Sviðaveisla Jörfa

Sviðaveisla Jörfa

  • 06.10.2009

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 . Húsið opnar kl. 11:30 Komið og fagnið vetri á þjóðlegan hátt og bjóðið makanum til veislu. 
Sviðaveislan er fjáröflunarverkefni styrktarsjóðs Jörfa. Sem mun nota ágóðan til að styrkja lang veik börn.
 
Nánari upplýsingar má sækja hér