Helgafell gefur sjúkrarúm

Helgafell gefur sjúkrarúm

  • 20.02.2009

Þann 13 febrúar s.l afhentu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli Stefáni Valtýssyni sérútbúið rafknúið sjúkrarúm til eignar.  Valtýr faðir Stefáns kvað þetta vera mikla byltingu fyrir drengin. Það var síðan Kristleifur Guðmundsson forseti Helgafells sem afhenti rúmið ásamt gjafabréfi, og vonum við Helgafellsfélagar að rúmið og eiginleikar þess megi koma að góðum notum í framtíðinni.