Tilkynning frá K-dagsnefnd

Tilkynning frá K-dagsnefnd


 Sælir allir kiwanisfélagar. 

Nú er sala K-lykilsins hafin og það eru örfáir punktar sem við í K-dags nefnd viljum minna á:

Hægt er að styrkja söfnunina með því að hringja í símanúmerið 980-1500 og þá skuldfærist á símreikninginn 1500 krónur.

Opið hús verður á Engjateig laugardaginn 14. maí milli 11 og 17.

Alla dagana 10. – 14. maí verður hægt að ná í okkur í K-dags nefndinni og við erum:

Gylfi Ingvarson gylfiing@simnet.is gsm. 896-4001

Hörður Baldvinsson hordur.b@simnet.is gsm. 841-7710

Emelía Dóra Guðbjartsdóttir e.dora@simnet.is gsm. 867-2911

Páll V. Sigurðsson pvs@simnet.is gsm. 863-7057

 

Gangi okkur öllum vel í sölunni.

 

Með kveðju

K-dags nefnd