Frá Ferðanefnd

Frá Ferðanefnd

  • 03.02.2009

Þá hefur ferðanefnd undirbúið ferð á Evrópuþing Kiwanis sem haldið verður í Ghent í belgíu 4. til 8 júní 2009.
Í því umhverfi sem við búum við núna, má vænta þess að þáttaka verði ekki eins góð og undafarandi ár.

 Það er svo á valdi hvers og eins að framlengja ferðinni eða breyta ferðatilhögun.
Andrés Hjaltason verður í framboði til Evrópuforseta, það er því mikilvægt að við sem eigum kost á að fara, förum og styðjum hann í þetta mikilvæga embætti. Ef Andrés nær kjöri mun Evrópuþing verða haldið í Íslandi, við ættum að geta nýtt okku það til að efla Kiwnis.
Það liggur fyrir að Andrés fá mótframboð en það er ekki staðfest ennþá.
Kostningarétt  hefur umdæmisstjórn, núverandi og fyrrverandi umdæmisstjórar,   svæðisstjórar, forsetar, ritari og gjaldkeri, eða fulltrúar þeirra.

   Nálgast má kynninguna með því að klikka Hér