Könnun mánaðarins

Könnun mánaðarins


Könnun síðasta mánaðar  var um félagatal hreyfingarinnar, hvort mönnum fyndist nóg að hafa félagatalið á vefnum rafrænt  eða hvort halda eigi áfram prentun félagatalsins. Þáttaka var nokkuð góð í þessari könnun og niðurstaða nokkuð ljós, en menn vilja greinilega
 halda áfram prentun félagatalsinns, vegna þess að ekki eru nægilega margir nettengdir. Nú er komin ný könnun á vefinn og er hún um Kiwanisfréttir og vil ég hvetja Kiwanismenn og konur að taka þátt.
 
TS.