Söfnun áheita í maraþonhlaupi Glitnis

Söfnun áheita í maraþonhlaupi Glitnis

  • 19.09.2008

Í framhaldi af frétt um maraþonhlaups Glittnis vil ég koma á framfæri að hægt er að gera samning um áheit og með því að klikka neðst þá má sjá þennann samning.

 

Á síðustu stundu lét ég skrá Kiwanisklúbbinn Eldey inn á vefinn hjá Glitni þannig að þeir sem voru að hlaupa gátu safnað áheitum fyrir Kiwanisklúbbinn Eldey
Er ekki rétt að setja þessar upplýsingar á vefinn til að aðrir klúbbara geti tímanlega skráð sig hjá Glitni fyrir næsta maraþon ?

Sendi þer samninginn eins og hann lýtur út þetta er allt hægt að gera í gegnum tölvu og kostar ekki neitt,  en veik von um að einhverjir vilji hlaupa í nafni Kiwanis,
alla vega Kiwanis menn, konur og börn.

Með Kiwaniskveðju

Berhard Jóhannesson

 

klikka hér til að sjá samninginn