Konudagsblóm Jörfa uppseld

Konudagsblóm Jörfa uppseld

  • 18.02.2009

Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu, en sú staða er kominn upp að þau eru uppseld. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins en allur ágóði fer í styrktarsjóð.