Úrslit í Landsmóti Kiwanis í golfi 2009

Úrslit í Landsmóti Kiwanis í golfi 2009

  • 11.08.2009


Landsmót Kiwanis í golfi var haldið í 27. sinn á Þorláksvelli, laugardaginn 27. júní.
Ísspor styrkti að vanda mótið með góðum afslætti af verðlaunagripum.

Úrslit urðu þessi :

Gestaflokkur
1. Magnús Þórarinsson    78
2. Sigfús Örn Sigurhjartarson    95


1. flokkur án forgjafar

1. Guðlaugur Kristjánsson Eldey    77
2. Sigmar Pálmason Helgafell    89
3. Hrafn Sabir Khan Eldey    90


1. flokkur með forgjöf

1. Friðbjörn Björnsson Hraunborg    77
2. Stefán Sævar Guðjónsson Helgafell    80
3. Jón Pétursson Helgafell    81


2. flokkur án forgjafar

1. Stefán Jónsson Eldey    99
2. Steingrímur Steingrímsson Hraunborg    107
3. Konráð Konráðsson Eldey    108


2. flokkur með forgjöf

1. Ævar Þórhallsson Hraunborg    86
2. Kristján Sveinsson Esja    87
3. Helgi Guðmundsson Eldey    90


Kvennaflokkur með forgjöf

1. Guðbjörg Óskarsdóttir    80
2. Bryndís Hinriksdóttir    81
3. Nanna Þorleifsdóttir    87


Fæst pútt
Sigmar Pálmason 25 pútt


Lengsta teighögg
Guðlaugur Kristjánsson


Sveitakeppni
1. Eldey    266
2. Helgafell    271
3. Hraunborg    301


Draga varð um mætingabikarinn þar sem jafn margir þátttakendur voru frá Helgafelli og Hraunborg og varð niðurstaðan sú að Hraunborg er handhafi bikarsins þetta árið.