Fréttir

Skjöldur styrkir og þakkar grunnskólabörnum.

  • 18.04.2010

Skjöldur styrkir og þakkar grunnskólabörnum.

Í gærkveldi bauð Kiwanisklúbburinn Skjöldur,nemendum 10.bekkjar Grunnskóla Siglufjarðar til pissuveislu.
Þar sem þeim var afhentur styrkur í ferðasjóð nemenda,sem
þakklætisvott fyrir góða samvinnu og aðstoð við þrettándagleði Kiwanis

Fræðsla embættismanna

  • 17.04.2010

Fræðsla embættismanna

Nú stendur yfir í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík fræðsa fyrir verðandi
Svæðisstjóra og verðandi forseta. Fræðslan hófst kl 8.00 í morgun og kemur til
með að standa til kl 17.00 en þá verður gert hlé og síðan líkur dagskránni í kvöld
með sameiginlegum kvöldverði, svona til að þjappa verðandi emættismönnum saman.

Fréttapistill Þyrills

  • 16.04.2010

Fréttapistill Þyrills Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi  er 40  ára  á þessu ári .   Tímamótanna verðru minnst með afmælishátíð 15. maí n.k..  Það voru 30  ungir og knáir  menn, sem  hleyptu  af  stokkunum  kiwanisstarfi  á Akranesi með veglegri  vígsluhátið  klúbbsins 2. maí 1970  og ennþá eru 7 þeirra starfandi  í klúbbnum.    Móðurklubburinn  Hekla veitti  góðan stuðning í byrjun , sem  klúbburinn hefur búið að  síðan.    Ekkki er ætlunin  að rekja  söguríka starfsemi klúbbsins hér  en í þess í stað að  greina  í  nokkru frá því  helsta sem hefur verið að gerast á þessu starfsári  undir forustu Halldór Fr. Jónssonar, forseta.

Síldarfundur Skjaldar

  • 09.04.2010

Síldarfundur Skjaldar

Hinn árlegi síldarfundur Skjaldar verður haldinn í Bátahúsinu á Siglufirði, laugardaginn 24. apríl.Þeir sem áhuga hafa á að heimsækja okkur,vinsamlegast hafið samband við Salmann sími 8477830
 

Fréttamolar Umdæmisstjóra

  • 09.04.2010

Fréttamolar Umdæmisstjóra

Út er komið fréttablað Óskars Guðjónssonar umdæmisstjóra Upplýsingamolar og er þetta annað blað starfsársins og má nálgast það hér að neðan.

Evrópuþings- bæklingur

  • 07.04.2010

Evrópuþings- bæklingur

Út er kominn bæklingur vegna Evrópuþings á Sikiley í sumar og má nálgast hann hér að neðan.

Barna- páskabingó Keilis

  • 07.04.2010

Barna- páskabingó Keilis

Árlegt barna-páskabingó Keilis fór fram 29. mars síðastliðinn.
Þar mættu um 60 manns, félagar með börn, barnabörn og vini og skemmtu sér í bingói.
 

Landsmót Kiwanis í golfi

  • 01.04.2010

Landsmót Kiwanis í golfi

Vestmannaeyjar, 23. maí 2010 kl. 13.00
Kæru Kiwanisfélagar
Landsmót Kiwanis í golfi verður haldið í Vestmannaeyjum þann 23. maí nk. Fyrirkomulag mótsins er hefðbundið en þó var ákveðið að spila mótið samhliða keppni Vestmannaeyjaklúbbana í Kiwanis, Akoges og Oddfellow. Því má búast við 70-100 þátttakendum í mótinu og hlökkum við í golfnefnd Helgafells mikið til. Vonumst við til þess að Kiwanisfélagar okkar af fastalandinu heiðri okkur með nærveru sinni.
 

K-dags umræða

  • 28.03.2010

K-dags umræða

Sæli ágætu Kiwanisfélagar, nú er farin af stað umræða um K-daginn á spjallsíðunni og vil ég endilega hvetja menn til kíkja á þetta og taka þátt í þessum umræðum
 
 
TS.

Svæðisráðsfundur Eddusvæði

  • 21.03.2010

Svæðisráðsfundur Eddusvæði

 Svæðisráðsfundur Eddusvæðis verður haldinn þann 27 mars  2010  í safnahúsinu Görðum á Akranesi. Fundurinn hefst kl 10.00  dagskrá fundarinns má nálgast hér að neðan

KIEFlash

  • 21.03.2010

KIEFlash

Út er komið KIEFlash fréttabréf Evrópustjórnar Kiwanis fyrir mars og má nálgast það hér að neðan.

Frá ritstjóra Kiwanisfrétta

  • 20.03.2010

Frá ritstjóra Kiwanisfrétta



Áætlað er að næsta blað af Kiwanisfréttum komi út með vorinu. Vinsamlega farið að huga að greinum og myndum og sendið mér á þetta netfang, greinar sér á Wordskjali og myndir sér jpg.

Fréttabréf Sólborgar

  • 19.03.2010

Fréttabréf Sólborgar

Út er komið 2 tölublað af fréttabréfi Kiwanisklúbbsins Sólborgar úr Hafnarfirði, en bréfið má nálgast hér neðar á síðunni.

Dagskrá Reykjavíkurfundar K-dagsnefndar

  • 12.03.2010

Dagskrá Reykjavíkurfundar K-dagsnefndar

Hér að neðan má nálgast dagskrá K-dagsnefndar með fulltrúum Kiwanisklúbbanna í Reykjavík, en fundurinn verður í húsnæði Kiwanisklúbbsins Elliða laugardaginn 13 mars og hefst kl  10.00

Orðsending frá K-dagsnefnd

  • 05.03.2010

Orðsending frá K-dagsnefnd

Hér er orðsending frá K-dagsnefnd sem nálgast má hér neðar á síðunni.

Þorrablót

  • 28.02.2010

Þorrablót Þorrablót Kiwanis var haldið í Tjarnarbæ 20. febrúar sl.  Mjög góð þátttaka var, en rétt tæplega 60 manns mættu, bæði Kiwniasfélagar, makar þeirra og gestir.

Euroflash

  • 27.02.2010

Euroflash

Út er komið febrúarhefti Eurofash sem er fréttabréf Evrópustjórnar Kiwanis og má nálgast það í pdf formi hér að neðan.

31 sjávarréttadagur Eldborgar

  • 25.02.2010

31 sjávarréttadagur Eldborgar

31 sjávarréttadagur Kiwanisklúbbsins Eldborgar i Hafnarfirði verður haldinn í Hamarssal Flensborgarskóla laugardaginn 6 mars  og verður húsið opnað kl 12.00.
Dagskrá og aðrar upplýsingar má nálgast  hér neðar á síðunni.
 

Íþróttamaður ársins á Siglufirði

  • 20.02.2010

Íþróttamaður ársins á Siglufirði

Kiwanisklúbburinn Skjöldur útnefndi íþróttamann ársins
í Siglufirði á fimmtudagskvöldið 18.feb fyrir fullu húsi
eða um 150 manns.Og var þetta hin glæsilegasta athöfn.

Heimsverkefni

  • 19.02.2010

Heimsverkefni

Góðir félagar
Nú hafa 3 verkefni verið valin til að keppa um að verða nýtt heimsverkefni Kiwanishreyfingarinnar.
Á meðfylgjandi slóð er að finna spjallrás og margvíslegar upplýsingar og fræðsluefni um þessi verkefni sem valin voru úr 200 tillögum sem báruust fár Kiwanisfélögum um allan heim.