð.

Kiwanisfréttir

 • 17.02.2009

Kiwanisfréttir

Kiwanisfréttir 2. tölublað 2009

Næsta blað af Kiwanisfréttum kemur út um miðjan apríl og er það annað blaðið á þessu starfsári.  Það hefur verið mikið um að vera hjá klúbbunum frá því að síðasta blað kom út í byrjun desember. 

Bjarni B. Ágeirssson-Minningarorð

 • 13.02.2009

Bjarni B. Ágeirssson-Minningarorð Það verður vandfyllt skarðið sem Bjarni B. Ágeirsson skilur eftir í röðum Kiwanisfélaga. Dugnaðarforkur, eldhugi,foringi eru orð sem koma í hugann þegar litið er yfir starf hans á vettvangi Kiwanishreyfingarinnar.  Hann var með í hópnum sem Einar A Jónsson og samherjar hans fengu til liðs við Kiwanisklúbbinn Heklu þegar hann var stofnaður 1964. Bjarni var þá ungur maður og  var fljótt  kallaður til ábyrgðar.

Konudagsblómin frá Kiwanisklúbbnum JÖRFA 2009

 • 08.02.2009

Konudagsblómin frá Kiwanisklúbbnum JÖRFA 2009 Nú er Bóndadagurinn afstaðinn og eflaust hefur konan gert eitthvað fyrir þig á þeim degi. Nú er komið að því að við stöndum okkur, konudagurinn er sunnudagurinn 22. febrúar n.k. og hvað er þá betur við hæfi en að gefa konunni blómvönd !

Heimsókn í Sjávarleður

 • 07.02.2009

Heimsókn í Sjávarleður Föstudaginn 6. febrúar var farið í fyrirtækjaheimsókn í Sjávarleður sem rekið er af Gunnsteini Björnssyni, Drangeyjarfélaga.

Kiwanishúsið í Tórshavn

 • 07.02.2009

Kiwanishúsið í Tórshavn

Kiwanishúsið í Tórshavn stendu liðugt væntandi 5 mai 2009.  Nú eru húsasmiðir í kjallarinum at gerða Kiwanishúsið 100% liðugt vit vænta at alt er liðugt til 1 mai 2009. Tað er Kiwanis Tórshavn og Kiwanis Rósan sum eiga Kiwanishúsið.

Andlát

 • 06.02.2009

Andlát Kiwanisfélagi okkar KÖTLU-manna Jón Mýrdal,
er látinn. 1.febrúar 2009
Jón Mýrdal, var fæddur  11.01.1923  (86 ára)
Hann gerðist Kötlufélagi 1983 (26 ár)

Frá Ferðanefnd

 • 03.02.2009

Frá Ferðanefnd Þá hefur ferðanefnd undirbúið ferð á Evrópuþing Kiwanis sem haldið verður í Ghent í belgíu 4. til 8 júní 2009.
Í því umhverfi sem við búum við núna, má vænta þess að þáttaka verði ekki eins góð og undafarandi ár.

Breytingar á Dagskrá

 • 28.01.2009

Breytingar á Dagskrá Breytingar verða á dagskrá næstu funda.  Þorrafundur (blót) sem vera átti 6 febrúar frestast til 21 Febrúar  kl 20 í Tjarnarbæ

Andlát

 • 27.01.2009

Andlát Bjarni B. Ásgeirsson f.v Evrópuforseti Kiwanis andaðist á Landakotsspítala 24. janúar sl. og verður útför hans gerð frá Neskirkju í Reykjavík föstudaginn 30. janúar kl. 15. Bjarni B. Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, var fæddur í Reykjavík 31. ágúst 1937, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar frá Húsavík og Rósu Finnbogadóttur frá Vestmannaeyjum.

KI - flash fréttabréf janúar

 • 25.01.2009

KI - flash fréttabréf janúar Sælir félagar hér á meðfylgjandi pdf er nýtt Kiwanis flash fréttabréf fyrir janúar

Heimsþing 2011

 • 20.01.2009

Heimsþing 2011 Heimsstjórn Kiwanis hefur ákveðið að velja Genf í Sviss sem þingstað heimsþingsins 2011. Þingið verður haldið dagana 7 til 9 júlí.

Styrktarsjóðurinn Birtan

 • 14.01.2009

Styrktarsjóðurinn Birtan

Samstarfsverkefni Kiwanisklúbbsins Elliða og BUGL

Kiwanisklúbburinn Elliði hefur að undanförnu  staðið fyrir fjáröflun í þeim tilgangi að styrkja starfsemi Barna– og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) og þar með stuðla að sem víðtækastri geðhjálp barna.