Fréttir

Gestkvæmt á mögnuðum fundi í Skjálfanda.

  • 09.03.2016

Gestkvæmt á mögnuðum fundi  í Skjálfanda.

Í síðustu viku var almennur fundur í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda, fjölbreytt efni var á dagskrá fundarins.

Umdæmisstjórnarfundur 5 mars 2016

  • 08.03.2016

Umdæmisstjórnarfundur 5 mars 2016

Umdæmisstjórnarfundur var haldinn á Bíldshöfðanum s.l laugardag 5 mars og var hann settur tímanlega eða á  slaginu 10.00 af Umdæmisstjóra Gunnsteini Björnssyni. Að venju voru fundarmenn beðnir um að kynna sig og síðan var gengið til dagskrár og var fyrsti liður að fara lauslega yfir skýrslur fundarmanna, en eins og áður var búið að senda þær rafrænt og því var bara farin smá yfirferð og hóf Gunnsteinn liðinn og sagði meðal annars að við verðum að fara að taka innra starfið föstum tökum þar sem oft heyrist um ósætti í klúbbum og verðum við að bera virðingu hvert fyrir öðru og byggja okkur upp innanfrá. (Allar skýrslur verður hægt að lesa á innranetinu á næstu dögum) Svæðisstjórarnir komu næstir og fóru yfir starfið í sýnum svæðum og eru flestir að gera vel og nokkurir klúbbar að huga að fjölgun. Það vakti ánægu hjá fundarmönnum að góður fulltrúi var mættur frá Færeyjum Sámal Bláman og þar er á ferðinni maður með mikinn metnað fyrir hönd Kiwanis í Færeyjum og um heim allann. Ólafur Sveinsson svæðisstjóri Freyjusvæðis sagði frá tillögu um að breyta nafni Freyjusvæðis í Þórssvæi og yrði þetta tekið fyrir á næstu Svæðisráðstefnu á Ísafirði. Nýtt skýrsluform var aðeins rætt og sitt sýnist hverjum um ágæti þess en við eru sannfærð um að eftir breytingar og aðlögun verður þetta form á skýrsluskilum gott. Næst var komið að umræðum um skýrslur og tóku nokkurir til máls og umræður voru góðar. Ólafur Jónsson formaður hjálmanefndar kom í pontu og sagði frá því að pantaðir hefðu verið 4.861 hjálmur í ár og væri búið að funda með EImskip þar sem menn væru hlaðnir orku við að hjálpa Kiwanis við hjálmaverkefnið. 16 apríl verða hjálmarnir sendir út á land, og eig Svæðisstjórar að koma þeim skilaboðum til klúbbana að

Sjávarréttadagur Eldborgar 2016

  • 07.03.2016

Sjávarréttadagur Eldborgar 2016

Verður haldinn í Hamarssal Flensborgarskóla Hringraut í Hafnarfirði 12 mars n.k kl 14.00

Þetta er einstakt tækifæri til að kynna matreiðslu úr íslenzku sjávarfangi fyrir vinum, starfsmönnum, viðskiptavinum, erlendum gestum og samstarfsaðilum

Eitt bezta sjávarréttahlaðborð sem fyrirfinnst norðan miðbaugs

Glens og gaman að hætti sæfarenda

Eldborgarfélagar þakka öllum þátttakendum í Sjávarréttadeginum fyrir stuðning við þjónustuverkefni klúbbsins. Með stuðningi ykkar gerið þið okkur kleift að vinna að verðugum styrktarverkefnum

Allur ágóði af Sjávarréttadeginum rennur til

 

Kvennakvöld Sólborgar sló í gegn!

  • 07.03.2016

Kvennakvöld Sólborgar sló í gegn!

Föstudaginn 4. mars stóð Kiwanisklúbburinn Sólborg fyrir kvennakvöldi sem haldið var í sal FÍ í Mörkinni 6.

Dagskráin  var mjög glæsileg enda fylltist húsið af hressum konum á öllum aldri og 

var mjög mikið fjör.  Björk Jakobsdóttir leikkona var kynnir og náði hún vel til 

kvenna og var mikið hlegið. Aðrir sem komu fram á þessu kvöldi var Snjólaug Lúðvíksdóttir uppistandari, Eyjólfur Kristjánsson, Geir Ólafsson, Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Rokkkórinn undir

Svæðisráðsstefna verður haldinn 12.mars n.k. á Sauðárkróki

  • 04.03.2016

Svæðisráðsstefna verður haldinn 12.mars n.k. á Sauðárkróki

Framundan er Svæðisráðstefna í Óðinssvæði og jafnframt árshátið, dagskrá í heild sinni fylgir hér með.

Skjálfandi afhentir Björgunarsveitinni og Hvammi myndarlega styrki

  • 19.02.2016

 Skjálfandi afhentir Björgunarsveitinni og Hvammi myndarlega styrki

Að loknu Bocciamóti í Íþróttahöllinni s.l. sunnudag hófst athöfn þar forseti Skjálfanda, Benedikt Kristjánsson og form. Styrktarnefndar klúbbsins, Ingvar Sveinbjörnsson, afhentu styrki til góðgerðarmála.  

Snorri Jónsson á fundi hjá Helgafelli

  • 19.02.2016

Snorri Jónsson á fundi hjá Helgafelli Í gærkvöldi fimmtudaginn 18 febrúar var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum. Vel var mætt enda góður ræðumaður sem boðaður var á þennann fund en það var heimamaðurinn Snorri Jónsson hagyrðingur með meiru. Forseti setti fund og fór yfir afmælisdaga félaga og þessi hefðbundnu fundarstörf og síðan var tekið matarhlé. Að venju var góður maturinn frá Einsa Kalda og félögum en í eldhúsinu að þessu sinni var Gunnar Heiðar kokkur hjá Einsa Kalda.  Að loknu matarhléi var farið yfir síðustu fundagerð og nokkurar tilkynningar og síðan var gestur kvöldsins kynntur til leiks, en það var hagyrðingurinn Snorri Jónsson sem er ættaður frá Siglufirði en búinn að vera búsettur í Vestmannaeyjum í fjölda mörg ár. Snorri sagði skemmtilegar sögur og brandara við góðar undirtektir fundarmanna og einnig kynnti hann nýútkominn disk sem hann hefur gefið út með tónlistarfólki úr Eyjum og á Snorri alla textana. Þetta var skemmtilegur fundur í alla staði og menn fóru ánægðir heim, og að venju afhenti forseti Snorra smá þakklætisvott frá klúbbnum í þakklætisskyni. Kári Hrafnkelsson og Snorri Jónsson.

Opna Húsavíkurmótið í Boccia 2016

  • 18.02.2016

Opna Húsavíkurmótið í Boccia 2016

Opna Húsavíkurmótið í Boccia sem orðinn er fastur liður í starfi Boccideildar Völsungs með góðum stuðningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var haldið í Íþróttahöllinni s.l. sunnudag.

Fjórir nýjir Eldeyjarfélagar

  • 17.02.2016

Fjórir nýjir Eldeyjarfélagar

Það var sérstaklega góð stemming í Kiwanishúsinu í Kópavogi síðastliðinn miðvikudag þegar Kiwanisklúbburinn Eldey fagnaði afmæli sínu með því að bjóða Eldeyjarkonum á félagsfund þar sem teknir voru inn fjórir nýjir félagar, fimm starfandi félagar heiðraðir fyrir störf í þágu umdæmisins og klúbbsins og einum félaga óskað til hamingju með stórafmæli. 

Jörfa fundur númer 739

  • 16.02.2016

Jörfa fundur númer 739 Jörfa fundur númer 739. Félagsmálafundur var haldinn 15.febrúar. Dagskráin var hefðbundin en á fundinn mætti Kjörumdæmisstjóri Haukur Sveinbjörnsson og fór hann yfir það helsta sem hann mun leggja áherslu á er hann tekur við sem Umdæmisstjóri. Þá kynnti Böðvar Eggertsson tillögu uppstillingarnefndar að næstu stjórn Jörfa.

Kvennakvöld Sólborgar !

  • 16.02.2016

Kvennakvöld Sólborgar !

Kvennakvöld 

Kiwanisklúbbsins Sólborgar til styrktar 

Leiðarljósi stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn 

Verður haldið 4. mars í húsi Ferðafélagsins Íslands í Mörkinni 6. 

Húsið opnar kl. 19:00 en formleg dagskrá hefst kl. 20:00. Miðaverð kr. 4000. 

Til að kaupa miða þarf að leggja inn á reikning 0544-26-114200 kt. 660594-3109 og senda staðfestingarpóst á kiwanisklubburinnsolborg@gmail.com og setja nafn við færsluna. Miðar verða síðan afhentir við innganginn þann 4. mars. 

Fram koma

Frá Umdæmisstjóra

  • 13.02.2016

Frá Umdæmisstjóra

Nú eru komnir 4 mánuðir af mínu starfsári sem umdæmisstjóri  og verð ég að segja að þetta líður með ógnar hraða í mörg horn er að líta að við að fylgjast með og heyra í Kiwnisfélögum  svo og hefðbundinn rekstur umdæmisins .  Eitt af þeim áhersluatriðum sem ég hef lagt áherslu á er Kynningar og markaðsnefnd sem sett var upp undir  forystu Ragnars Arnar fyrrverandi umdæmisstjóra,  verkefnið var kynning á  hreyfingunni á landsvísu svo sem í tengslum við Hjálmadag og K-Dag og önnur tækifæri.  Því miður veiktist Ragnar Örn Alvarlega í desember og hefur  verið að berjast við þau veikindi síðan og sendi ég honum mínar bestu batakveðjur.    Við  sem erum í umdæmisstjórn ásamt öðrum nefndarmönnum Kynningar og markaðsnefndar  höfum að undanförnu unnið

Kiwanis- Olíslykillinn !

  • 10.02.2016

Kiwanis- Olíslykillinn !

Sæl verið þið gott  kiwanisfólk 

Smá kynning á Kiwanis olíu lyklinum , ef þú notar þennan lykil færðu 9 krónur til þín í AFSLÁT af hverjum líter og 

Olís borgar til Kiwanisumdæmisins 2 krónur á hvern lítel , sem þú tekur,  og einnig  getur þú  tengt aðra fjölskyldumeðlimi inná Kiwanis grúppuna til að gera þetta öflugra.

Ef klúbbar vilja betri

Skemmtileg aðstoð við jólatréssölu Óss á síðustu jólum !

  • 10.02.2016

Skemmtileg aðstoð við jólatréssölu Óss á síðustu jólum !

Halló kæru Kiwanisklúbburinn Ós. Klúbburinn minn er fyrir börn, er hann kallaður K-Kids eða K-Krakka kiwanisklúbbur. K-krakkaklúbburinn er í mínum skóla listaskólanum Discovery , Victorville, Kaliforníu.Við söfnum peningum fyrir krabbameins greinda og fátækar fjölskyldur. Einu sinni á drauga húsi í skólanum mínum á síðasta Halloween, söfnuðum við $ 525 á aðeins einum degi! Við höldum K-Krakka fundi alla fimmtudaga kl 07.25 að morgni og stendur hann í um klukkustund. Það var mjög gaman að heimsækja Höfn en við mamma mín og litla bróður mínum komu yfir jólin. Mamma mín er frá Höfn og AFI MINN heitir Brói, og amma heitir Gulla. Ég heimsótti Kiwanisklúbbinn Ós á Höfn, nokkrum dögum fyrir jól og hjálpaði þeim við að selja eitt jólatré. Ég man ekki nöfn allra manna sem ég hitti þarna en ég man nafnið Mitsa vegna þess að hann talar íslensku með hreim eins og ég geri stundum. Jafnvel

Kynningarfundur hjá Drangey

  • 10.02.2016

Kynningarfundur hjá Drangey

Búrfell afhentir Sróki góðan styrk

  • 09.02.2016

Búrfell afhentir Sróki góðan styrk

Í byrjun febrúar afhentu félagar í Kiwanisklúbbnum Búrfelli Klúbbnum Stróki styrk að fjárhæð 108.000 krónur en það voru fjármunir sem söfnuðust á skötuveislu klúbbsins í desember síðastliðnum.

Klúbburinn Strókur var stofnaður á Selfossi vorið 2005. Tilgangur klúbbsins

Árshátíð Óðinssvæðis og seinni svæðisrástefnan starfsárið 2015 – 2016

  • 08.02.2016

Árshátíð Óðinssvæðis og seinni svæðisrástefnan starfsárið 2015 – 2016

Félagar góðir nú er búið að blása til árshátíðar Óðinssvæðis þetta starfsárið og verður hún laugardaginn 12 mars að lokinni svæðisráðstefnu.
Svæðisráðstefnan verður haldin á Sauðárkróki og fer hún fram að Borgarmýri 1 í fundarsal Kiwanisklúbbsins Drangeyjar. Nánari fundardagskrá verður gefin út síðar

Árshátiðin mun fara fram um kvöldið og verður hún í félagsheimili hestamanna í Tjarnarbæ sem er skammt neðan við bæjinn.

Á boðstólum verður veislumatur að hætti Óla kokks og skemmtiatriði verða í höndum klúbba svæðisins.

Slegið verður upp

Óvissufundur Helgafells

  • 07.02.2016

Óvissufundur Helgafells

Okkar árlegi óvissufundur var haldinn föstudaginn 5 febrúar. Mæting var í Kiwanishúsið og fundur settur kl 19.30 og farið yfir venjuleg fundarstörf og síðan tekið matarhlé, en á þessum fundi er borðhald óformlegt enda umsjón fundarinns í höndum stjórnar svo þetta er tekið á léttunótunum, einn réttur og borðað á pappadiskum til að ekkert verði uppvaskið því það er verið að flýta sér út í óvissuna. Eftir borðhald var haldið út í rútu sem var af minnigerðinni og því fór hún tvær ferðir þó svo mæting væri nú ekkert til að hrópa húrra fyrir eða um 40 manns. Haldið var upp í Sagnheima eftir nokkurar krókaleiðir í rútunni og þar tók Helga Hallbergsdóttir á móti okkur og fór yfir safnið með okkur á fróðlegann og skemmtilegann hátt en þetta safn er okkur Eyjamönnum til mikils sóma. Síðan var haldið aftur út í rútu og næsti áfangastaður var ný lifraverskmiðja sem er verið að setja á stofn í gamla Eyjabergshúsinu. Kári forseti starfar við þetta og fór hann yfir framtíðaráætlanir og uppbyggingu fyrirtækisinns. Að lokinni þessari heimsókn var haldið niður í hús þar sem menn áttu ánægluega kvöldstund saman.   Hér má nálgast myndir   Hér má nálgast myndband

DOT fræðsla í Prag Tékklandi 2016

  • 07.02.2016

 DOT fræðsla í Prag Tékklandi 2016

Kiwanisfræðsla tilvonandi umdæmisstjóra, umdæmisritara og umdæmisgjaldkera fór fram í Tékklandi í lok janúar. DOT stendur fyrir District Officer Training og er síþjálfun fyrir embættismenn kiwanishreyfingingarinnar í Evrópu.

Fræðslan fór fram  dagana 29. og 30. janúar í Prag og var bæði skemmtileg og fræðandi. Þétt dagskrá var báða dagana en við félagar gátum aðeins skoðað borgina á föstudagsmorgninum. Dagskránni lauk með sameiginlegum kvöldverði á veitingastað í miðbæ Prag. Þar skemmtu menn sér með

Andlát !

  • 06.02.2016

Andlát !

Kristján Finnbogason félagi í Básum á Ísafirði lést 4 febrúar s.l. Kristján var búinn að vera lengi í Básum og gegnt mörgum embættum fyrir Kiwanis Hann hefur m.a verið forseti,ritari og lengi vel sá hann um Kiwanishúsið sem Básar eiga þá má ekki gleyma að Kristján var svæðisstjóri í Þórssvæðinu 1990-2000. Kristján lét