Frétt frá Færeyjum.

Frétt frá Færeyjum.

  • 06.08.2008

Á Ólafsvöku í Færeyjum fara félagar í Rósan og Thorshavn í fjáröflum með söfnun dósa og sölu happadrættismiða. Hér eru myndir frá þessari fjáröflun hjá Rósan og happadrættissölu félaga í Thorshavn en þessi bátur er sá tólfti í ár sem aðalvinningur í happadrættinu.


 28 og 29 juli Ólavsøka

 Kiwanis Rósan flaskesamling hvor barna får penge for innleverte tomme 
flasker.

 Kiwanis Tórshavn selger lottosedler for Føroyskt bygd båt, vinnere 
finnest på www.kiwanis.fo  20 august 2008

 Vennlig hilsen

 Sámal