Villibráðardagur

Villibráðardagur

  • 28.10.2009

Hin stórkoslega villibráðarhátíð Hraunborgar verður að þessu sinni haldinn  laugardaginn 7. nóvember.
Hátíðin hefst  kl. 12,30 á hádegi í veislusal Haukahússins að Ásvöllum
Nokkuð stöðug dagskrá er til kl. 17,00-18,00.
Matreiðslu listamaðurinn Francois Fons sér um villibráðar hlaðborð.Veislustjóri  Karl Örvarsson.
Ræðumaður dagsins  Guðni Ágústsson f.v ráðherra
Flensborgarkórinn tekur nokkur lög og
Hjörleifur Valsson þenur fiðlustrengina.
Málverkauppboðshaldari  Magnús Axelsson fasteignarsali.

Miðar fást hjá Geir í síma 664-1640 og Steingrími s. 856-3458
 
Guðni Ágústsson