Eldeyjarfélagar prufa sérmerktan fatnað.

Eldeyjarfélagar prufa sérmerktan fatnað.


Eldeyjarfélagar hafa verið að unirbúa sérmerktan fatnað merktan klúbbnum og Kiwanis til að nota þegar verið er að koma saman til sölu eins og t.d K-lyklinum, Hjálmaafhendingu og á ferðalögum hérlendis og erlendis ásamt fleiri viðburðum.
 Á meðf. mynd var verið að máta og prufukeyra þessa nýju sérmerktu  boli og derhúfur.

 Greinilegt að Eldeyjafélagar verða flottir í sölu á K-dagslyklinum í ár.