Fréttir

Samstarfssamningur vegna góðgerðarmóts Eldeyjar

  • 16.05.2011

Samstarfssamningur vegna góðgerðarmóts Eldeyjar

Guðlaugur Kristjánsson forseti Kiwanisklúbbsins Eldeyjar í Kópavogi og Óskar Örn Guðbrandsson framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna skrifa undir samstarfssamning varðandi Opna  Góðgerðargolfmóti  Eldeyjar 2011. 

Söfnunarnúmer K-dags er 908-1500

  • 13.05.2011

Söfnunarnúmer K-dags er 908-1500

 Þú hringir í 908 1500 þá er tekið út af reikningi þínum kr.1.500, þú getur einnig sent skilaboð ef þú ert ekki að fá lykilil og sent skilaboð um nafn og heimilisfang og þá færð þú lykilinn sendan.
 

Kíwanishjálmar afhentir í Grunnskóla Fjallabyggðar

  • 12.05.2011

Kíwanishjálmar afhentir í Grunnskóla Fjallabyggðar

Eimskip og Kiwanishreyfing gerðu með sér 3ja ára samning um kaup og dreifingu á reiðhjólahjálmum föstudaginn 21. janúar síðast liðinn og var samningurinn undirritaður í höfuðstöðvum Eimskipa af Óskari Guðjónssyni umdæmisstjóra og Gylfa Sigfússyni forstjóra Eimskipa.

K-dagsþankar umdæmisstjóra

  • 11.05.2011

K-dagsþankar umdæmisstjóra

Það fer ekki milli mála að K-dagar eru hafnir. Kiwanishreyfingin stendur enn á ný í ströngu.  Spennan stigmagnast og tekur á sig ýmsar birtingarmyndir. Lokahnykkurinn, lokaátakið framundan.  Nú skal láta sverfa til stáls og K-lykill seldur sem aldrei fyrr. Klúbbarnir skipuleggja sig , hjálparfólk er sett í viðbraðgsstöðu. Menn eru stressaðir og missa sig aðeins í posamálum, ekkert má vanta.  

 

Tilkynning frá K-dagsnefnd

  • 10.05.2011

Tilkynning frá K-dagsnefnd

 Sælir allir kiwanisfélagar. 

Nú er sala K-lykilsins hafin og það eru örfáir punktar sem við í K-dags nefnd viljum minna á:

Hægt er að styrkja söfnunina með því að hringja í símanúmerið 980-1500 og þá skuldfærist á símreikninginn 1500 krónur.

Opið hús verður á Engjateig laugardaginn 14. maí milli 11 og 17.

Alla dagana 10. – 14. maí verður hægt að ná í okkur í K-dags nefndinni og við erum:

Gylfi Ingvarson gylfiing@simnet.is gsm. 896-4001

Hörður Baldvinsson hordur.b@simnet.is gsm. 841-7710

Emelía Dóra Guðbjartsdóttir e.dora@simnet.is gsm. 867-2911

Páll V. Sigurðsson pvs@simnet.is gsm. 863-7057

 

Gangi okkur öllum vel í sölunni.

 

Með kveðju

K-dags nefnd

Eldeyjarfélagar prufa sérmerktan fatnað.

  • 08.05.2011

Eldeyjarfélagar prufa sérmerktan fatnað.

Eldeyjarfélagar hafa verið að unirbúa sérmerktan fatnað merktan klúbbnum og Kiwanis til að nota þegar verið er að koma saman til sölu eins og t.d K-lyklinum, Hjálmaafhendingu og á ferðalögum hérlendis og erlendis ásamt fleiri viðburðum.

Inntaka hjá Eldey

  • 08.05.2011

Inntaka hjá Eldey

Nýr félagi var tekinn inn í Kiwanisklúbbinn Eldey í Kópavogi 4.maí s.l og eru nú Eldeyjarfélagar orðnir 60. Mikil gróska hefur verið í félagafjölgun í ár hjá Eldey og eru 4 búnir að láta vita af sér á hliðarlínunni um að þeir væru líklegir inn á næstunni.

Vígsla Kiwanisklúbbsinns Eldfells

  • 07.05.2011

Vígsla Kiwanisklúbbsinns Eldfells

 Aðalfundur Helgafells var haldinn í gærkvöldi og þar átti sér stað sá ánægjulegi viðburður  að vígður var nýr Kiwanisklúbbur, Eldfell, en þarna eru á ferðinni græðlingsklúbbur Helgafells sem jafnframt er sá fyrsti sinnar tegundar í umdæminu og Evrópu. Að loknum venjulegur fundarstörfum á þessum aðalfundi okkar þá tóku Gísli Valtýsson svæðisstjóri Sögusvæðir og Óskar Guðjónsson Umdæmisstjóri við stjórninni og vígðu þennann nýja klúbb að viðstöddu fjölmenni, Helgafellsfélögum og gestum, eiginkonu Umdæmisstjóra, Hjördísi Harðardóttir Umdæmisritara og Atla Þórssyni Umdæmisféhirði sem jafnframt verður félagi í þessum nýja klúbbi sem við væntum mikils af í framtíðinni.

Afhending hjálma 2011

  • 06.05.2011

Afhending hjálma 2011 Myndir frá afhendingu hjálma hjá Kiwanis klúbbunum í Hafnarfyrði eru loksins komnar á netið hjá kiwanisklúbbnum Eldborg.

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði

  • 05.05.2011

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði

Laugardaginn 30 apríl sl. var haldinn 3.svæðisráðstefna Ægissvæðis hjá Kiwanisklúbbnum Vörðu í Keflavík.

Forsetar og svæðisstjóri fluttu skýrslur sínar. Góðar skýrslur og kemur fram að það er mikið og gott starf í öllum klúbbum. Gylfi sagði frá lokasprettinum vegna undirbúnings K-dags og voru nokkurar umræður og spurningar um verkefnið sem hann og Dóra svöruðu. 

 

Könnun mánaðarins

  • 05.05.2011

Könnun mánaðarins

Könnun síðasta mánaðar  var um félagatal hreyfingarinnar, hvort mönnum fyndist nóg að hafa félagatalið á vefnum rafrænt  eða hvort halda eigi áfram prentun félagatalsins. Þáttaka var nokkuð góð í þessari könnun og niðurstaða nokkuð ljós, en menn vilja greinilega

Hjálmar afhentir í Borgarfirði

  • 04.05.2011

Hjálmar afhentir í Borgarfirði

 Á dögunum voru reiðhjólahjálmar Kiwanis og Eimskipa ahentir í Borgarnesi og Grunndkóla Borgarfjarðar á Varmalandi, en það var fyrrum Smyrilsfélagi Jón Heiðarsson sem fór og afhenti hjálmanna í þessum skólum

Lyklar sendir til klúbba á föstudag.

  • 03.05.2011

Lyklar sendir til klúbba á föstudag.

 
 Vakin er athygli á því að nauðsynlegt er að senda K-dags nefnd áætlaðan fjölda lykla sem klúbbarnir ætla að selja. 

Vinsamlegast sendið pöntun á e.dora@simnet.is eða í s. 867-2911 fyrir fimmtudag en þá verða lyklarnir pakkaðir og gerðir tilbúnir til sendingar.

 

f.h. K-dagnefndar

Emelía Dóra Guðbjartsdóttir

e.dora@simnet.is

Svæðisráðsfundur hjá Grettis - og Óðinssvæði og síldarkvöld Skjaldar

  • 02.05.2011

Svæðisráðsfundur hjá Grettis - og Óðinssvæði og síldarkvöld Skjaldar

 Svæðisráðsfundur Grettis - og Óðinssvæðis, var haldinn í Kiwanishúsinu á Siglufirði laugardaginn 30. apríl kl. 14:00. Ákveðið var að slá þessum fundum saman, út af þeim breytingum sem fara fram á svæðum Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi.

Heklufélagar styrkja knattspyrnumót hjá FRAM.

  • 01.05.2011

Heklufélagar styrkja knattspyrnumót hjá FRAM.

 

Í dag 30. apríl styrktu Heklufélagar knattspyrnumót drengja hjá FRAM með afhendingu á medalíum til allra þátttakanda og síðan voru grillaðar pylsur fyrir alla, einnig fullorðna og skolað niður með Svala. Þátttakendur voru um 160 drengir. Þarna eru á ferðinni efnilegir knattspyrnumenn sem létu veðrið ekki hafa áhrifa sig,

Heklufélagar afhenda reiðhjólahjálma.

  • 28.04.2011

Heklufélagar afhenda reiðhjólahjálma.

Eins og allir vita voru reiðhjólhjálmarnir afhendir frá Eimskip hf. í gær 27. apríl og var þá hafist handa við að dreifa þeim í skólana. Heklufélagar fengu eftirtalda skóla; Austurbæjarskóla, Háteigsskóla, Ísaksskóla, Suðurhlíðaskóla, Öskjuhlíðarskóla, Grunnskóla Seltjarnarness og Hjallastefnuskóla

Óskabörn þjóðarinnar fá reiðhjólahjálma að gjöf.

  • 27.04.2011

Óskabörn þjóðarinnar fá reiðhjólahjálma að gjöf.

Eimskipafélagið og Kiwaninshreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins, en þetta er í áttunda skipti sem félögin standa fyrir hjálmagjöfum. 

Orðsending frá Hjálmanefnd

  • 27.04.2011

Orðsending frá Hjálmanefnd

 Vegna tafa þá var ekki hægt að afhenda hjálma í dag til klúbba, en eftir kl. 2 á fimmtudag verður allt tilbúið
og út á land fimmtudag og föstudag.
 
Kv
Oddgeir

Fréttabréf Hraunborgar

  • 27.04.2011

Fréttabréf Hraunborgar

 Út er komið 11 tölublað 3 árgangur af fréttabréfi Kiwanisklúbbsinns Hraunborgar í Hafnarfirði og má nálgast bréfið hér að neðan.

Fyrsta afhending hjálma

  • 24.04.2011

Fyrsta afhending hjálma

Fyrsta afhending hjálma verður 27 apríl hjá Eimskip kl. 10 um morguninn,  þangað hafa verið boðið Borgar og bæjarstjórum 7 sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ásamt nemum 1 bekkjar í eftirfarandi skólum.