Fréttir

Þingvallaferð Kötlufélaga

  • 17.08.2009

Þingvallaferð Kötlufélaga

Kötlufélagar sameinuðust um síðustu helgi 14.-16. á Þingvöllum með tjaldhýsi, húsbýla og húsvagna og áttu þar góða samverustund. Spjallað var, hlegið og haft gaman, sungið og kneifað öl í hófi.

Andlát

  • 12.08.2009

Andlát
Jónas Teitsson félagi í Kiwanisklúbbnum Höfða lést fimmtudaginn 6 ágúst s.l. Jónas gegndi hinum ýmsum embættum
fyrir Kiwanishreyfinguna og var m.a forseti Höfða.
Jónas verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13 ágúst kl 13.00

Úrslit í Landsmóti Kiwanis í golfi 2009

  • 11.08.2009

Úrslit í Landsmóti Kiwanis í golfi 2009
Landsmót Kiwanis í golfi var haldið í 27. sinn á Þorláksvelli, laugardaginn 27. júní.
Ísspor styrkti að vanda mótið með góðum afslætti af verðlaunagripum.

Frá Þingnefnd

  • 07.08.2009

Frá Þingnefnd Þá eru línur að skýrast gagnvart umdæmisþinginu sem haldið veður í Reykjavík 11 til 13 september n.k.  Gefin verður út sérútgáfa af Kiwanisfréttum helguð þinginu. Þar verða allar skýrslur, greinar og kynningar birtar auk annarra nauðsynlegra upplýsinga varðandi þinghaldið, svo sem dagskrá þingsins, rútuferðir frá hóteli á þingstað og setningu.

Sumarhátíð Óðinssvæðis

  • 09.07.2009

Sumarhátíð Óðinssvæðis

Sumarhátíð Óðinssvæðis var haldin að Breiðumýri í Reykjadal 26.til 28.júní síðastliðin.Þátttaka var mjög góð eða rúmlega 120 mans.
Það var ekki hægt að hugsa sér betra veður en við fengum alla þrjá dagana sem við vorum þarna, sól og nánast logni.

Ferð Jörfa og Kötlu

  • 07.07.2009

Ferð Jörfa og Kötlu Helgina 3-5.júlí s.l. söfnuðust saman í Þakgili undir Kötlurótum félagar úr Jörfa og Kötlu með fjöskyldur sínar svo úr varð 130 manna hópur. Skemmti fólk sér saman,elduðu sameigilegar mátíðir bæði kvöldin.Farið var í leiki sungið saman í stórum helli í gilinu.

Landsmót Kiwanis í golfi

  • 23.06.2009

Landsmót Kiwanis í golfi Landsmót Kiwanis í golfi verður haldið á Þorláksvelli í Þorlákshöfn laugardaginn 27 júní. Ræsing hefst kl. 10. Mótsgjald er 3500 kr. Búið er að opna fyrir skráningu á golf.is, en jafnframt má skrá sig á staðnum eða

Golfnefnd Sumarhátíðar Ægissvæðis

  • 17.06.2009

Golfnefnd Sumarhátíðar Ægissvæðis Á sumarhátiðinni verður Golfmót og eru gestir hvattir til að taka með sér settin, veitt verða margháttuð verðlaun til sigurvegara og einnig nándarverðlaun á ýmsum brautum.
Það er lofað góðu veðri svo nú er að fjölmenna, og að sjálfsögðu er hátíðin opin öllu Kiwanisfólki og gestum þeirra.

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ ÓÐINSSVÆÐIS

  • 15.06.2009

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ  ÓÐINSSVÆÐIS Eins og fram kom á Svæðisráðsstefnu Óðinssvæðis í vetur verður fjölskysduhátíðin okkar haldin dagana 26 – 28. júní n.k. að Breiðumýri í Reykjadal. Unnið er að undirbúningi og verður þetta með nokkuð hefðbundnu sniði. Dagskrá er í grófum dráttum eins og hér segir.

Sumarhátíð Ægissvæðis

  • 10.06.2009

Sumarhátíð Ægissvæðis Sumarhátíð Ægissvæðis verður haldin helgina 19 - 21 júní að Hellishólum í Fljótshlíð

Fréttapistill frá Sólborgu.

  • 10.06.2009

Fréttapistill frá Sólborgu. Her meðfylgjandi er fréttapistill frá Kiwanisklúbbnum Sólborgu í Hafnarfirði en margt hefur verið að gerast hjá þeim að undanförnu og starfið blómlegt eins og sjá má hér í þessum pistli.

Kosning til vara Evrópuforseta.

  • 06.06.2009

Kosning til vara Evrópuforseta.

Evrópuþing Kiwanishreyfinaginnar var sett í gærkvöldi og hófust síðan þingstörf
 kl 9.00 í morgun og þar á meðal var kosning vara Evrópuforseta
þar sem okkar maður Andrés Hjaltason var í framboði, ásamt einum Norðmanni og Þjóðverja. Reglur eru þannig að ef engin fær hreinann meirihluta
fer fram önnur umferð þar sem kosið er á milli þeirra tveggja sem fá flest atkvæði.

Blátt áfram - Góðgerðargolfmót Kiwanisklúbbsins Eldeyjar

  • 02.06.2009

Blátt áfram - Góðgerðargolfmót Kiwanisklúbbsins Eldeyjar Laugardaginn 13. júní 2009
mun Kiwanisklúbburinn Eldey í Kópavogi standa fyrir góðgerðargolfmóti
á Vífilstaðavelli, sem er völlur Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG).

Afhending hjálma

  • 25.05.2009

Afhending hjálma Að venju afhentu Kiwanismenn í samvinnu við Eimskip öllum grunnskólabörnum í Skagafirði og Húnavatnssýslum reiðhjólahjálma að gjöf.

Fréttabréf Hraunborgar

  • 25.05.2009

Fréttabréf Hraunborgar Komið er út fréttabréf frá Kiwanisklúbbnum Hraunborgu í Hafnarfirði sem má nálgast hér á vefnum.

Eldey afhendir hjálma

  • 22.05.2009

Eldey afhendir hjálma Í vikubyrjun hófu félagar í Kiwanisklúbbnum Eldey að dreifa Kiwanishjálum í grunnskóla í Kópavogi. Alls voru um 10 skólar heimsóttir og rúmlega 400 hjálmar fundu sér ný höfuð til að prýða og vernda. Myndirnar voru teknar í Höðruvallaskóla, en þar færðu kjörfélagar Eldeyjar þ.e., Konráð kjör-forseti og Óskar kjör-umdæmisstjóri 53 fyrstu bekkingum hjálmana.

Hjálmaafhending og aðalfundur Skjálfanda.

  • 19.05.2009

Hjálmaafhending og aðalfundur Skjálfanda. Föstudaginn 15.maí afhenti Kiwanisklúbburinn Skjálfandi, 7 ára börnum á sínu svæði reiðhjólahjálma, í blíðskaparveðri.  Einnig fengum við fulltrúa frá lögreglunni til að vera með fræðslu um notkun hjálmanna. 

Hjálmar afhentir í Borgarnesi

  • 19.05.2009

Hjálmar afhentir í Borgarnesi 1.bekkur Grunnskólans í Borgarnesi fékk í morgun, afhenta reiðhjálahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskip.  Af því tilefni voru lögregluþjónn og skólahjúkrunarfræðingur með fræðslu um öryggi í umferðinni og notkun hjálma.

Kiwanisklúbburinn Súlur afhendir hjálma.

  • 18.05.2009

Kiwanisklúbburinn Súlur afhendir hjálma. Nú um helgina afhentu félagar út Kiwanisklúbbnum Súlum öllum krökkunum í 1. bekk Grunskóla Ólafsfirði reiðhjólahjálma.

Kiwanis og Eimskip gefa reiðhjólahjálma.

  • 15.05.2009

Kiwanis og Eimskip gefa reiðhjólahjálma. Eimskip og Kiwanis gefa öllum 7 ára börnum reiðhjólahjálma
- tæplega 10% þjóðarinnar hafa fengið hjálma  síðustu sex ár Á næstu vikum mun Kiwanishreyfingin og Eimskip gefa öllum börnum í 1. bekk í grunnskólum landsins reiðhjólahjálma.  Um er að ræða árlegt  átak  Kiwanishreyfingarinnar og Eimskips en að   auki nýtur verkefnið aðstoðar Forvarnahússins.  Alls verða 4200  reiðhjólahjálmar gefnir í ár og munu Kiwanisklúbbar og Eimskip vítt og breitt um landið sjá um dreifinguna.