Fréttir

Ein milljón frá Kiwanismönnum

 • 28.10.2008

Ein milljón frá Kiwanismönnum Rauði krossinn fræðir börn og ungmenni í kjölfar jarðskjálftans á Suðurlandi  
Rauði kross Íslands vinnur nú að fræðslu fyrir börn og ungmenni í kjölfar
jarðskjálftans á Suðurlandi  ásamt bæjar- og skólayfirvöldum í Árborg, Ölfusi og
Hveragerði.  Fræðslan fyrir börnin hefst þriðjudaginn 28. október, og er fjölmiðlum
boðið að kynna sér verkefnið í Sunnulækjarskóla á Selfossi kl. 11:00.

Heimsforseti Kiwanis fundar á Íslandi

 • 26.10.2008

Heimsforseti Kiwanis fundar á Íslandi Donald R Canaday heimsforseti Kiwanis kom til Íslands um helgina og fundar hér með Kiwanisfélögum næstu daga. Heimsforseti byrjaði á því að heimsækja Færeyjar s.l. sunnudag og í kvöld mánudag mun hann eiga fund með Kiwanisfélögum á Akureyri og verður fundurinn haldinn í Kiwanishúsinu að Sunnuhlíð 12 kl. 18.30 og eru Kiwanisfélagar hvattir til að mæta. Með heimsforseta í för er umdæmisstjóri Kiwanis í Umdæminu Ísland-Færeyjar Matthías G. Pétursson.

Kiwanismenn á ASÍ fundi

 • 26.10.2008

Kiwanismenn á ASÍ fundi

Kiwanismenn eru víða virkir í samfélaginu en þessir kappar sátu ASÍ fund sem haldin var daganna 23 og 24 október.

Heimsókn heimsforseta

 • 22.10.2008

Heimsókn heimsforseta Heimsforseti Don Canaday mun heimsækja  Ísland dagana 27. og 28. október næstkomandi og halda tvo fundi með  okkur Kiwanisfélögum og fjalla um fjölgunarmál.

Sviðaveisla Jörfa

 • 20.10.2008

Sviðaveisla Jörfa

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 25. október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 .
Húsið opnar kl. 11:30
Miðasala verður aðeins í forsölu, sem stendur til 20.okt. takmarkaður fjöldi gesta kemst að.

Villibráðadagur Hraunborgar

 • 19.10.2008

Villibráðadagur Hraunborgar Villibráðardagur Hraunborgar verður haldinn laugardaginn 1. nóv. Að venju verður um fjölbreyttann og skemmtilegan dag að ræða og nóg til skemmtunar, ásamt föstum liðum.

Leirubakki

 • 19.10.2008

Leirubakki Að Leirubakka er frábær aðstaða fyrir Klúbba til að halda fundi og t.d fara í óvissuferðir eða fjölskylduferðir, og einnig að skoða Heklusetrið.

15 nýjir félagar

 • 11.10.2008

15 nýjir félagar Um þessar mundir er Kiwanisklúbburinn Helgafell að taka inn 15 nýja félaga og kemur þá félagatalan til með að standa í 95 félögum, en einn mistum við úr klúbbnum, en ekki úr hreyfingunni því hann gengur í Eldey í Kópavogi.

Safnið við sjóinn

 • 08.10.2008

Safnið við sjóinn Ágætu Kiwanismenn
Okkur langar til að kynna fyrir ykkur Safnið við sjóinn sem er í einstöku umhverfi, safn sem byggir á helstu atvinnugrein okkar í gegnum aldirnar. Á safninu er góð aðstaða fyrir klúbbfundi, móttökur, veislur og einnig tilvalið fyrir ferðir/óvissuferðir.

Nýjir rekstraraðilar

 • 02.10.2008

Nýjir rekstraraðilar

Kiwanishúsið Engjateigi 11.Nýjir rekstraraðilar-Nýtt símanúmer
Frá síðustu mánaðarmótum hafa nýjir menn tekið við rekstri veitingaaðstöðunnar íKiwanishúsinu í Reykjavík. Þeir heita Ragnar Kristinsson og Þórður Norðfjörð Jóhannesson

Veiðiferð í Eistlandi

 • 30.09.2008

Veiðiferð í Eistlandi Hér að neða má lesa boð um veiðiferð frá félögum okkar og vinum í Keila í Eistlandi. Tilvalið fyrir áhugasama veiðimenn.

Skýrsla umdæmisstjóra

 • 28.09.2008

Skýrsla umdæmisstjóra

Á síðasta Umdæmisstjórnarfundi starfsársins 2007-2008 sem haldinn var í húsi Eldeyjarmanna í Kópavogi föstudaginn 19 september flutti Gylfi Ingvarsson okkur skýrslu sem má

Gjöf til Leikskóla

 • 27.09.2008

Gjöf til Leikskóla  Í gærkvöldi var Ársuppgjörsfundur hjá Kiwanisklúbbnum Helgafelli, sem jafnframt er síðasti fundur starfsársins. Á þennann fund mættu fulltrúar frá Leikskólanum Sóla hér í bæ til að veita viðtöku gjöf frá Helgafelli.

Golfmót Ægissvæðis

 • 24.09.2008

Golfmót Ægissvæðis Gólfmót Ægissvæðis verður haldið næstkomandi laugardag
27. september á gólfvellinum í Grindarvík kl 9,30 studvíslega.
uppl. hjá Jóni G. s. 896-5535 --Gísli s. 555-2020/  861-2628

Þakkarorð

 • 23.09.2008

Þakkarorð Fyrir hönd fráfarandi umdæmisstjórnar Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar vill Gylfi Ingvarsson fráfarandi umdæmisstjórri koma eftirfarandi þakkarbréti á framfæri  til Kiwanisfólks á Íslandi og í Færeyjum.

Stjórnarskipti

 • 22.09.2008

Stjórnarskipti Laugardaginn 20. september  síðastliðinn fóru fram stjórnarskipti í umdæminu.  Að þessu sinni fóru þau fram í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi.  Húsið opnaði kl: 19:00 og var tekið á móti fólki með fordrykk.

Kiwanisráðstefna 2008

 • 22.09.2008

Kiwanisráðstefna 2008 Síðastliðinn laugardag var haldinn Kiwanisráðstefna og fræðsa í Kiwanishúsi Eldeyjar við Smiðjuveg í
Kópavogi. Ráðstefnan hófst kl 11.00 með setningu Umdæmisstjóra Gylfa Ingvarssonar og síðan flutti
Matthías G.Pétursson umdæmisstjóri 2008 -2009 ávarp.

Umdæmisstjórnarfundur

 • 22.09.2008

Umdæmisstjórnarfundur Sl Laugardag kl 9,00 var haldinn síðasti umdæmisstjórnarfundur starfsársins 2007-2008 undir forystu
Gylfa Ingvarssonar umdæmisstjóra. Fundurinn var haldinn í Kiwanishúsi Eldeyjar við Smiðjuveg í Kópavogi

Fyrsti umdæmisstjórnarfundur Matthíasar

 • 22.09.2008

Fyrsti umdæmisstjórnarfundur Matthíasar Síðastliðið föstudagskvöld var haldinn fyrsti umdæmisstjórnarfundur starfsársinns 2008-2009 undir forystu
Matthíasar G Péturssonar. Fundurinn var haldinn kl 20.00 í Kiwanishúsi Setbergsmanna í Garðabæ.

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur 40 ára

 • 19.09.2008

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur 40 ára Um þessar mundir eru 40 ár síðan Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri var stofnaður . Af því tilefni ætla Kaldbaksfélagar að blása til afmælisfagnaðar laugardaginn 4. október n.k.