Svæðisráðsstefna verður haldinn 12.mars n.k. á Sauðárkróki

Svæðisráðsstefna verður haldinn 12.mars n.k. á Sauðárkróki


Framundan er Svæðisráðstefna í Óðinssvæði og jafnframt árshátið, dagskrá í heild sinni fylgir hér með.

Svæðisráðsstefna verður haldinn 12.mars n.k. á Sauðárkróki í húsnæði 

Gott í gogginn Borgarmýri 1 kl 14:30.

 

1. Settning

2. Kynning

3. Fundagerðir

4. Skýrslur

5. Frá umdæmisstjórn

6. Kynningar og markaðsmál Kiwanis

7. Umræður og önnur mál

 

Þessi dagskrá kann að breytast eftir umdæmisstjórnarfund.

 

Óvissuferð með maka rástefnufulltrúa verður á meðan svæðisfundur stendur yfir

 

Um kvöldið verður árshátíð Óðinssvæðis haldinn í Tjarnarbæ og hefst hún 

kl 20:00, ætlast er til að hver klúbbur leggi til eitt skemmtiatriði.

 

Dagskrá árshátíðar.

                        
Húsið opnar kl. 19.30

Árshátíð hefst kl. 20.oo

Veislustjóri settur og borðhald hefst.

Ávarp Umdæmisstjóra

Veittar viðurkenningar

Skemmtiatriði frá klúbbum tvinnað inn í borðhald

Dans að loknu borðhaldi.

 

Matseðill:

 

Forréttarhlaðborð.

Fennelgrafin bleikja, rækjukokteill, marineraður folaldavöðvi, 

 

Aðalréttur:

Vellingtonsteik m/soronsosu

Gljáð kalkúnabringa m/kalkúnasósu

 

Meðlætishlaðborð

 

Desert:

Bananapai m/dumle go nuts karamellusósu

 

Gerum góða árshátíð betri með góðri mætingu

 

Steinn Ástvaldsson

Svæðisstjóri