Inntaka hjá Eldey

Inntaka hjá Eldey


Nýr félagi var tekinn inn í Kiwanisklúbbinn Eldey í Kópavogi 4.maí s.l og eru nú Eldeyjarfélagar orðnir 60. Mikil gróska hefur verið í félagafjölgun í ár hjá Eldey og eru 4 búnir að láta vita af sér á hliðarlínunni um að þeir væru líklegir inn á næstunni.

Á myndinni eru frá vinstri.
 

Guðlaugur Kristjánsson forseti Eldeyjar

Evert Kr. Evertsson meðmælandi

Stefán Stefánsson nýjasti félagi Eldeyjar

Alfred Styrkársson meðmælandi

Óskar Guðjónsson Umdæmisstjóri