Fréttir

Setning Umdæmisþings 2015.

  • 16.09.2015

Setning Umdæmisþings 2015.

Að venju var þingsetning í kirkju og að þessu sinni Landakirkja í Vestmannaeyjum að viðstöddu fjölmenni. Dagskrá setningar var með hefðbundnum hætti ávörp gesta , erlendra ásamt forseta bæjarstjórnar Vestmannaeyja og séra Guðmundi Erni sóknarpresti Landakirkju, og að venju var tónlistaratriði frá ungu kynslóðinni. Það vakti athygli margra

 

Þingsetning í Eyjum 2015 1.hluti

  • 16.09.2015

Þingsetning í Eyjum 2015 1.hluti

45. Umdæmisþing !

  • 15.09.2015

45. Umdæmisþing !

Þingfundur laugardagsins var settur stundvíslega kl 09.00 af Gunnlaugi umdæmisstjóra sem fór lauslega yfir skýrslu sína, og þakkaði þingheimi fyrir vel unnin störf í þágu hreyfingarinnar, að erindi umdæmisstjóra loknu þá komu svæðisstjórarnir hver af öðrum og fóru yfir sínar skýrslur. Sigurgeir Aðalgeirsson kom í pontu sem formaður kjörbréfanefndar og sagði um 80% þeirra sem kjörgengi hafa á þinginu væru mættir . Arnór Pálsson kom upp fyrir fjárhagsnefnd og fór yfir fjárhagsáætlun 2015-2016 og í lokin sagið Arnór að hann hafi leitt Fjárhagsnefnd frá 2002 eða frá því að hún var sett á stofn og gefur því ekki kost á sér lengur, og var Arnóri þökkuð vel unnin störf með góðu lófataki frá þingfulltrúum. Í umræðum um fjárhagsáætlunina komu aðeins tvær spruningar úr sal og svaraði Eyþór umdæmisféhirðir þessum spurningum. Aðeins var tekin umræða um félagsgjöld klúbba og hækkun gjalda, en nánar verður skýrt frá þessu í fundagerð umdæmisritara sem verður væntanlega kominn á vefinn innan skamms. Reikningar síðasta

Eldey á umdæmisþingi

  • 12.09.2015

Eldey á umdæmisþingi  Fulltrúar Eldeyjar á umdæmisþingi sem var haldið í Vestmannaeyjum 11. - 12. september voru verðandi embættismenn klúbbsins, Sævar Hlöðversson forseti, Gestur Ó Karlsson ritari og Guðmundur Jónatansson gjaldkeri.  Sitjandi forseti, Steingrímur Hauksson var líka á staðnum og afhenti heimsforsetanum og fleirum Eldeyjarfánann.

Umdæmisþing Vestmannaeyjum föstudagur.

  • 11.09.2015

Umdæmisþing Vestmannaeyjum föstudagur.

Eftir Umdæmisstjórnarfund var gert matarhlé og hófust þingstöf aftur kl 13.30 með fræðslu ritara um skýrslugerð á nýja gagnagrunninum og sáu þau Jóhanna  og Konnráð um þessa fræðslu , einnig tóku til máls Andrés Hjaltason og Benóný Arnar frá fræðslunefnd. Farið var ýtarlega yfir efnið á glærum og fyrirspurnum svarað. Þegar búið var að fara yfir þessa kynningu í Kiwanishúsinu var boðið upp á verklega kennslu í Tölvuveri Þekkingaseturs Vestmannaeyjar þar sem þau Jóhanna og Konráð héldu áfram sinni yfirferð um skýrsluskil á gagnagrunni. KI. 14.20 hófust síðan málstofur sem skipt var á þrenna staði

Umdæmisþing í Eyjum hafið !

  • 11.09.2015

Umdæmisþing í Eyjum hafið !

Þá er þinghald í Vestmannaeyjum hafið og hófst með stuttum Umdæmisstjórnarfundi kl 11.00 í morgun. Gunnlaugur umdæmisstjóri setti fund og bauð embættismenn og gesti velkomna til þings, og fór að eins yfir dagskrá og það sem hefur fyrirfarist í henni eins og styrktarsjóðurinn og fundarboð þessa umdæmisstjórnarfundar.

Gerðar voru tillöguð fyrir þingið að tveimur nefndum annarsvegar Kjörbréfanefnd og hinnsvegar Kjörnefnd, en tillaga var gerð að skipun þeirrar fyirri væru Sigurgeir Aðalgeirsson, Óskar Guðjónsson og Arnór Pálsson, en í kjörnefnd var gerð tillaga að skipun hennar yrðu þeir Andrés Hjaltason, Sigurður R Pétursson og Stefán R. Jónsson.

Málstofur dagsins verða með

Undirbúningur þings í Eyjum

  • 10.09.2015

Undirbúningur þings í Eyjum

Það er í mörg horn að líta hjá Helgafellsfélögum við þinghaldið hér í Eyjum um helgina, og allt gengið snuðrulaust fram að þessu nema þá helst samgöngur, en það er svo sem ekkert nýtt núna seinni árin.

Ráðist var í framkvæmdir við húsið okkar nú í sumar og allt málað hátt og lágt og síðan var ráðist í að setja upp lyftu sem nú er klár til notkunar. Unnið hefur verið öll kvöld núna upp á síðkastið bæði

Heimsforseti í heimsókn hjá Drangey !

  • 09.09.2015

Heimsforseti í heimsókn hjá Drangey !

Fyrsti fundur vetrarins hjá Kiwanisklúbbnum Drangey fór fram í gærkveldi 8 September  og var tilefnið heimsókn heimsforseta hreifingarinnar John Button og hans eiginkonu Debby.

Umdæmisstjóti Gunnlaugur Gunnlaugsson kom með heimsforsetahjónin til okkar og var þetta mikill heiður fyrir klúbbinn að taka á móti þessu mikilvægu gestum.

John hélt stutta tölu og kom inná hversu mikilvægt starf Kiwanis væri að sinna með Elimate verkefninu og við værum svo sannarlega með þeim fremstu í heiminum í vinnu og aðstoð við börn. 

Það væri gríðarlega mikilvægt fyrir hvert

Velkomin til Vestmannaeyja á Umdæmisþing 2015 !

  • 02.09.2015

Velkomin til Vestmannaeyja  á Umdæmisþing 2015 !

Kiwanisklúbburinn Helgafell heldur nú Umdæmisþing í annað sinn, en Umdæmisþing var haldið í Vestmannayjum síðast 1983. Síðustu dagar fyrir þingið 1983 voru mjög annasamir fyrir félaga klúbbsinns en þá var unnið hörðum höndum við að koma húsnæði Klúbbsins í það horf að hægt væri að halda Umdæmisþingið í húsinu okkar sem verið hafði í byggingu. Nú í ár er staðan sú að við erum enn að gera húsið klárt fyrir umdæmisþing, tekið í gegn að utan sem innan og jafnframt sett í húsið lyfta sem verið hefur í umræðu frá því húsið var byggt.

Þinghald verður húsi Helgafells en fundir og fræðsla í nálægum sölum þar sem það á við. Þingsettning verður í

Opinn fundur með Heimsforseta Kiwanis!

  • 30.08.2015

Opinn fundur með Heimsforseta Kiwanis!

Sælir ágætu Kiwanisfélagar. Eins og venjulegar þegar Umdæmisþing er á næsta leiti eigum við von á erlendum gestum í heimsókn til okkar, og þau ánægjulegu tíðindi bárust nú, að heimsforseti John Button ætla að sækja þingið í Vestmannaeyjum. Hann kemur tímanlega til landsins og mun skoða sig um með umdæmisstjóra okkar Gunnlaugi Gunnlaugssyni. 

Að tilefni heimsóknarinnar ætlar Umdæmisstjóri að vera

45.Umdæmisþing

  • 23.08.2015

45.Umdæmisþing

45.Umdæmisþing  Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar 11. til 13. september 2015 í Vestmannaeyjum.

Kiwanis Youth Camp 2015

  • 23.08.2015

Kiwanis Youth Camp 2015

Frásögn af ferðalagi til Tékklands.

Kiwanismót í knattspyrnu

  • 22.08.2015

Kiwanismót í knattspyrnu

Kiwanismótið í knattspyrnu fór fram á Húsavíkurvelli í dag. Það er íþróttafélagið Völsungur sem stendur fyrir mótinu en keppendur eru tæplega 600 krakkar í 6. – 8. flokki.

US$100 milljónir í húsi

  • 20.08.2015

US$100 milljónir í húsi

Í ár fögnum við 100. afmælisárstíð Kiwanishreyfingarinnar og töfranna og kraftsins sem býr í tölunni 100. En í dag er talan ekki bara áminning um afturhvarf til fortíðar, heldur um stórt skref fram á við. Í dag hafa safnast meir en US$100 milljónir til Stífkrampaverkefnisins í reiðufé og stuðningsloforðum.  

Þetta þýðir að frá árinu 2010 hefur  Kiwanisfjölskyldan bjargað

Umdæmisstjóri fundar í Eyjum !

  • 18.08.2015

Umdæmisstjóri fundar í Eyjum !

Gunnlaugur Gunnlaugsson umdæmisstjóri ásamt Eyþóri umdæmisféhirði skelltu sér til Eyja til að kanna aðstæður og funda með Þingnefnd Helgafellsmanna. Allur undirbúningur er á góðu róli og mikið búið að gera, en nú um þessar mundir er verið að setja upp lyftu í Kiwanishúsið þar sem þingsalur er á þriðju hæð, einnig er búið að mála allt húsið. Einnig eru í boði tveir aðrir salir nánast við sömu götu og tölvuver í næsta húsi þar sem boðið verður upp á kennslu í

Frá heimsþingi 215

  • 21.07.2015

Frá heimsþingi 215

100. þing KI var haldið með pompi og prakt í Indanapolis í Indianaríki í júnílok. Þetta var jafnframt 100 ára afmælisþing hreyfingarinnar og hátíðabrigði því meiri heldur en á hefðbundnum þingum. Engu að síður voru fastir liðir eins og vanalega, setning, þing og lokaathöfn.

Til þings voru mættir 6-7 þúsund Kiwanisfélagar víðs vegar að úr heiminum. Með í tölunni eru um 1500 ungliðar sem héldu sín þing á sama tíma, þ.e. CKI, Key-Club og Action Club. Óneitanlega settu þessi ungmenni mikinn og öðruvísi svip á þingið!

Sumarverkefni

  • 21.07.2015

Sumarverkefni  Þó að það sé fundahlé yfir sumartímann er langt frá því að starfssemin liggi niðri hjá Eldeyjarfélögum.  Til dæmis er það tíminn sem nýttur er til að sinna viðhaldi á Kiwanishúsinu okkar á Smiðjuveginum.  Austurgaflinn var orðinn ansi lúinn og í júní var farið í að laga hann.  Fleiri myndir eru á myndasíðunni.

Sumarhátíð Óðinssvæðis var haldin dagana 19 – 21 júní að Ártúnum við Grenivík.

  • 29.06.2015

Sumarhátíð Óðinssvæðis var haldin dagana 19 – 21 júní að Ártúnum við Grenivík.

Mæting var mjög góð og mun hafa verið á milli 90 og 100 mans á svæðinu á laugardeginum.

Fólk fór að tínast á svæðið uppúr hádegi á föstudeginum í brakandi sól og um 20° hita, örlítið kólnaði á laugardeginum þar sem þoka fyllti Eyjafjörðinn en í kringum útivistarsvæðið var þokulaust og sólin yljaði gestum.

Farið var í nokkra fjölskylduleiki eftir að hátíðin var formlega sett á

Fjölskylduferð Helgafells !

  • 22.06.2015

Fjölskylduferð Helgafells !

Um s.l helgi 19 til 21 júní var haldið í árlega útllegu okkar Helgafellsfélaga og að þessu sinni var dvalið í Ásgarði á Hvolsvelli, frábær staður og góð aðstaða til alls sem þarf í svona fjölskylduferð. Fólkið byrjaði að týnast á svæðið á föstudeginum en aðaldagurinn var að venju laugardagurinn og kom stærsti hluti hópsinns þá. Byrjað var á að grilla pylsur með öllu tilheyrandi í hádeginu þegar allir voru mættir á svæðið og þegar líða fór á daginn var haldið á tjaldsvæðið þar sem Íþróttakennarinn Gísli Magnússon sá um að stjórna leikjadagskrá fyrir börn og fullorðna og var mikið  líf og fjör á svæðinu. Um kvöldmatarleytið var síðan boðið upp á grill í boði klúbbsinns og var á boðstólum lambalæri og pylsur fyrir börnin  ásamt öllu meðlæti. Þarna áttum við ánægjulega kvöldstund saman langt fram á kvöld, við söng og skemmtilegheit. Það hefur skapast sú venja að grilla restina af pylsunum á sunnudeginum til að fá smá fyllingu áður en lagt er af stað sem og fólkið gerði eftir hádegið, sumir fóru beint heim til Eyja en aðrir héldu áfram til Reykjavíkur og bara áfram sínu ferðalagi, enda margir í sumarleyfi. Þessu ferð tókst í alla staði frábærlega og er strax komin tilhlökkun fyirr næsta ár, en búið er að panta í Ásgarði að ári.   Myndir má nálgast HÉR   Myndband má nálgast HÉR

Landsmót Kiwanis Úrslit !

  • 22.06.2015

Landsmót Kiwanis Úrslit !

Landsmót kiwanis í golfi var haldið á Þorlákshafnarvelli í blíðskaparveðri sunnudaginn 21 júní. Leikið var eftir punktakerfi fyrir Kiwanisfólk og gesti með fullri forgjöf en

ekki var hægt að vinna til verðlauna í bæði punkta og höggleik.

Úrslitin má síðan sjá hér að