Frétt frá Umdæmisritara þinggerð o.fl

Frétt frá Umdæmisritara þinggerð o.fl

  • 19.09.2008

Hér kemur þinggerðin frá 38. umdæmisþingi, sem var vel heppnað og skemmtilegt.  Vona ég að þinggerðin gefi nokkuð góða grein fyrir þinginu.

Þinggerð má nálgast með því að klikka hér
og einnig er hún inni á Umdæmisþingsíðunni.

Ég vil einnig nota tækifærið og ítreka að klúbbar skili síðustu skýrslum, en nokkrir klúbbar eiga eftir að skila maí skýrslu fyrir utan sumarskýrslurnar sem mega koma í einu lagi og að síðustu september sem best væri að senda af stað strax.
 
Nú er verið að taka saman stig fyrir Fyrirmyndarklúbbinn og aðrar viðurkenningar sem afhenda á í þessum mánuði.
 
með Kiwaniskveðju,
 
Inga S. Guðbjartsdóttir, umdæmisritari