Setning Umdæmisþings 2015.

Setning Umdæmisþings 2015.


Að venju var þingsetning í kirkju og að þessu sinni Landakirkja í Vestmannaeyjum að viðstöddu fjölmenni. Dagskrá setningar var með hefðbundnum hætti ávörp gesta , erlendra ásamt forseta bæjarstjórnar Vestmannaeyja og séra Guðmundi Erni sóknarpresti Landakirkju, og að venju var tónlistaratriði frá ungu kynslóðinni. Það vakti athygli margra

 

ræða forseta bæjarstjórnar Vestmannaeyja en þar er á ferð ung og glæsileg kona Hildur Sólveig Sigurðardóttir og flutti hún frábært ávarp um okkar hreyfingu sem vert er fyrir alla Kiwanismenn og konur að lesa eða sjá en efnið má nálgast hér að neðan.

Ræðu Hildar má nálgast HÉR

Myndband má nálgast https://youtu.be/xtQnW2u8TYg