Frá ritstjóra Kiwanisfrétta

Frá ritstjóra Kiwanisfrétta

  • 20.03.2010Áætlað er að næsta blað af Kiwanisfréttum komi út með vorinu. Vinsamlega farið að huga að greinum og myndum og sendið mér á þetta netfang, greinar sér á Wordskjali og myndir sér jpg.
Síðasti skilafrestur er  föstudagurinn 16. apríl.
Þess má geta að frá því að síðasta blað kom út hafa eftirfarandi  klúbbar fagnað stórafmæli,  Eldborg 40 ára, Þyrill 40 ára og Höfði verður  20 ára 17. apríl
Gaman að fá einhverjar fréttir frá þessum klúbbum

Fínt að fá fréttir um K-dag, þingið í september og frá fræðslunefnd en þar er stór dagur 17. apríl. Höfði og Fræðslunefnd fá  viðbótarfrest til 23. apríl

Munið að hafa fréttirnar frekar stuttar og þá fleiri,   en setja ekki allt í eina grein sem er kannski nokkrar síður

Kiwaniskveðja
Ragnar Örn Pétursson ritstjóri Kiwanisfrétta