Stjórnarskiptafundur Geysis

Stjórnarskiptafundur Geysis

  • 07.10.2009

Stjórnarskiptafundur Geysis var haldinn 2. október og var þetta góður og fjörlegur fundur. Stjórnarskiptin voru framkvæmd af félaga okkar Jóni Eiríkssyni svæðisstjóra Þórssvæðis og honum til aðstoðar var kjörsvæðisstjóri Ingólfur Friðgeirsson úr Heklu.
Nokkrar myndir frá stjórnarskiptum eru komnar á myndasíðuna og von á fleirum síðar.