Kiwanisklúbburinn Kaldbakur 40 ára

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur 40 ára

  • 19.09.2008

Um þessar mundir eru 40 ár síðan Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri var stofnaður . Af því tilefni ætla Kaldbaksfélagar að blása til afmælisfagnaðar laugardaginn 4. október n.k.

Afmælisveislan verður haldin í veislusal Golfskálans á Akureyri og opnar húsið kl. 19.00 með fordrykk. Borðhald hefst kl. 19.30 og síðan skemmtidagskrá og dansleikur. Miðaverð er kr. 6.000.-

Við Kaldbaksfélagar vonumst við til að sjá sem flesta að fagna þessum tímamótum með okkur.

Vinsamlega  tilkynnið þátttöku fyrir 25.sept til:

netfang: stefanjon@simnet.is
Stefáns Jónssonar s: 660-7975 

netfang: palmistef@simnet.is
Pálma Stefánssonar s: 862-3049 

netfang:  kristinnjons@hotmail.com
Kristins Jónssonar s:  892-9166