Fréttir

Frá Ferðanefnd

 • 03.02.2009

Frá Ferðanefnd Þá hefur ferðanefnd undirbúið ferð á Evrópuþing Kiwanis sem haldið verður í Ghent í belgíu 4. til 8 júní 2009.
Í því umhverfi sem við búum við núna, má vænta þess að þáttaka verði ekki eins góð og undafarandi ár.

Breytingar á Dagskrá

 • 28.01.2009

Breytingar á Dagskrá Breytingar verða á dagskrá næstu funda.  Þorrafundur (blót) sem vera átti 6 febrúar frestast til 21 Febrúar  kl 20 í Tjarnarbæ

Andlát

 • 27.01.2009

Andlát Bjarni B. Ásgeirsson f.v Evrópuforseti Kiwanis andaðist á Landakotsspítala 24. janúar sl. og verður útför hans gerð frá Neskirkju í Reykjavík föstudaginn 30. janúar kl. 15. Bjarni B. Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, var fæddur í Reykjavík 31. ágúst 1937, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar frá Húsavík og Rósu Finnbogadóttur frá Vestmannaeyjum.

KI - flash fréttabréf janúar

 • 25.01.2009

KI - flash fréttabréf janúar Sælir félagar hér á meðfylgjandi pdf er nýtt Kiwanis flash fréttabréf fyrir janúar

Heimsþing 2011

 • 20.01.2009

Heimsþing 2011 Heimsstjórn Kiwanis hefur ákveðið að velja Genf í Sviss sem þingstað heimsþingsins 2011. Þingið verður haldið dagana 7 til 9 júlí.

Styrktarsjóðurinn Birtan

 • 14.01.2009

Styrktarsjóðurinn Birtan

Samstarfsverkefni Kiwanisklúbbsins Elliða og BUGL

Kiwanisklúbburinn Elliði hefur að undanförnu  staðið fyrir fjáröflun í þeim tilgangi að styrkja starfsemi Barna– og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) og þar með stuðla að sem víðtækastri geðhjálp barna.

Fyrsti fundur ársins

 • 07.01.2009

Fyrsti fundur ársins Drangeyjarfélagar mættu galvaskir á fyrsta fund ársins í kvöld.  Forseti bauð félaga velkomna með ósk um gleðilegt ár.

Ki-flash fréttabréf

 • 06.01.2009

Ki-flash fréttabréf Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár meðfylgjandi er KI- flash fréttabréf fyrir desember

Gleðileg jól

 • 24.12.2008

Gleðileg jól KIWANISUMDÆMIÐ ÍSLAND- FÆREYJAR óskar Kiwanismönnum nær og fjær og landsmönnum öllum Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Matargjafir

 • 23.12.2008

Matargjafir Eitt styrktarverkefna okkar Höfðafélaga fyrir hver jól er dreifing matargjafa til nokkurra fjölskyldna sem af ýmsum ástæðum eiga mjög erfitt um vik fjárhagslega, en þær eru því miður sorglega margar. Þann 22. desember hittumst við nokkrir félagar og útbjuggum og dreifðum 25 matargjöfum í Grafarvogi og Grafarholti.

Jólasølan hevur gingið væl

 • 23.12.2008

Jólasølan hevur gingið væl

KIWANIS selir jólatrø
Hesin kendi handilsmaðurin í Havn hevur eisini ognað sær eitt jólatræ frá felagsskapinum KIWANIS ið selur jólatrø omanfyri AUTO.Jólasølan hjá KIWANIS hevur annars gingið sera væl. Nú eru nøkur heilt fá trø eftir. KIWANIS er ein felagsskapur ið fyrst og fremst veitir hjálp til børnini.

Jólakveðja frá Gylfa Ingvarssyni

 • 20.12.2008

Jólakveðja frá Gylfa Ingvarssyni Ágætu Kiwanisfélagar Gylfi Ingvarsson fráfarandi umdæmisstjóri sendir ykkur hugheilar jólakveðju sem má nálgast með því að

Þorláksmessu Skata

 • 18.12.2008

Þorláksmessu Skata Opið verður í Kiwanishúsinu að Engjateig 11 á Þorláksmessu 23.desember
H'usið opnar kl 11,30 og verður opið til kl 15.00

Hin árlega skötuveisla Eldeyjar

 • 16.12.2008

 Hin árlega skötuveisla Eldeyjar

Hin árlega skötuveisla Eldeyjar verður haldin í Kiwanishúsinu Smiðjuvegi 13a þann 23 desember næstkomandi milli klukkan 16 og 18.  

  

Kötlufrétt

 • 14.12.2008

Kötlufrétt Kötlufélagi einn samdi við Sigríði Beinteins eftir að hafa lánað henni fornbíl til myndbands myndatöku að hún kæmi með flokkinn sinn á barnadeild Hringsins og skemmti börnunum þar. Þetta varð 12. desember í boði Kiwanisklúbbsins Kötlu.

Emblur styrkja Mæðrastyrksnefnd Akureyrar.

 • 09.12.2008

Emblur styrkja Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Eins og mörg undanfarin ár styrkir Kiwanisklúbburinn Embla Mæðrastyrksnefnd, fyrstu árin voru keyptar myndarlegar matarkörfur, en síðustu árin veittur fjárstyrkur. Fésins afla þær með sölu á kertaskreytingum sem þær gera sjálfar og  selja í fyrirtæki á Akureyri.

Jólasælgæti

 • 03.12.2008

Jólasælgæti Eins og undanfarin ár hafa Jörfafélagar selt sælgæti fyrir jólin til eflingar styrktarsjóðs Jörfa. Góðir samningar hafa náðst við Nóá-Síríus hf  og hafa Jörfafélagar fengið aðstöðu þar til að pakka sælgætinu, eða réttara sagt raðað því í plastbox sem kaupendur geta notað til annars brúks er tómt er orðið.

Vel heppnaður kynningarfundur

 • 03.12.2008

Vel heppnaður kynningarfundur Vel heppnaður kynningarfundur var haldinn hjá Drangey í kvöld.  Höfðu félagar verið hvattir til að mæta með gesti til að kynnast klúbbnum og Kiwanishreyfingunni.

Kirkjugöngudagur Kiwanis

 • 02.12.2008

Kirkjugöngudagur Kiwanis

Ágætu Kiwanisfélagar

Umdæmisstjórn og fyrrverandi umdæmisstjórar Einherjar ,hafa ákveðið að hvetja Kiwanisfélaga og fjölskyldur til að mæta í messu íí Dómkirkjunni sunnudaginn 14. Desember kl. 11.  Ekki verður um að ræða Aðventukvöld Kiwanis eins og nokkur undanfarin ár en í þess stað fannst okkur rétt að fitja upp á „kirkjugöngudegi Kiwanis“  .

Jólasælgætispökkun hjá Mosfelli

 • 29.11.2008

Jólasælgætispökkun hjá Mosfelli Á dögunum komu félagar í Kiwanisklúbbnum Mosfelli saman til að pakka  sælgæti sem þeir ætla að selja bæjarbúum núna fyrir jólin til tekna fyrir styrktarsjóð sinn.