Barna- páskabingó Keilis

Barna- páskabingó Keilis

  • 07.04.2010

Árlegt barna-páskabingó Keilis fór fram 29. mars síðastliðinn.
Þar mættu um 60 manns, félagar með börn, barnabörn og vini og skemmtu sér í bingói.
 
Allt Hreint gaf páskaeggin þetta árið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Góð skemmtun þar sem spennan var gífurleg á köflum."